Chrome wrote:
Duce wrote:
hvað er málið með "kók" nöglina á gauhrum

þetta sér maður soldið oft á kínverskum verkamönnum þeir nota þetta víst sem verkfæri til að losa hnúta og skrúfa lausar skrúfur og eitthvað fleira...
Reyndar er sú trú í kína að ef litli fingur er nær lengra en fremsti liðurinn í baugfingri þá boðar það gæfu. Þannig að margir sem voru ekki svo heppnir að fæðast með nógu langan litla fingur láta nöglina vaxa lengra fram.
Það eru ekki bara verkamenn með svona nögl, maður sá þetta í öllum stéttum. T.d var annar hvor leigubílstjóri með svona nögl
En það er útúrdúr
