Margir hverjir skilja engan veginn tilganginn með hægri og vinstri akrein.
Þoli það ekki !
Samkvæmt reglunum ef ég man rétt þá er skilgreiningin sú að umferðin á að nota hægri akrein ef umferð er lítil og noti þá vinstri akrein fyrir framúrakstur eða fyrir þá sem þurfa keyra hraðar
Síðan þegar umferð er mikil á almenn umferð að nota bæði hægri og vinstri akrein að sjálfsögðu.
En maður verður mikið var við að fólk keyrir bara á 80 t.d. á vinstri akrein á kringlumýrar- eða miklubraut eða keyra þannig að ekki er mögulegt að keyra á milli ef þið skiljið. Ótrúlega oft sem maður sér fólk bara vera að dunda sér á vinstri þótt það sé fínasta pláss hliðiná þeim á hægri akrein.
Maður blikkar oft bíl á vinstri akrein ef maður sér að það er möguleiki að hann geti verið á hægri, sumir færa sig strax yfir en aðrir keyra bara áfram á 80 á vinstri.
Síðan eru náttúrulega sumir sem gera svona:
HPH wrote:
gefur mellan mér ekki bara puttan og hægir á sér