bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 02:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 72 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Mar 2007 16:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég prófaði að kúka í loftinntakið og síðan hefur bílinn bara ekki eytt neinu bensíni! :shock:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Im not saying the shit works.... en væri ekki hægt að gera blint test á þessu. Cyclone maðurinn mætir á næstu samkomu með eitt svona unit. Velur 2 svipaða bíla úr hópnum og laumar þessu í annan þeirra en ekki hinn.

Svo keyra menn í 29 daga og sjá hvort þeir finna mun. Nú ef placibo bíllinn finnur líka mun þá er þetta huglægt.

Cyclone maðurinn getur ekki tapað á þessu, í versta falli er hann jafn illa settur og í dag.

Í besta falli virkar dótið, nú ef menn fá út úr þessu nokkur prósent af bensínsparnaði þá er það fljótt að borga sig upp. 4-20hp er náttúrulega bull... en smá bensínsparnaður er alveg smuga.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég væri alveg til í að kaupa þetta ef ég hefði vissu fyrir því að þetta sparaði bensín, allt annað væri bónus.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
fart wrote:
Im not saying the shit works.... en væri ekki hægt að gera blint test á þessu. Cyclone maðurinn mætir á næstu samkomu með eitt svona unit. Velur 2 svipaða bíla úr hópnum og laumar þessu í annan þeirra en ekki hinn.

Svo keyra menn í 29 daga og sjá hvort þeir finna mun. Nú ef placibo bíllinn finnur líka mun þá er þetta huglægt.

Cyclone maðurinn getur ekki tapað á þessu, í versta falli er hann jafn illa settur og í dag.

Í besta falli virkar dótið, nú ef menn fá út úr þessu nokkur prósent af bensínsparnaði þá er það fljótt að borga sig upp. 4-20hp er náttúrulega bull... en smá bensínsparnaður er alveg smuga.


Var einmitt að hugsa eitthvað svipað, eða hreinlega að lauma þessu í bílinn hjá einhverjum, viðkomandi mætti alveg eins vita að þetta væri á leiðinni í bílinn, en ekki hvenær.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Mar 2007 18:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
snilldar umræður hérna... ég væri líka til í að fá að sjá einhverjar dyno tölur eða skýrslu um þetta cyclo og hiclone og þessa stálhringi :twisted:

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Mar 2007 01:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Image

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Mar 2007 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
http://cyclonefuelsaver.272.com/272/cyclonefuelsaver-is/howitworks.php wrote:
The CycloneFuelSaver is an air-TWISTER, patented worldwide, with 10 years of research & development behind it.

It is an automotive air channeling tool that creates a swirling air motion, allowing the air to move faster and more efficiently by continuously whirling air around corners and bends.

CycloneFuelSaver is made of stainless steel and has no moving parts. Its precisely engineered slotted fins convert normal air intake flow into a powerful spinning vortex of air that mixes the air and fuel together, resulting in better fuel mileage and performance.

The swirling effect helps to atomise the air/fuel mixture in the combustion chamber which, when exposed to the ignition, results in a more complete and efficient burning of the fuel. The result:


· IMPROVED FUEL ECONOMY
· IMPROVED ACCELERATION
· IMPROVED POWER
· REDUCED POLLUTANTS


CycloneFuelSaver is easy to install, usually 2-5 minutes, and requires no maintenance.

CycloneFuelSaver will keep on saving you money as long as you own your vehicle.

CycloneFuelSaver increases gas mileage anywhere from 7-15%.*

CycloneFuelSaver can easily pay for itself in less than six months, depending on personal driving habits and miles driven per year.

Dyno testing shows 4-13 added horsepower as well!

Imagine a mini cyclone on its side moving through the intake of your automobile. The swirling air effect helps atomize the fuel inside the engine, leading to an even fuel/air mixture and a more efficient burn.

*In road tests conducted by independent testing labs, use of the CycloneFuelSaver resulted in an increase in fuel efficiency of between 7% and 28%. Of course, your efficiency with the CycloneFuelSaver will vary depending on the kind of car or truck you own, the way you drive, and other factors, and you may not do as well.


Semsagt:
Eins og ég skil þetta, þá er þetta lítil grind úr þunnu stáli sem fer inní innsogsgrein(eða rörið frá loftsíuboxi), og býr til "hvirfil" hreyfingu á súrefninu (????) og þar af leiðandi eykur afl, throttle-response, og minnkar bensín/olíu eyðslu. Svo segja þeir að af því að þeim takist að láta bensínið og súrefnið brenna betur þá minnkar mengun? Er ekki meiri bruni og þar af leiðandi meiri mengun?(samt bara munar peanuts)

Og þetta tók 10 ár í R&D ?!?!?!

:lol:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Apr 2007 16:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
þetta cyclone heyrt hefur að það geti verið stór hættulegt
http://www.break.com/index/cruise_ship_ ... clone.html


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Apr 2007 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Astijons wrote:
þetta cyclone heyrt hefur að það geti verið stór hættulegt
http://www.break.com/index/cruise_ship_ ... clone.html


díses að vera um borð í þessu :shock:

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Apr 2007 07:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Þetta er algert scam!

Buið að koma fullt af svona rusli út siðustu ár sem lofar fullt af svakalegum hlutum...

SKO ef þetta væri svona súper gott.. væri þetta þá ekki standard í ÖLLUM bilum... þá sérstaklega bmw og benz? eða hvað haldið þið?

Og svo er bandariska rikistjórnin að draga nokkur svona fyrirtæki fyrir dóm fyrir að ljúga í auglysingum um hvað þetta drasl er gott...

http://www.consumeraffairs.com/news04/fuelmax.html

Hérna er ein grein: (undir open letter to the FCC)
http://madscientistmatt.blogspot.com/2006_12_01_archive.html

Quote:
these devices all claim to improve gas mileage. Vortec Cyclone's manufacturers claim, “The average user experiences a 1-2 MPG improvement in fuel economy; some users have experienced up to a 30% increase in mileage.” Tornado Fuel Saver claims, “TornadoFuelSaver increases gas mileage anywhere from 7-15%.” Turbonator claims, “Turbonator users have reported MPG increases from 10 to 22 percent,” and SpiralMax claims, “You get more torque, acceleration, and better fuel economy.” However, tests by Popular Mechanics (in their September 2005 issue) and CNN found such devices produced anywhere from no effect on fuel mileage, to a 10% drop in fuel mileage. I have never seen an independent test under controlled conditions where any one of these four devices has produced an improvement in fuel economy.


Og hérna er örruglega besta greininn:
http://www.fuelsaving.info/debunk.htm
Quote:
I have worked in the car industry for over fifteen years, everything from development of novel fuel-efficient engines to mapping of production vehicles. In that time I've seen dozens if not hundreds of supposed "fuel saving devices" advertised. Without exception, I advise you not to buy them! Over and over again, a company starts selling a "miracle" fuel-saving product, which of course is supposedly revolutionary and different to every other product that's been offered in the past; over and over again, the product turns out to be bogus and buyers lose thousands (or even millions) of pounds / dollars. To the best of my knowledge, no "add-on" fuel economy device or product has ever demonstrated worthwhile savings, yet new ones are always being introduced to the market, and uninformed customers are easily taken in by the claims and marketing "hype".


Quote:
Several such devices proudly state that they are "award-winning!", to which I have just one comment: so were Milli Vanilli...



Og smá i viðbót.
http://www.ripoffreport.com/reports/ripoff10925.htm


Gerið það.. ekki láta plata ykkur að kaupa worthless junk!

Og btw.. þessi hefur bara skráð sig hér til að setja þessa auglysingu inn.. bara henda henni út og banna þennan gaur segi ég...

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Apr 2007 07:20 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
... eina sagan sem ég hef heyrt um svona eldneytisspararar sem hafa virkað er gaurinn sem lofaði að minnka bensíneyðslu um einhver %....

og fólk keypti af honum og hann sendi bara spýtukubb og sögðu þeim að setja undir bensín gjöfina...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Apr 2007 07:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Jæja.. ég átti vist Popular Mechanics blaðið frá Sept 2005.. hérna getið þið lesið um að þetta sé algert SCAM! og ekkert annað..

Pickup sem þeir prufa þetta í missir 15hö.. endilega kaupið þetta.. ef bilarnir ykkar eru OF kraftmiklir hehe.. það er kannski leiðinn þeirra til að spara bensin.. að draga úr aflinu og hraðanum sem bilinn kemst í hehe..

Image
Image
Image

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Apr 2007 11:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Frábært innlegg :clap: :clap: :clap:

Þetta er nákvæmlega það sem maður hefði haldið að þetta gerði. Bara illt verra!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Apr 2007 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Frábært innlegg :clap: :clap: :clap:

Þetta er nákvæmlega það sem maður hefði haldið að þetta gerði. Bara illt verra!


Ef að Porsche notar þetta þá :idea:

er ekki alveg að taka mark á þessu öllusaman ,,
þessi fræði eru akkúrat það sem framleiðendur eru að sækjast eftir eins og Direct injection ,,diesel,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Apr 2007 11:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:?: :?: :?:

Hvaða bílaframleiðandi vill fá mótstöðu í loftið löngu áður en það fer inn í brunarýmið? Ég skil að það eigi að fá turbulent airflow inn í brunarýmið þar sem það blandast þá betur við bensínið. En þangað til hefur það ekkert að gera með að vera turbulent. Þetta er löööööööööööööööngu áður en komið er inn í brunarýmið.

Hljómar svona eins og að taka beygju áður en beygjan kemur til að spara sér tíma....

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 72 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 96 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group