Ég átti e39 540i ssk, og hann skilaði alveg gríðarlegum krafti og togi sem var nánast engu líkt.
Eyðslan, sem var um 95% innanbæjar fór aldrei, aldrei, undir um 15 l/100, sama hvað maður reyndi.
Á köldum vetrardögum var eyðslan nokkuð yfir 15 l/100.
Gallinn við e39 540 og M5 er stýringin, þeir nota ekki þetta frábæra rack and pinion stýrisbúnað eins og 530 og minni 5 bílar af e39, heldur nota þeir nota recirculating ball steering, sjá vefsíðu.
http://auto.howstuffworks.com/steering3.htm
Rack and pinion stýringin er algjörlega yfirburðar að öllu leyti punktur
Það var ekki pláss til að koma rack and pinion steering í 540 og M5.
Átti líka e60 530d. Svakalega skemmtilegur bíll með gott og jafnt upptak. Upptakið var ekki eins snöggt eða ákveðið og 540 bílnum en svakalega lúmskt og æðislegur akstursbíll.
Eyðslan var um 9 l/100 innanbæjar.
Klárlega var 540 bíllinn öflugri, en ef ég þyrfti að velja í dag með því að meta afl, eyðslu, osf myndi ég hiklaust taka díselbíl aftur.
Ég reiknaði muninn hjá mér í eyðslu, og það var um 300.000 kr á ári, þrátt fyrir það að ég keyri eki mikið