bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Nov 2004 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er nú 320 til sölu á spjallinu sem stendur. Held að hann sé nú ekkert í svo lélegu standi ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 08. Nov 2004 21:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég er nú reyndar að selja "93 320 í mjög góðu standi á 400k, bara mikið ekinn.

En persónulega ef ég væri með 450k í vasanum þá myndi ég frekar kaupa bílinn hans Alpina, frekar en E36 320 á 400k, en ég fíla líka E30 í botn :D

Þegar ég sagði að ég væri vel til í að borga 450k fyrir mjög góðan E30 325i, þá hafði ég bílinn hans Alpina í huga, og 325 bílinn sem Bjarki seldi á met tíma hér um daginn. Þetta eru að mínu viti mjög góð eintök, en vissulega er 450 ekki nóg fyrir UBER FLOTT eintak.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Nov 2004 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bíllinn hans Bjarka var betri bíll en Delphin,,ekki hægt að neyta þeirri staðreynd :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Nov 2004 23:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svezel wrote:
E30 325 er ekki fyrir wannabe's, annaðhvort eru menn að leita eftir svona bíl og vilja borga fyrir hann eða þeir vilja eitthvað annað. Svo einfalt er það bara.


Þetta er nokkuð sterkur punktur! Vel orðað! :clap:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 11:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þið eruð ruglaðið :shock: Verðlagningin á þessum bílum er útúr kortinu........verðið á þessum búðingum slagar í Yaris :( Skoðið bara bgs.is þar stendur að þessar bílar séu einskis virði :lol: Þið sem eruð að selja E30 gefið þá bara og losnið við þetta nöldur :bawl: Ég væri allavega alveg til í einn :wink:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Spiderman wrote:
Þið eruð ruglaðið :shock: Verðlagningin á þessum bílum er útúr kortinu........verðið á þessum búðingum slagar í Yaris :( Skoðið bara bgs.is þar stendur að þessar bílar séu einskis virði :lol: Þið sem eruð að selja E30 gefið þá bara og losnið við þetta nöldur :bawl: Ég væri allavega alveg til í einn :wink:


Hver segir að bgs.is sé staðreind almáttugans..
Það hreinlega fýkur hraustlega í mig þegar menn vitna í svona vitleisu,,
Prófaðu að slá inn Ferrari......

Þetta eru Bílar á YFIRVERÐI.......staðreind,, ef þú vilt svona bíl geturðu fengið þá á 750 euro -- 4000 + ef ekki ,, láttu okkur hina hálfvitana um að elska þessa bíla,,,,

Takk fyrir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Sveinki minn þú verður að fara að læra að lesa broskallana. Það eru 5 mismunandi kallar þarna og ég skynja veru þeirra þarna til að gefa til kynna að höfundur sé aðeins að slá á létta strengi.

Ef ekki þá vinsamlegast leiðréttið mig...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Nei kannski er maður ekki að ná þessu :?:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sést nú langar leiðir að þessi maður er að grínast og meinar voðalega lítið með þessu :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Sést nú langar leiðir að þessi maður er að grínast og meinar voðalega lítið með þessu :wink:


Þá sá ég hreinlega ekki skopið........ :oops: :oops: :oops:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group