Schulii wrote:
Ég fletti þessu blaði ekki en því miður neyðist ég til að reka augun í forsíðurnar í verslunum og auglýsingabúkkum víðsvegar um borgina.
Og engar smá forsíður. Var hugsað til þess í síðustu viku að ég vildi ekki að yngsta systir mín sæi forsíðu sem á stóð risa stórum stöfum "TOTT Á 10 ÞÚSUND" og mynd af einhverjum júllum í bakgrunni.
Feginn að vera laus við þetta að einhverju leiti
Saxi
Og ef það var aðeins rýnt í þessa mynd...þá sást að það var krakki að labba þarna bakvið meðan kellingin var að flassa fyrir myndavélina