amg wrote:
ég elska viper lika

Sammála, það er samt eitt sem kemur manni á óvart og það er hvað þessi bíll er enn mikið supercar í USA, ég bjóst við sjá allt morandi í þessu í sumar þegar ég fór þangað, en eftir að hafa keyrt Florida fylki þvert og endilangt og farið meðal annars til Daytona og á þessar helstu bílaslóðir þá sá ég einn Viper á götunni og annan á bílasölu á heilum tveimur vikum. Á þessum tíma var ég búinn að sjá SLR, Gallardo, Porsche 959, Enzo og F50 taka framúr mér

Síðan er maður að sjá 94 módel af Viper í góðu ástandi á kannski 50 þús $

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991
Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual