bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 02:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er allt stefáni að kenna bara,


Þegar ég fékk að prufa 325i bílinn hans stefáns þá hafði ég ekki keyrt bíl sem var svo snöggur með annan gírinn að ég (þá) hafði ekki við að skipta um gír,
og togið setti sting í magann í marga mánuði þangað til að maður hætti að finna fyrir í magann

Þar sem að ég myndi í raun ekki kaupa eiginlega neitt annað en E30 þá hentar hann mér 100% í allt sem ég hef þurft að gera,

Því meira sem ég læri um bíla, bílahönnun, fjöðrunarkerfi, vélar og tjúningar þá sér maður bara að BMW er akkúrat það sem ég vil, þeir höndla vel á öllum stigum tjúningar eða stock með sport suspension, þeir fara allir flott áfram og enn frekar eftir smá tjúningu, og það er svo sweet að vera inní

BMW á 170kmh og það er ekkert að trufla , enginn vindgustur, ekkert kraftleysi , og svo kemur beygja, jájá bara 170kmh áfram í gegnum beygjuna,

Eyðslan í BMW, ég veit ekki alveg hvað skal segja þeir hafa allir eytt 12L/100km hjá mér allir samann,

316carb
325i cabrio
325i mtechII
325is
318i ´85
318i ´83
528i ´85
Eyddu allir 12L þótt að M vélin hafi farið neðst af þeim öllum ;) það er kosturinn við Mpowerið ;)

Ef ég myndi vera versla mér annan bíl fyrir fjölskyldu þá væri 328i E46 líklega fyrri valinu, þá faceliftaður 4door.

Ég hef 0% áhuga á að versla mér öðruvísi bíl heldur en E30, en myndi versla suma til að prufa að tjúna og sjá hversu langt maður kæmist með þá,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:
Ef ég myndi vera versla mér annan bíl fyrir fjölskyldu þá væri 328i E46 líklega fyrri valinu, þá faceliftaður 4door.


Ef mig misminnir ekki þá er 328i E46 ekki til með faceliftinu sem kom 2002. ;)

330 kom 2000 minnir mig og leysti þá 328 af hólmi. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jss wrote:
gstuning wrote:
Ef ég myndi vera versla mér annan bíl fyrir fjölskyldu þá væri 328i E46 líklega fyrri valinu, þá faceliftaður 4door.


Ef mig misminnir ekki þá er 328i E46 ekki til með faceliftinu sem kom 2002. ;)

330 kom 2000 minnir mig og leysti þá 328 af hólmi. ;)


330i 4door þá bara ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Dec 2004 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:
Jss wrote:
gstuning wrote:
Ef ég myndi vera versla mér annan bíl fyrir fjölskyldu þá væri 328i E46 líklega fyrri valinu, þá faceliftaður 4door.


Ef mig misminnir ekki þá er 328i E46 ekki til með faceliftinu sem kom 2002. ;)

330 kom 2000 minnir mig og leysti þá 328 af hólmi. ;)


330i 4door þá bara ;)


Jamms, það hljómar betur. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 95 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group