Djofullinn wrote:
Þórir wrote:
Prófaðu að tala við Jonna í síma 894-2174. Hann er sérhæfður BMW viðgerðarmaður og getur skipt um þetta fyrir þig.
Þekkiru þennan Jonna eitthvað? Er þetta einhver sem ég get treyst?
´
Ég þekki þennan mann og bíllinn minn er hjá honum akkúrat núna

Hann skipti um rokkerarma hjá mér head pakkningu og hefur gert allan fjandann fyrir mig og hann er ekkert að okra og vinnur allt eins og hann sé að gera þetta fyrir sjálfann sig, ég myndi nú segja að þú gætir treyst þessum manni.
Ég fer nú frekar með bílinn til hans heldur en til B&L þó að hann væri í ábyrgð ! ;D
Flott þá fer ég til hanns. Hann var að tala um að gera þetta fyrir 50.000 kall með efni og plönun. Það er miklu skárra heldur en að borga 110 þúsund fyrir þetta