Málið er bara að setja þetta í töskur og jafnvel poka og ekki láta allt liggja saman. Var með svona hlaupahjól með mótor tók mótorinn af og hafði hann annarsstaðar, var með 4 vetrardekk þau voru bara í skottinu og farþegarýminu var með vetrarmottur og drullusokka tók það úr umbúðunum svo var maður með fullt af varningi. Láta bara sjást í venjulegan farangur í skottinu, ef þú ert með kassa af bjór ekki láta hann liggja allan saman eins með annað vín

, bara dreifa þessu vel. Ekki þannig að þetta líti út eins og þú sért að koma úr verslunarleiðangri.
Það kemur slatti mikið af bílum í hvert skipti og það sem þeir eru aðallega að tékka eru eiturlyfin, svo auðvitað sjá þeir alveg ef menn eru kósveittir og flóttalegir. Það er náttúrlega enginn glæpur að hafa smá bíladót með sér heim!!