íbbi_ wrote:
mér finnst líka gaman að keyra og að keyra góðan bíl sem ber góða sjálfskiptingu finnst mér snilld,
hlynur, reyndar eru flestar sjálfskiptingar fljótari að skipta en maður sjálfur en startið er hinsvegar aldrei það sama, síðan er hægt að fá shiftkit í flestar sjálfskiptingar, og þá eru þær ornar miiikið fljótari,
mikið algengara að sjá t.d ssk bíla uppá braut,
ég vill suma bíla sjálfskipta og suma beinskipta, t.d vill ég littla japana bsk, og flesta sportbíla, ameríska sportbíla kýs ég þó hinsvegar alveg eins sjálfskipta t.d tel ég það allt annað en mínus að vettan mín sé sjálfskipt. ég vildi helst ekki hafa hana öðruvísi.
eini bmw-inn sem ég hugsa að ég vildi bsk er M3, 540 er að mínu mati lúxusbíll, ekki sportbíll eins mog sumir hérna virðast sjá hann. og lúxusbíla vill ég sjálfskipta
Þessu er ég ekki alveg sammála, þeir eru kannski fljótir að skipta á milli gíranna en of lengi að fara í actual skiptinguna eftir að maður setur bensíngjöfina niður. T.d ef maður er að fara í beigju og ætlar að slæda hana þá er maður mun fljótari að byrja slædið á beinskiptum en sjálfskiptum, oftari en ekki nær sjálfskiptingin að skamma slædið

Síðan er ég líka bara ofboðslega hrifinn af kúplingum. Og eins og Bebecar sagði, það er gaman að skipta sjálfur
Ég væri líka meira en lítið til í að prófa beinskiptan E38 740

_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is