bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
þetta er hálf kjánalegt átti leið um hverfið og rendi uppað steig útúr bílnum tjáði konunni að ég yrði ekki lengi labbaði að hurðinni svo fattaði ég þessir tímar eru búnir....

Hreinlega get ekki beðið eftir að þeir félagar koma sér upp húsnæði eins og margir hér vita er eitt það æðislegasta sem hægt er að hlusta á er

Herra Sveinbjörn eftir nokkra kalda THOR bjóra

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 20:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Ég kom nú aldrei sjálfur þangað inn, en benti mörgum félögum mínum á þá Skúra-Bræður og verk þeirra þegar þeir lentu í einhverju með bílana sína. :)

Kemur ekki bara eitthvað betra og stærra í staðinn strákar?

Kv - Palli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Hinir traustu Skúra Bræður framkvæmdu nokkur verk á þessum stað,
margir halda að við séum alvöru bræður en svo er ekki þótt áhugin liggi á svipuðum stað.

Þarna inni var svokallaðaur BMW andi (góður andi).!
Margir frasar hafa verið teknir þaðan af skemmtilegri persónu
og mikið um sögur og uppákomur.

Er sammála með að bjarki nýtti þetta eins og hægt var, hann var meira í vinnufötunum en venjulegum fötum.

Sparslað
Málað
Trebbað
pússað
lagað
massað
frasar
drykkja
matur
teflt við páfan
skipt um vélar
svo fátt sé nefnt...

Takk fyrir mig strákar og megi betri aðstaða taka við.!

kveðja..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 23:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Algjör óheppni að missa þetta fína húsnæði.

Ég þarf akkúrat að finna mér inni aðstöðu til að notast við næsta vetur.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er ég sá eini sem,,,,,,,,, SVÆSTI þarna inni :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
:rofl:

þú lýgur þessu, engu lýkt.


fannar er með einhverjar upplásanlegar dýnur í okkar aðstöðu ég veit ekkert hvað hann er búin að vera gera með þær, hefur boðið mér að nota þær ef ég kæmi með einhverja huggulega stelpu þangað.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Það er greinilega allt græjað í skúrnum hjá ykkur :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
aronjarl wrote:
:rofl:

þú lýgur þessu, engu lýkt.


fannar er með einhverjar upplásanlegar dýnur í okkar aðstöðu ég veit ekkert hvað hann er búin að vera gera með þær, hefur boðið mér að nota þær ef ég kæmi með einhverja huggulega stelpu þangað.


Þessar dýnur var komið með fyrir þig aron minn :lol:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Er ég sá eini sem,,,,,,,,, SVÆSTI þarna inni :roll:


.....VÁ!
............ B A R A,,,,,,Í,,,,,,, L A G I

við vorum með dúkku þarna sem fylgdi einum bíl sem ég partaði en hún rifnaði fljótt.

Svo tókum við Sæmi létt rönn eftir að við keyptum Gay Times Special í Bretlandi :lol:




Nei að öllu gamni slepptu þá náði ég ekki sama árangri og Sveinbjörn.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 01:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Alpina wrote:
Er ég sá eini sem,,,,,,,,, SVÆSTI þarna inni :roll:


:whistle: :-#

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
saemi wrote:
Alpina wrote:
Er ég sá eini sem,,,,,,,,, SVÆSTI þarna inni :roll:


:whistle: :-#


:lol2:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sezar wrote:
saemi wrote:
Alpina wrote:
Er ég sá eini sem,,,,,,,,, SVÆSTI þarna inni :roll:


:whistle: :-#


:lol2:


"Elskan, ég er farinn að vinna í bílnum..."

Svo eru menn bara að "SVÆSA" niðri í skúr :lol:

Eða voru dömurnar svona æstar í að mæta með herr. Sæma og Sveinbirni :)

Þið hafið ekki verið við athafnir meðan að Bjarki svaf undir bíl :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 07:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
aronjarl wrote:
:rofl:

þú lýgur þessu, engu lýkt.


fannar er með einhverjar upplásanlegar dýnur í okkar aðstöðu ég veit ekkert hvað hann er búin að vera gera með þær, hefur boðið mér að nota þær ef ég kæmi með einhverja huggulega stelpu þangað.


hihihihi já þetta er reyndar ósatt,,
var að egna þessa gildru fyrir HILLERZ svæscompany

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 10:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Alpina wrote:

hihihihi já þetta er reyndar ósatt,,
var að egna þessa gildru fyrir HILLERZ svæscompany


Humm...... er herr Alpina að segja satt um að hann sé að segja ósatt... eða varð einhver brjáluð við lekann??? :lol: :lol: :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
sorry aðstaðan var ágæt til síns brúks en þetta hefur BARA verið subbulegt rönn!

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group