Það eru nokkur trix í Karting sem virka vel til að maður komist hraðar í gegn.
T.d. alls ekki halla sér svona mikið inn í begjunar, það er effectífara að halla sér út með líkaman þó að hausin halli inn. Þetta setur meiri þyngd á dekkið sem er með grip. Innra dekkið er griplaust í kröppum begjum þar sem að öxullinn er fixed. Ef maður hallar sér of mikið inn í begjurnar (sem sumir gera því það er líkamlega auðveldara) missir Gokartinn grip og fer að slæda, sem er algjört nono í sportinu.
Annað er hvernig menn halda í stýrið, 10-2 er málið, eða jafnvel aðeins neðar, og halda svo handleggjunum eins nálægt líkamanum og hægt er, það sparar töluverða orku.
Mjúkar línur spara líka mikla orku því þá þarf ekki að stýra eins mikið.
Heyrði þetta hjá einum vel góðum.
