bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 03:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

Hvort er flottara?
BBS Styling 5 60%  60%  [ 32 ]
M-Contur replicur 40%  40%  [ 21 ]
Total votes : 53
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
einarsss wrote:
Finnst þessar BBS á þessum bíl ... gera hann e-ð svo afa-legan .... Contour felgurnar eru heldur ekki að gera sig... ég myndi fara leita að öðrum felgum ;)


:slap: Ef bíllinn hjá Loga er afalegur þá er afalegt mega flott!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mér finnst hann stórrosakostlegur* á BBS 8)

(*Var að lesa herrabækurnar fyrir strákinn, Snildar bækur!)

Annars finnst mér reyndar eitthvað skrítið hverning M-Countor koma út. Áferðin eins og áður sagði eitthvað „funky” og svo mætti vera meiri kantur á afturfelgunni. Finnst það einhvernveginn verða vera á svona felgum.


En til hamingju með fallegan bíl hvað svo sem gerist í felgumálunum.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BBS------------absolut ((ekki vodkinn þó))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst contour felgurnar missa allan sjarma ef það er ekki andskotanum breiðari kanturinn á þeim, þaniog að BBS my vote.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Jæja eftir miklar pælingar ákvað ég að halda mig við BBS

Setti þær aftur undir og þá sá ég það alveg að þetta eru felgurnar undir þennan bíl. Þær eru líka með hærra offsett heldur en hinar og hann hegðar sér þar að leiðandi betur í hjólförum á BBS!

Ég er mjög ánægður með að hafa prófað að setja hinar undir, þá veit ég allavegana að ég þarf ekkert að ver'að velta mér uppúr því hvort ég eigi að fá mér aðrar felgur...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hjúkket :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 14:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Ég er kanski full sein í að láta álit mitt í ljós, en mér finnast BBS felgurnar alveg agalega ljótar. Replicurnar gera mun meira fyrir bílinn.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Djofullinn wrote:
Er það bara ég eða eru M-Countor felgurnar krómaðar?

Með flottari felgum sem maður fær undir BMW að mínu mati, en króm er big NONO

Ég held að þetta sé ekki liturinn á felgunum sem er málið heldur liturinn á bílnum.. þessar felgur væru öruklega hot undir dökkkum bíl. ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. May 2006 15:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Einsii wrote:
Djofullinn wrote:
Er það bara ég eða eru M-Countor felgurnar krómaðar?

Með flottari felgum sem maður fær undir BMW að mínu mati, en króm er big NONO

Ég held að þetta sé ekki liturinn á felgunum sem er málið heldur liturinn á bílnum.. þessar felgur væru öruklega hot undir dökkkum bíl. ;)
Já það er spurning :) Gæti alveg verið

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. May 2006 14:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Logi wrote:
Image


Mér finnst þetta vera E34 fullkomnun. :clap:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group