Þetta er allt stefáni að kenna bara,
Þegar ég fékk að prufa 325i bílinn hans stefáns þá hafði ég ekki keyrt bíl sem var svo snöggur með annan gírinn að ég (þá) hafði ekki við að skipta um gír,
og togið setti sting í magann í marga mánuði þangað til að maður hætti að finna fyrir í magann
Þar sem að ég myndi í raun ekki kaupa eiginlega neitt annað en E30 þá hentar hann mér 100% í allt sem ég hef þurft að gera,
Því meira sem ég læri um bíla, bílahönnun, fjöðrunarkerfi, vélar og tjúningar þá sér maður bara að BMW er akkúrat það sem ég vil, þeir höndla vel á öllum stigum tjúningar eða stock með sport suspension, þeir fara allir flott áfram og enn frekar eftir smá tjúningu, og það er svo sweet að vera inní
BMW á 170kmh og það er ekkert að trufla , enginn vindgustur, ekkert kraftleysi , og svo kemur beygja, jájá bara 170kmh áfram í gegnum beygjuna,
Eyðslan í BMW, ég veit ekki alveg hvað skal segja þeir hafa allir eytt 12L/100km hjá mér allir samann,
316carb
325i cabrio
325i mtechII
325is
318i ´85
318i ´83
528i ´85
Eyddu allir 12L þótt að M vélin hafi farið neðst af þeim öllum

það er kosturinn við Mpowerið
Ef ég myndi vera versla mér annan bíl fyrir fjölskyldu þá væri 328i E46 líklega fyrri valinu, þá faceliftaður 4door.
Ég hef 0% áhuga á að versla mér öðruvísi bíl heldur en E30, en myndi versla suma til að prufa að tjúna og sjá hversu langt maður kæmist með þá,
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
