bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Apr 2006 00:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég persónulega myndi alveg borga 500kall fyrir góðan e30 coupe eða 4dr.
Það er vissulega hátt verð, engóðum svona bílum fer virkilega fækkandi og því borgar maður vel fyrir það sem lítið er til af.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Apr 2006 00:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Jónki 320i ´84 wrote:
Já eins og ég hef oft sagt að þá er m-techII mjög dýrt dæmi, en ef við miðum við bílinn minn sem ég held að flest allir geta verið sammála um að sé toppeintak af e30 325i að þá kostaði hann ca 2200evrur og er ég búinn að betrumbæta hann helling eftir að ég fékk hann og bara gert hann enn betri að mínu mati.
En það sem ég er að segja er að það er vel hægt að fá góð eintök fyrir 2000+ evrur en þá er ég ekki að tala um með leðri, m-techII, rafmagni í rúðum og lúgu og svona allskonar aukabúnaði.
En ef maður er að finna bíl með öllum þessum aukabúnaði þá ætti hann að vera í kringum 4000 evrur til þess að vera bíll í toppstandi.
Að mínu mati eiga menn ekki að hugsa um aukahluti og kitt og felgur og þannig hluti, það er hægt að bæta því við eftir á, fyrst og fremst að finna bíl sem er með gott kram, t.d. minn bíll :wink:


já það kostar að fá góðan bíl enda þegar maður fær góðan bíl skilur maður
alveg þá sem eru að borga svoa verð ,enda eru það solid bíla oftast ...

ég skil svosem alveg afhverju þessi þristur er búinn að vera svona
vinsæll í yfir 20ár hvað þá 325i ,fýla lookið og bara gaman að eiga og keyra góðan 325i E30 ,

skemmtilegir bíla = vinsælir

eitt sem ég vill spyrja að líka þið hljótið að hafa lent í því að lenda í umræðum um ykkar bíl E30 325i , hjá mér allavegana oftast verið
kunningjar og fjölskildu ´folk og mjög oft kemur upp góðar minningar hjá
þeim þegar þeir voru ungir og áttur alveg eins svona bíl 2dyra 325i sama boddy

mér fynnst alveg magnað hve oft það kemur fyrir mig :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Apr 2006 07:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jónki 320i ´84 wrote:
Já eins og ég hef oft sagt að þá er m-techII mjög dýrt dæmi, en ef við miðum við bílinn minn sem ég held að flest allir geta verið sammála um að sé toppeintak af e30 325i að þá kostaði hann ca 2200evrur og er ég búinn að betrumbæta hann helling eftir að ég fékk hann og bara gert hann enn betri að mínu mati.
En það sem ég er að segja er að það er vel hægt að fá góð eintök fyrir 2000+ evrur en þá er ég ekki að tala um með leðri, m-techII, rafmagni í rúðum og lúgu og svona allskonar aukabúnaði.
En ef maður er að finna bíl með öllum þessum aukabúnaði þá ætti hann að vera í kringum 4000 evrur til þess að vera bíll í toppstandi.
Að mínu mati eiga menn ekki að hugsa um aukahluti og kitt og felgur og þannig hluti, það er hægt að bæta því við eftir á, fyrst og fremst að finna bíl sem er með gott kram, t.d. minn bíll :wink:


Hvað ertu búin að betrumbæta í honum? Og var hann þá toppeintak þegar þú keyptir hann?

Það að bíll sé ryðlaus er ekki endilega það sama og hann sé topp eintak :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Apr 2006 19:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Já eins og ég hef oft sagt að þá er m-techII mjög dýrt dæmi, en ef við miðum við bílinn minn sem ég held að flest allir geta verið sammála um að sé toppeintak af e30 325i að þá kostaði hann ca 2200evrur og er ég búinn að betrumbæta hann helling eftir að ég fékk hann og bara gert hann enn betri að mínu mati.
En það sem ég er að segja er að það er vel hægt að fá góð eintök fyrir 2000+ evrur en þá er ég ekki að tala um með leðri, m-techII, rafmagni í rúðum og lúgu og svona allskonar aukabúnaði.
En ef maður er að finna bíl með öllum þessum aukabúnaði þá ætti hann að vera í kringum 4000 evrur til þess að vera bíll í toppstandi.
Að mínu mati eiga menn ekki að hugsa um aukahluti og kitt og felgur og þannig hluti, það er hægt að bæta því við eftir á, fyrst og fremst að finna bíl sem er með gott kram, t.d. minn bíll :wink:


Hvað ertu búin að betrumbæta í honum? Og var hann þá toppeintak þegar þú keyptir hann?

Það að bíll sé ryðlaus er ekki endilega það sama og hann sé topp eintak :wink:


Þegar ég fékk hann þá var hann kramlega og boddílega séð í TOPPSTANDI, það var og er ekkert ryð í honum, mótorinn skilaði nákvæmlega sömu hestafla og tog tölum og hann átti að gera árið 1990 og það með engum vélarbreytingum. Einnig eru allar fóðringar í mjög góðu standi, fjöðrun í topplagi og svo er hann líka eins og nýr að innan.
Og allt sem ég er búinn að skoða í bílnum er í toppstandi og ég er að læra bifvélavirkjun þannig að ég ætti nú að vita hvað ég er að tala um :wink:
En ég er nú búinn að betrumbæta töluvert, búinn að heilsprauta, setja m-techII kittið á hann, sportstóla, filmur hringinn og svo er ég búinn að kaupa LSD sem fer í á næstu dögum :twisted:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Apr 2006 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Þú bjallar á mig Jónki þegar að drifið á að skríða í :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Apr 2006 20:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
IvanAnders wrote:
Þú bjallar á mig Jónki þegar að drifið á að skríða í :wink:


Jamm ég geri það, tek þig þá hringinn sem ég skulda þér :oops:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group