bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 02:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
heyr heyr,

Mér sem BMW-áhugamanni finnst alla vega gaman að heyra aðeins hvað er að ske hjá fólki þó það þurfi ekki að koma með nákvæma greinagerð.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
force` wrote:
gstuning, ég svona persónulega nenni ekki að lesa 17 bls af einhverju
um sama bílinn, hvað þá róta og leita í honum að því hvar ég var að lesa
síðast,
eða eitthvað slíkt, mér finnast þræðir yfir 3 bls vera orðnir of langir,
en það er bara ég, mér finnst mjög tímafrekt að skoða þá þræði, enda hef
ég engann þráð skoðað í galleríi sem er kominn yfir 5 bls, ég hef bara
ekki þolinmæði í svona endalaust jakk.
Þessvegna finndist mér mikið skemmtilegra að heyra eitthvað sem er
svona frábrugðið "æ það sprakk hjá mér" inná almennu spjalli, eins og
þessi saga sem ég var að segja, það er ekki eins og ég hefði verið að
segja eingöngu "ég er búin að laga bílinn minn", heldur var þetta bara
þokkalegasta saga, og svona hélt að einhver hefði áhuga á því að lesa
þessa hrakfallasögu um þennann altenator.


Maður velur bara síðustu síðuna, það þarf ekki alltaf að lesa 17blaðsíður aftur og aftur,

ég var bara að segja það sem mér fannst ekkert annað en það,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Nov 2004 14:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehe, ég elska hvað þetta getur orðið súrt hérna. Mér finnst ég vera kominn í rifrild við kærustuna mína þegar ég les þetta :lol:

Ég skil hins vegar mjög vel ábendinguna hans Gunna, það er eins og ég hefði gert þetta að setja þetta í þann þráð.

Bara samt, taka afslappipilluna og strjúka kviðinn.

Nú svo er bara frábært að bíllinn er kominn í gang aftur, það er svooo gaman þegar það tekst að laga svona lagað.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Nov 2004 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hhmmmmm im smelling fight.. :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Nov 2004 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Pfff ef þú hefðir mætt á laugardaginn þá væri enginn að atast í þér núna :lol:

En já gott mál að pramminn er kominn á ról :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Nov 2004 12:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
núhh afhverju hefði ég sloppið við það ef ég hefði komið á laugardaginn?
var svona fátt um kvennfólk þarna eða :lol:

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group