bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 10:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 21:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú ert með mjög góðan punkt þarna ZX.

Það sem maður er samt hræddur við í því sambandi er að maður myndi t.d. ekki vilja fara svona lágt ef maður er að fá einhvern slappann bíl uppí.

T.d. finnst mér engin sanngirni í því að ég setji staðgreiðsluverð á minn og svo komi einhver gaur með upphækkaðann jeppa og vilji setja hann uppí á fullu verði á móti því sem ég hafði hugsað mér sem staðgreiðsluverð.

Ef ég maula svo við því þá er hann úr sögunni (lenti í því).

Mér var boðinn jeppi uppí sem mínir menn segja að hafi verið verðlagður 600 þús of hátt... sem þýddi í raun að ég þyrfti að slá þennan 600 þús af ef ég ætlaði að vera viss um að losna við jeppann - semsagt glórulaust fyrir mig.

Það gilda svo reyndar aðrar reglur ef maður fær bíl uppí sem maður er til í að eiga.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 21:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
En þetta með að hafa bílinn hreinan er náttúrulega lykilatriði!

Bíllinn hjá mér er mjög mikið notaður ek 2500 kílómetra á mánuði en ég geng alltaf vel um hann, alltaf!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
2500 km á mánuði? Það eru 30.000 á ári! Hvert eru alltaf að keyra?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 22:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ok, þá er það ekki svona mikið ég er að aka svona 25 þús á ári.

Það er bara í vinnuna fyrir okkur hjónin, konan mín vinnur hálfan daginn þannig að það er auka skutl í hádeginu og svo nota ég bílinn aðeins við vinnuna...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 03:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Minn 520 er 89 með original ssk keyrður 206.666 :) skiptingin virkar enþá vel en soldið höst í skiptingum þegar ég er að gefa í þ.e.a.s. frá fyrsta í annan þá tekur hann soldið í en það er bara til að gera þetta soldið skemmtilegra, en í samb. við að hún hitni mikið veit ég ekkert um... bara láta einhvern BMW snilling hérna kíkja á hann á næstu samkomu ;)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group