bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 16:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject: Charger
PostPosted: Wed 17. Sep 2003 19:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Ég skil vel að þig langi í Charger. Annars finnst mér 69 bíllinn lang fallegastur þótt 68 og 70 bílarnir séu líka hrikalega flottir.

Var að horfa á Fastlane á Skjá Einum þar sem einn Charger var sprengdur í loft upp. ÉG GRÉT! :( Þetta er einn geðveikasti þáttur sem ég hef séð en það er hryllingur hvernig þeir fara með klassíska bíla. Skítt með það þótt þeir sprengi einhverjar spaghetti dollur en ekki klessukeyra 69 Mustang Fastback! :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Sep 2003 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Er ekki geðveikt að keyra þessa bíla, það er talað um að ef vel sé tekið á þá spóli hann í öllum gírum :D
Er ekki algjör draumur að eiga svona sem "leikfang"

Væri ekki leiðinlegt að eiga einn E39 M5 og svona sem "spari" :wink:

Er gamli þinn ekki með 4 gíra Hurst kassa.

Einhverjar skemmtilegar sögur af bílnum?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Charger
PostPosted: Wed 17. Sep 2003 20:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Jú, þetta var skemmtilegt leikfang.

Þessi var sjálfskiptur, þriggja þrepa 727 skipting. Þeir beinskiptu eru mjög sjaldgæfir og engin svoleiðis á landinu. Kraftur er mikill og geysilegur fílingur að keyra svona dreka. Þetta er ekki beint eins og að keyra neina aðra bíla, kraftur svakalegur en handling kannski ekki beint eftir því. Ég var með helvíti digrar felgur undir honum, með 15" 295/50 að aftan, nóg af gúmmi, ekki veitti af.

Fílingurinn var svakalegur að keyra þetta flikki norður, úff, þar eru þessi drekar á sínum heimvelli! En bara fílingurinn við að spyrna við aðra bandaríska dreka er svakalegur.

En útgerðin er svakaleg, getur verið vesen að redda varahlutum og maður verður að vera duglegur við viðhaldið svo þetta komi ekki aftan að manni.

Kveðja.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Sep 2003 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
OK, minnti endilega að hann væri beinskiptur hjá þér, en engu að síður langar mig einhvern tíma að eiga svona bíl, allavega að prófa svona tryllitæki. Getur ekki verið annað en gaman að leika sér á afturhjóladrifnum bíl með 7,2 lítra V8 vél sem knýr hann áfram/leggur gúmmí á götuna 8)

Þakka góð svör.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group