bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 15:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hvernig sem að á það er litið þá er þetta fallegur og vel haldinn bíll.

Eyðslan stemmir samt alveg m.v. þann akstur sem að hann lýsir í söluþræðinum, en það getur varla kallast innanbæjarakstur!

523i hjá mér eyddi meira en 540iA hjá Hannsa í blönduðum akstri en var yfirleitt í kringum 7,5-8 í langkeyrslunni!

Enda var hann að keyra meiri sparakstur innanbæjar!

Ég var duglegur í hringtorgunum!

Hinsvegar fannst mér hvað mest brill' að hann náði að láta 525iA eyða innan við kvart-tank á leið á bíladaga!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
Hvernig sem að á það er litið þá er þetta fallegur og vel haldinn bíll.

Eyðslan stemmir samt alveg m.v. þann akstur sem að hann lýsir í söluþræðinum, en það getur varla kallast innanbæjarakstur!

523i hjá mér eyddi meira en 540iA hjá Hannsa í blönduðum akstri en var yfirleitt í kringum 7,5-8 í langkeyrslunni!

Enda var hann að keyra meiri sparakstur innanbæjar!

Ég var duglegur í hringtorgunum!

Hinsvegar fannst mér hvað mest brill' að hann náði að láta 525iA eyða innan við kvart-tank á leið á bíladaga!


Ætlaru að segja mér að BMW E34 525 hafi farið 20 lítra á rúmlega 380 km ?

Það er bara ekki séns.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Jarðsprengja wrote:
Wooot?? er það hægt??


2001 525 var í 17-18 hjá mér.

2002 540 hjá félaga mínum er í 16

Prefacelift billinn hanns var hinsvegar í 20 minnir mig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 16:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 27. Apr 2007 00:51
Posts: 377
Location: tja...einhversstaðar að leika mér:D
gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
Hvernig sem að á það er litið þá er þetta fallegur og vel haldinn bíll.

Eyðslan stemmir samt alveg m.v. þann akstur sem að hann lýsir í söluþræðinum, en það getur varla kallast innanbæjarakstur!

523i hjá mér eyddi meira en 540iA hjá Hannsa í blönduðum akstri en var yfirleitt í kringum 7,5-8 í langkeyrslunni!

Enda var hann að keyra meiri sparakstur innanbæjar!

Ég var duglegur í hringtorgunum!

Hinsvegar fannst mér hvað mest brill' að hann náði að láta 525iA eyða innan við kvart-tank á leið á bíladaga!


Ætlaru að segja mér að BMW E34 525 hafi farið 20 lítra á rúmlega 380 km ?

Það er bara ekki séns.


Venjulega fer maður ákveðið marga kílómetra á x mörgum lítrum... ekki 20 lítra Á 380 km :lol:
Hinsvegar er fræðilegur möguleiki að þetta standist því að þegar ég keyrði minn heim frá Akureyri þá held ég að ég hafi notað eitthvað svipað þessari tölu, ég allaveganna náði bílnum niðrí 6,x á langkeyrslunni frá Akureyri í Rvk, og með þessu voru alveg framúrtökur og sona...held að nálin hafi færstu um sona 1/4 sirka kannski aðeins meira...
Snilldar bílar á langkeyrslu 8)

_________________
MMC L200 38" 2001
BMW 328 e46 *Loadaður* 18" ljúft....SOLD
Suzuki Vitara ´97 Vetrarbíter...SOLD
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
DABBI SIG wrote:
gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
Hvernig sem að á það er litið þá er þetta fallegur og vel haldinn bíll.

Eyðslan stemmir samt alveg m.v. þann akstur sem að hann lýsir í söluþræðinum, en það getur varla kallast innanbæjarakstur!

523i hjá mér eyddi meira en 540iA hjá Hannsa í blönduðum akstri en var yfirleitt í kringum 7,5-8 í langkeyrslunni!

Enda var hann að keyra meiri sparakstur innanbæjar!

Ég var duglegur í hringtorgunum!

Hinsvegar fannst mér hvað mest brill' að hann náði að láta 525iA eyða innan við kvart-tank á leið á bíladaga!


Ætlaru að segja mér að BMW E34 525 hafi farið 20 lítra á rúmlega 380 km ?

Það er bara ekki séns.


Venjulega fer maður ákveðið marga kílómetra á x mörgum lítrum... ekki 20 lítra Á 380 km :lol:
Hinsvegar er fræðilegur möguleiki að þetta standist því að þegar ég keyrði minn heim frá Akureyri þá held ég að ég hafi notað eitthvað svipað þessari tölu, ég allaveganna náði bílnum niðrí 6,x á langkeyrslunni frá Akureyri í Rvk, og með þessu voru alveg framúrtökur og sona...held að nálin hafi færstu um sona 1/4 sirka kannski aðeins meira...
Snilldar bílar á langkeyrslu 8)


Þetta átti nú víst að vera "Ætlaru að segja mér að BMW E34 525 hafi farið með 20 lítra á rúmlega 380 km" :lol:

En að bera þinn bíl saman við E34 525 er ekki alveg sambærilegt. Þinn bíll er léttari, með nýrri og betri mótor ásamt því að toga meira.

Fyrir minn part þá bara stenst það ekki að svona bíll komist 380 km á 20 lítrum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 19:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
haha 5,2L/100km á e34 525...................... :lol:

ég þekki ágætlega til akkúrat sama eintaks,,,,,ágætis eintak og eyðslan var í góðu lagi, en þetta stenst alls ekki. Ég ætla samt ekki að bera á móti því að bensínmælirinn hafi hugsanlega sýnt 3/4 eftir á tanknum á akureyri, en það er þá bara skekkja í mælinum(lengi að detta niður fyrst)

Sem dæmi keyrði ég Toyota Auris 1,4l disel um daginn akureyri-reyðarfjörður og hann eyddi einmitt 5,3L/100km á þessari leið og ég hélt mig alla leiðina innan við 100. Ég get vel fullyrt að þetta er mun sparneytnari bíll en gamall 525(tæki alltaf samt 525 framyfir auris) :)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 19:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 27. Apr 2007 00:51
Posts: 377
Location: tja...einhversstaðar að leika mér:D
gunnar wrote:
DABBI SIG wrote:
gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
Hvernig sem að á það er litið þá er þetta fallegur og vel haldinn bíll.

Eyðslan stemmir samt alveg m.v. þann akstur sem að hann lýsir í söluþræðinum, en það getur varla kallast innanbæjarakstur!

523i hjá mér eyddi meira en 540iA hjá Hannsa í blönduðum akstri en var yfirleitt í kringum 7,5-8 í langkeyrslunni!

Enda var hann að keyra meiri sparakstur innanbæjar!

Ég var duglegur í hringtorgunum!

Hinsvegar fannst mér hvað mest brill' að hann náði að láta 525iA eyða innan við kvart-tank á leið á bíladaga!


Ætlaru að segja mér að BMW E34 525 hafi farið 20 lítra á rúmlega 380 km ?

Það er bara ekki séns.


Venjulega fer maður ákveðið marga kílómetra á x mörgum lítrum... ekki 20 lítra Á 380 km :lol:
Hinsvegar er fræðilegur möguleiki að þetta standist því að þegar ég keyrði minn heim frá Akureyri þá held ég að ég hafi notað eitthvað svipað þessari tölu, ég allaveganna náði bílnum niðrí 6,x á langkeyrslunni frá Akureyri í Rvk, og með þessu voru alveg framúrtökur og sona...held að nálin hafi færstu um sona 1/4 sirka kannski aðeins meira...
Snilldar bílar á langkeyrslu 8)


Þetta átti nú víst að vera "Ætlaru að segja mér að BMW E34 525 hafi farið með 20 lítra á rúmlega 380 km" :lol:

En að bera þinn bíl saman við E34 525 er ekki alveg sambærilegt. Þinn bíll er léttari, með nýrri og betri mótor ásamt því að toga meira.

Fyrir minn part þá bara stenst það ekki að svona bíll komist 380 km á 20 lítrum.


Já oki. Ég vissi reyndar ekki að þetta væri gamall e34 en það er allaveganna hægt að láta þessa bíla eyða suddalega litlu á langkeyrslu, ef maður ekur löglega og er nettur á gjöfinni.
ps. mælirinn minn var ekki fullur þegar ég lagði af stað, heldur var hann rétt undir 3/4 strikinu og féll undir hálfan 8)

_________________
MMC L200 38" 2001
BMW 328 e46 *Loadaður* 18" ljúft....SOLD
Suzuki Vitara ´97 Vetrarbíter...SOLD
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gunnar wrote:
DABBI SIG wrote:
gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
Hinsvegar fannst mér hvað mest brill' að hann náði að láta 525iA eyða innan við kvart-tank á leið á bíladaga!


Ætlaru að segja mér að BMW E34 525 hafi farið 20 lítra á rúmlega 380 km ?

Það er bara ekki séns.


Venjulega fer maður ákveðið marga kílómetra á x mörgum lítrum... ekki 20 lítra Á 380 km :lol:
Hinsvegar er fræðilegur möguleiki að þetta standist því að þegar ég keyrði minn heim frá Akureyri þá held ég að ég hafi notað eitthvað svipað þessari tölu, ég allaveganna náði bílnum niðrí 6,x á langkeyrslunni frá Akureyri í Rvk, og með þessu voru alveg framúrtökur og sona...held að nálin hafi færstu um sona 1/4 sirka kannski aðeins meira...
Snilldar bílar á langkeyrslu 8)


Þetta átti nú víst að vera "Ætlaru að segja mér að BMW E34 525 hafi farið með 20 lítra á rúmlega 380 km" :lol:

En að bera þinn bíl saman við E34 525 er ekki alveg sambærilegt. Þinn bíll er léttari, með nýrri og betri mótor ásamt því að toga meira.

Fyrir minn part þá bara stenst það ekki að svona bíll komist 380 km á 20 lítrum.


Ég er sammála Gunnari, ég er ekki að kaupa þessa "mælingu", er ekki marktækt nema ef bíllinn hefði verið smekkfylltur af bensíni áður en lagt var af stað frá Reykjavík og smekkfylltur aftur á Akureyri og reiknað útfrá því. Bensínmælar eru nú ekki þeir allra nákvæmustu og ekki verða þeir nákvæmari eftir því sem bíllinn verður eldri.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group