bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

yr999 svartur á leik
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=67589
Page 3 of 3

Author:  srr [ Sun 09. Nov 2014 23:40 ]
Post subject:  Re: yr999 svartur á leik

Athugið samt að hann er ekki skráður í Úrvinnslu.
Það þýðir að viðkomandi eigandi hefur komið með fína lygasögu til að "afskrá" bílinn hjá Samgöngustofu.
Þeas ef bíllinn er ennþá til og í toppstandi :hmm:

Author:  Alpina [ Mon 10. Nov 2014 00:53 ]
Post subject:  Re: yr999 svartur á leik

Vitið þið hvað kostar að skrá bíl aftur.......... :wink:

Author:  srr [ Mon 10. Nov 2014 01:05 ]
Post subject:  Re: yr999 svartur á leik

Alpina wrote:
Vitið þið hvað kostar að skrá bíl aftur.......... :wink:

Endurskráningarskoðun er um 13.280 kr á fólksbíl.
Svo nýjar númeraplötur 2.800 kr stk = 5.600 kr.

Thats it.

Author:  Alpina [ Mon 10. Nov 2014 01:26 ]
Post subject:  Re: yr999 svartur á leik

srr wrote:
Alpina wrote:
Vitið þið hvað kostar að skrá bíl aftur.......... :wink:

Endurskráningarskoðun er um 13.280 kr á fólksbíl.
Svo nýjar númeraplötur 2.800 kr stk = 5.600 kr.

Thats it.


Bingo,,,,,,,,

Þessi bíll er ein og nýr.. 8)

Author:  -Hjalti- [ Mon 10. Nov 2014 05:16 ]
Post subject:  Re: yr999 svartur á leik

Alpina wrote:
srr wrote:
Alpina wrote:
Vitið þið hvað kostar að skrá bíl aftur.......... :wink:

Endurskráningarskoðun er um 13.280 kr á fólksbíl.
Svo nýjar númeraplötur 2.800 kr stk = 5.600 kr.

Thats it.


Bingo,,,,,,,,

Þessi bíll er ein og nýr.. 8)



Geggjaður bíll og engin wannabe mótor

Image

Image

Image

Image

Author:  srr [ Mon 10. Nov 2014 10:18 ]
Post subject:  Re: yr999 svartur á leik

Djöfulsins veldi á mönnum þarna í Njarðvík,,,,,,,

Author:  Kristjan [ Tue 11. Nov 2014 22:53 ]
Post subject:  Re: yr999 svartur á leik

Lúkkar eins og á kvikmyndasetti Svarts á Leik.

Author:  haukur94 [ Tue 11. Nov 2014 22:58 ]
Post subject:  Re: yr999 svartur á leik

hvaða hvíti e34 er þetta?

Author:  rockstone [ Tue 11. Nov 2014 23:29 ]
Post subject:  Re: yr999 svartur á leik

Kristjan wrote:
Lúkkar eins og á kvikmyndasetti Svarts á Leik.


Þetta er frá því er það ekki?

Author:  BMW_Owner [ Wed 12. Nov 2014 01:09 ]
Post subject:  Re: yr999 svartur á leik

Ég er alveg týndur, var bílinn Afskráður af engri ástæðu og núna á að skrá hann aftur og það var ekkert að bílnum fyrir né eftir :santa: hvaðan kemur þessi tjónasaga þá, ég heyrði einmitt að það væri búið að rífa hann

Author:  Alpina [ Wed 12. Nov 2014 07:28 ]
Post subject:  Re: yr999 svartur á leik

BMW_Owner wrote:
hvaðan kemur þessi tjónasaga þá, ég heyrði einmitt að það væri búið að rífa hann


Hver var með tjónasöguna ??

Author:  Angelic0- [ Wed 12. Nov 2014 10:49 ]
Post subject:  Re: yr999 svartur á leik

haukur94 wrote:
hvaða hvíti e34 er þetta?


Spunkur reif hann.... ónýtur... var pimpaður rétt fyrir þessa kvikmyndatöku... og svo bara game over... ryðgaður í steik...

Page 3 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/