Það er komið að olíuskiptum á 520 E60 hjá mér, þetta er 6 cyl bílinn. Það er á honum núna Mobile1,,, var að athuga hvað hún kostar í N1 og það er ekki nema 9500kr fyrir 4L brúsa, vélin tekur um 7 lítra þannig að við erum að tala um 19 þúsund bara fyrir olíuna
Ég veit ekki hvort ég myndi gefa barninu mínu Europris stoðmjólk ef hún væri til,,, þetta er svolítið svipað með bílinn, maður er hálf fastur í að kaupa það sem maður telur að sé best fyrir hann,,, og ansi $$$$ í leiðinni....
Hvaða olíur eru menn að setja á þessa bíla ?? M54B22
Ég veit ekkert hvort þetta er eitthvað ódýrara,,,,ekki búinn að athuga það....
En er þetta eitthvað sem menn myndu kaupa á svona bíl,,, t.d Havoline Synthetic eða Visco 7000,, sé að BMW Longlife er á einhverjum lista þarna...
http://www.olis.is/fyrirtaeki/voruupply ... iti/nr/279