bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 60 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þegar ég keypti bimmann minn í feb '02 þá fékk ég hann á negldum GoodYear Ultra Grip dekkjum en lét rífa alla naglana úr síðasta vetur því þá var ég alveg búinn að fá nóg eftir að hafa keyrt samfellt í rúma viku á auðu.

Þeir voru nú ekki par hrifninr af þessu á dekkjaverkstæðinu og vildu halda því fram að ég væri eitthvað skrítinn að láta naglhreinsa vetrardekk undir bimma, sögðu að bílinn yrði eins og belja á svelli án nagla.

Síðan snjóaði með tilheyrandi hálku og þá kom í ljós að bílinn var miklu stöðugri og betri í hálkunni án nagla því nú festist ekki eins mikil tjara í dekkjunum. Það eina sem ég gat sett út á var að hann var stundum erfiður af stað upp brekku í gleri en þá það mátti alltaf redda sér út úr því.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 15:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En Bebecar afhverju ertu svona fastur á því að E21 323i sé slæmur í snjó og hálku? Mér finnst þeir bara virka ótrúlega vel í snjó og hálku, samt var ég aldrei með neitt þungt í skottinu eða neitt, bara á góðum dekkjum :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég var bara með 300kg af græjum í skottinu :P
en samt ekki
E34 eru FÍNIR í snjó, en ég get trúað því að e21 sé pínu léttur.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 15:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
E34 M5 er mjög góður í snjó enda með 25% læsingu.

Ég hef ekkert fyrir mér í því að E21 sé slæmur í snjó nema frá Loga... Eina skiptið sem ég ók í snjó þá var hann kominn á sumardekk og það var ekki fræðilegur að halda ferð upp brekku eða komast úr stæðinu heima... Það hefði hinsvegar ekki verið neitt vandamál fyrir gamla M5.

Ég vona svo sannarlega að hann sé þokkalegur í snjó því annars neyðist ég til að selja hann í vetur!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
haha já ég man nú eftir því að festast í stæði sem var í 181° halla!! :)
15" sumardekkin voru dauðin! En um leið og ég fór á 17" þá fór ég að komast hluti!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 16:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
E34 M5 er mjög góður í snjó enda með 25% læsingu.

Ég hef ekkert fyrir mér í því að E21 sé slæmur í snjó nema frá Loga... Eina skiptið sem ég ók í snjó þá var hann kominn á sumardekk og það var ekki fræðilegur að halda ferð upp brekku eða komast úr stæðinu heima... Það hefði hinsvegar ekki verið neitt vandamál fyrir gamla M5.

Ég vona svo sannarlega að hann sé þokkalegur í snjó því annars neyðist ég til að selja hann í vetur!

Ég vona það líka, verður bara að kaupa þér nógu asskoti góð vetrardekk á hann

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Aug 2003 08:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já - eða nelgd :lol: Ég skoða þetta í haust - ég hugsa að ég reyni að finna mér svona radíalkeðjur!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Aug 2003 12:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hehe negld, þá verð ég fyrstur til að bitchslappa þig :) En keðjurnar hljóma ágætlega

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Aug 2003 13:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ég á tvö nelgd með honum - en það er alveg þvert á mína sannfæringu að keyra á þvi...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 01:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Afsakið að ég veki upp svona gamlan þráð...............en það er að koma vetur ;)
Ég ætlaði bara að smyrja hvort svo na radial keðjur fáist hérna á íslandi, maður er að fara út á land annað kvöld og ef ég get ekki plöggað eithvað á minn bíl, þá verð ég að fara á 1600 station avensis :puke:

p.s ég hef semsagt ekki efni á vetrardekkjum í augnablikinu :oops:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Bjarni færð bara far með mér á HONDUNNI :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Eruð þið báðir að fara út á land ? :hmm: :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 12:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
arnib wrote:
Eruð þið báðir að fara út á land ? :hmm: :)

Jebb, meira að segja í sama sumarbústaðinn.......var að komast að því áðan :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ótrúlega lítill heimur 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 13:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta var til í Bílanaust.... Haffi farðu varlega, engir loftpúpar í Hondunni :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 60 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 104 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group