bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 89 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 03:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
En Impreza er ekki Subary Legacy,

Þetta er einn mest keypti boy racer 4x4 bíllinn, svo mikið fyrir lítin pening,
WRX kostar bara $25k í USA,

Þess vegna gerir Subaru sem mest að lækka 0-60tíman sinn,
og það gera það allir framleiðendur, því að það seljast fleiri bílar ef 0-60tíminn er lægri, t.d spólvörn selur fleiri bíla þess vegna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Lækkar 0-100 tími við að setja spólvörn í bíla ?
Ég hef alltaf fengið á tilfinninguna að það skemmdi fyrir svona þar sem bíllinn missir snúning og svoleiðis..

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 14:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér finnst betra að taka spólvörnina af ef ég er að keyra af alvöru, maður verður bara að passa sig að missa hann ekki uppí of mikið spól. Mér finnst spólvörnin drepa niður allan snúning.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Pff bílar með spólvörn :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Haffi wrote:
Pff bílar með spólvörn :)


Tek undir það :twisted:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 16:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
He he, það var ágætt að vera með þetta í vetur þegar maður var á sumardekkjum.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Sjæse ég stillti bara á vetrarstillinguna og rétt náði að tussast í gegnum 2cm lag af snjó :(

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þeir sem eru með spólvörn getta droppað í 6000 og haldið í botni og tölvan sér um að komast sem best áfram án þess að spóla eða allaveganna spóla þannig að hann fari sem mest áfram,

Hvernig haldiði að E46 333hö 1600kg er 4,8 0-100kmh
Eða M5 E39 5sek í 100kmh

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 18:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
Þeir sem eru með spólvörn getta droppað í 6000 og haldið í botni og tölvan sér um að komast sem best áfram án þess að spóla eða allaveganna spóla þannig að hann fari sem mest áfram,

Hvernig haldiði að E46 333hö 1600kg er 4,8 0-100kmh
Eða M5 E39 5sek í 100kmh


Er það semsagt bara ýmindun í mér að hún sé að hægja á mér?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hefurru prófað að sleppa í botni og ekki minnka botn gjöfina
Athugaðu hvað gerist,
kannski er ekkert launch í programinu hjá þér eins og á M-power bílunum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Spólvörnin hægir bara á bílnum. Allavega þessi spólvörn sem ég er með (ASC-T, held að hún heiti það). Ef ég er t.d. að spyrna þá vill hún slá af ef bílinn byrjar aðeins að spóla... slær líka þannig af að maður er að tapa tíma.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 16:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
spólvörnin í maximuni virðist vera þannig líka..

skrítið eitt sem ég hef tekið eftir... á takkanum fyrir spólvörn & sport er auto stilling.. tók eftir þvíþegar ég gaf í í vetur þá kviknaði spólvarnarljósið .. og síðan núna kveiknar sport ljósið þegar ég botna..

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ég hef heyrt um spólvörn í bíl sem læsir bara drifinu þegar bíllinn byrjar að spóla, er það ekki stundum þannig???

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það var svoleiðis í bílinum sem félagi minn átti Benz 190E 2,6l... en það er ekki svoleiðis hjá mér allavega. Vélin slær bara af. Mjög gott ef maður er að missa bílinn í slæd sem maður ætlar ekki að taka...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
hlynurst wrote:
Vélin slær bara af. Mjög gott ef maður er að missa bílinn í slæd sem maður ætlar ekki að taka...


Er það þá ekki bara Stabilty vörnin??? þú minntist held ég á hér að ofan ASC eitthvað, ASC=Active Stability Control, skriðvörn eða skrikvörn, þær láta einmitt svona, slá af vélinni,,, gæti það verið??? :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 89 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group