bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 196 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 14  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þetta er búinn að vera GEGGJAÐUR dagur!!!

Fyrst var rigning eins og Fart sagði og þá var svolítið tricky að
keyra - sérstaklega hjá mér á bíl sem ég þekki lítið og semi slikkum.

Tókst samt ágætlega - átti bara eitt móment þar sem bíllinn fór að
sveiflast til og stefndi á vegg. Tókst að redda því.

Svo fór að stytta upp og brautin fór að þorna og þá fóru hlutirnir að
gerast. Tók nokkra hringi í að byggja upp traust á gripinu og fór
hraðar og hraðar.

ÞESSI BÍLL ER KLIKKUN!!!!!!

Gripið frábært og powerið alveg 8)

Ég þarf að læra að keyra hann ekki eins og M5, þe. nota hærri rev enda
er þetta ekki svona togmaskína eins og S62.

Spólvörnin er alveg að gera frábæra hluti og mikið öryggi í henni.
Hún er að kikka inn ansi oft :)

Svo þegar ég verð betri í að keyra þá fer maður hægt og rólega að
leyfa henni að slippa meira - núna er hún í mest agressive mode.

Erum að fara að borða - reynum kannski að skella inn myndum í kvöld.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ef það verður þurrt á morgun þá mæti ég aftur. Það væri gaman að taka "race" Þórður 8) :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ekki málið :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Djöfull kunniði að skemmta ykkur drengir! Gaman að kíkja á þennan þráð reglulega og fylgjast með.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Image

Það er ekki vafi á því hvaða íslendingar eru að skemmta sér mest í geiminum þessa stundina. Þessir pistlar eru gúrmei lesning.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hér koma nokkrar myndir frá í dag, Sæmi tók myndir en ég Photoshoppaði:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Sat 16. Mar 2024 15:21, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
úfff þetta stakk mig alveg í augun :lol:
Skökk númeraplatan framan á RNGTOY :P

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Kl. hvað ætlið þið að byrja að keyra á morgun? Ég á nefnilega teig í golfmóti kl 8.00 og er að spá í að bruna frekar uppeftir ef veðrið lítur vel út.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Kl. hvað ætlið þið að byrja að keyra á morgun? Ég á nefnilega teig í golfmóti kl 8.00 og er að spá í að bruna frekar uppeftir ef veðrið lítur vel út.


7:59 sharp.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Láttu mig vita ef þú finnur einhverjar myndir frá því í dag, það voru einhverjir að smella af þegar ég keyrði framhjá. Ég var að leita en fann ekkert, nema hér http://www.touristenfahrerforum.de/foru ... y.php?f=47 en þrátt fyrir að vera skráður þá hef ég ekki aðgang.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hér eru 2 myndir sem einn ljósmyndari smellti af í morgun þegar
brautin var að þorna - smá slide í bleytunni :)

Image

Image

Meira hér: http://jorrit-wellink.fotopic.net/c1288700.html

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Sat 16. Mar 2024 15:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
fuck hvað mig langar aftur út :(

skemmtið ykkur vel félagar og skilið Frank kveðju, lofa að mæta ekki með absynte næst :lol:

búnir að merkja brautina? :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 22:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
usssssss, rosalega lúkka þeir á brautinni 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Image


Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Sat 16. Mar 2024 15:27, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 22:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
2ja daga report.

Ekki gafst tími til að setja inn línu í gærkveldi. Allur tíminn fór í að laga RNGTOY og Blue Thunder fyrir átök dagsins í dag.

Dagurinn byrjaði samt á því að keyra niður að Hockenheim hringnum því við höfðum frétt af "drift challenge" keppni þar ásamt tuner sýningu. Við stóðum allt flatt niðureftir, lentum í fyrstu "stau"-nni á leiðinni en náðum þangað tiltölulega fljótt. Klukkan 14 þá byrjaði þar drift keppni sem var gaman að fylgjast með. Menn misgóðir, meiripartur af tilþrifunum var eitthvað sem hefði verið hægt að toppa á hringtorginu við grandan á góðu kvöldi.

En einstaka menn þarna voru að gera góða hluti. Gæji frá Hollandi á touring E46 var alveg að gera þetta vel. Ásamt hvítum E30 V12 bíl sem tók alltaf allan pakkann. Einnig var E30 með S62 sem soundaði hrikalega vel.

En af sýningaratriðunum bar af Rallý Skodinn sem var að sýna listir sínar þarna. Hann ásamt Alutech Mustang var það sem var sett inn á milli til að halda áhorfendunum ánægðum. Mustanginn var ekki neitt nema rauður reykur með sínum reykdekkjum. Nokkuð flott en fölnaði í samanburði við rallý Skódann þegar hann tók rönn. Gæjinn sprautaðis áfram á malbikinu eins og hann væri á möl. Spólaði sig í gegnum brautina í slædi með körfuboltabil á milli dekks og brettis. En það kom ekki að sök því það var hrein unun að horfa á kappann taka brautina í slædi og uppákomum. Flottast var án efa að sjá kappann taka 360 á ferðinni á malbikinu og svo beint inn í 90 gráðu slæd beygju. Alveg BARA í lagi.

En allavega, eftir þetta lögðum við í hann uppeftir og komum á hringinn klukkan 18:00 og náðum síðustu dropunum af aksjoninu hérna. Eins og venjulega var nóg af tækjum og tólum að skoða. Porsche, BMW, AUDI og fullt af gaurum frá bretlandi á Evo og Imprezum var meginkjarninn í gær. Toppurinn var nú samt ábyggilega að tala við gaurinn á Ultima GTR bílnum sem búið er að tala um. Hittum hann undir lokun í gær og skoðuðum bílinn í krók og kima.

Eftir langan og sólríkan dag (32 stiga hiti) fórum við upp á hótel. því miður var þar einkapartí svo við skelltum okkur til Adenau í pizzu. Eftir það var viðgerðarsession á Altes Forsthaus. Fengum lánaða gryfjuna hérna í gamla Mercedes húsinu og kíktum á hvíta fyrst. Fundum út að það vantaði pinnan í skiptistöngina (efri) sem festir hana við gírkassann. Löguðum það með bolta og ró, því ekki fannst hér rétta BMW stykkið sem vantaði. Sæmi og Sæmi voru þarna undir bílunum og voru að skrúfa og skrúfa í mega litlu plássi. Þetta var svona eins og kvensjúkdómalæknirinn sem fékk verðlaun fyrir þegar hann skipti um vél í bílnum sínum. Það tók hann 3 vikur.... en hann gerði það allt í gegnum púströrið!!!!!

Það var ekki pláss til að gera neitt þarna. Að lokum tókst að setja þetta saman og þá var það bláa þruman. Þórður og Sæmi (ekki ég Sæmi heldur hinn Sæmi) settu nýtt belti á og gekk það mjög vel. Eftir það var svo tekinn stuttur prufurúntur sem ég hefði betur sleppt, eins og áður hefur komið fram!

Nóg af gærdeginum!

Í morgun vöknuðu sumir klukkan 7 og fóru út á braut við opnun. Sveinki þolinmóði ásamt sínu fylgdarliði, Loga og Baldri voru mættir við opnun og náðu 3 rönnum, 2 þurr og 3ja í semi-blautu. Við svefnpurrkurnar (lesist duglegu viðgerðarmennirnir sem fóru ekki að sofa fyrir allar aldir.... hálftíma seinna segir Logi :) ) dröttuðumst við fram úr seinna og vorum komnir út á braut 10:30 eftir misheppnaða þvottatilraun. Það er nefnilega lokað á þvottastöðinni þá!!!!! sniðugt!!!

Allavega kom það svo sem ekki mikið að sök því það rigndi svo til stanslaust fram til 14-15. Svenni Fart kom til okkar á stífbónuðum E36 M3 GT. Mjöööög snyrtilegaur bíll með sterabremsur. Ég hef ekki séð jafn vel bónaðan bíl síðan ég var 17 og bónaði bílinn hans pabba! Hann tók Baldur í ferð sem honum fannst bara í lagi, bæði bíll og ökumaður að gera góða hluti þar að sögn. En svo stakk Fartarinn af og við sátum eftir með sárt ennið í brakandi þurrk og topp akstursskilyrðum!

Aumingja við :P Við reyndum að nota tímann sem best og keyrðum sem mest mátti. Ofur-Þórður hafði að sjálfsögðu vinninginn og fór hamförum á hvítu þrumunni, sem virkar

!!!!!!!!!!!!!!!!***************BARA****************!!!!!!!!!!!!!!!!


8) 8) :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :D :D :D :D :D

Bíllinn er vægast sagt skemmtilegur á brautinni. Gripurinn trackar ótrúlega á þessum dekkjum, Toyo Proxies R888. Vinnslan fín og spólvörnin er snilld. Ekki svona On-Off dæmi heldur er hún alltaf að hleypa réttu magni af afli í hjólin til að halda bílnum í vinnslu. Aldrei hik og aldrei spól!!!

Bláa þruman er í fýlu núna, enda var sá eini sem keyrði hana eitthvað hinn Sæmi á leið í ljósmyndun, fyrir utan einn blautann hring.

En who cares, hvíti bíður morgundagsinns :)

Baldur á SL55 tók allverulega á því og tók gott rönn. Bíllinn vel stífur á sinni loftpúðafjöðrun og bremsur alveg að höndla þessi rúmu 2 tonn!

Kraftminnsti bíllinn fékk líka að kenna á því, fór 4 hringi eða svo. Skemmst er að segja frá því að dekkin á honum eru ÖMURLEG.!!!!!!!!!! ... í bleytu!. Þetta var eins og að keyra í frosti eftir rigningu. Ég er ekki að grínast, en þessi Dunlop Direzza eru hræðileg í bleytu. Mér var gráti næst eftir fyrstu ferðina, þetta var EKKI að gera sig.

En eins og komið hefur fram þá þornaði og ég verð að segja að í þurru eru þessi dekk alveg í lagi. Í síðustu 2 hringjunum var ég með spólvörnina af af og til, svo til alveg í síðustu ferðinni og bíllinn náði varla að losa dekk. Vældi vel í þeim, en héldu mjög vel.

Það eru 6 sáttir strákar að fara að sofa núna á Ringhaus eftir góðan dag. Hlökkum spenntir til morungdagsins, munum sofa með spenntar greipar í bæn um þurrt malbik á Nurburgring!

Góða nótt.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 196 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 14  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group