bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 22:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
Sæll moni

Það eru ekki allir amerískir bílar hávaðasamir,en þeir eyða að vísu helling.
BMW 750 er nú með ca.5000cc vél sem eyðir alveg heilan helling.Chevy 350cid er aðeins stærri eða ca.5700cc.Það kemst reyndar bara 1 farþegi í camaro en það er nú alveg nóg.Allavega nenni ég ekki að keyra með marga í bílnum með mér :P Það þarf heldur ekkert að vera meiri hávaði í camaronum.Þetta fer ALGJÖRLEGA eftir hvort bíllinn er breyttur eða bara orginal.Er enginn sem getur skilið það???

Kveðja,
Atli Pé

Ps.Ég ætla ekki að segja meira um þetta mál á þessum þræði,þetta er leiðinlegt að vera að rífast og metast.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 22:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er algjörlega sammála það þarf alltaf að vera einhver metingur í gangi.
En er ekki einmitt málið að flestir bílarnir á kvartmila.is eru breyttir og sérhannaðir fyrir míluna en ekki beygjur, það var bara það sem ég var að meina.
Það eru allsenginn leiðindi í mér :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ahhhh ekkert meira sweet en að crúsa um á 240-260km/h.

Við höfum nú átt nokkra ameríska bíla og eitt er for sure ... það vantar ekkert TOG þar á bæ... alltaf nóg sama hvaða snúning maður var á :)

Ég kýs þýskt því ég ætla í Verzló að meika það !!! :twisted:
tjahh neyh

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Atli Camaro wrote:


Ps.Ég ætla ekki að segja meira um þetta mál á þessum þræði,þetta er leiðinlegt að vera að rífast og metast.



Finally, og mátti gerast mun fyrr :evil:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 00:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 13. Feb 2003 00:00
Posts: 1
Það er auðvitað hægt að gera eins og ég :D setja bara átta gata ameríska vél ofaní bamba, er með 500 BMW með 302 ford vél og það svínvirkar 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 00:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
amerísku bílanir eru nú líka ansi ólíkir hvor öðrum.. t.d tek ég bara þá tvo bíla sem ég var með lengst á götuni.. 83 trans am og 81 camaro (3 gen transa en 2gen camma)

trans aminn var hjúúts klessa.. lár breiður og svo framvegis 30cid voðalega mild.. sjálfskiptur með 2.7:1 drifhlutfalli.. þessi bíll var flott hljóðeinangraður þú sast eins og í sportara heyrir ekki í vél eða vind og að þeysa um á honum á rúmlega 200 var hreyn unun.. hann lá eins og klessa og var þetta án djóks með skemmtilegri akstursbílum sem ég hef átt.. hann eyddi 10 útá vegum og sona 15-16 innanbæjar..

síðan kemur camaroinn hann var jú af fyrri kynslóð.. hrottalega ruddalegur bíll með Big block í húddinu.. hólkvíðum krómfelgum kolsvartur vel preppaður mótor 3,73:1hlutfall, flækjur og sona ca: meters löng 3" rör með einum tómum kút hvert komu út undan sílsunum.. þessi bíll var aðeins annað mál.. hljóðeinangrun var lítil og þó svo að hún hefði verið meiri hefði það ekki skipt máli 8) það var einmitt orði´ð vesen að ég þurfti að læðast framhjá öllum bílum með þjófavörnum því það varð allt vitlaust, og ef maður gaf í fékk maður sms hrúguna "á að reyna æra mann" þessi var með þessum ameríska karakter að mökkspóla og slæda og djölfast uppí sona 100km hraða eða svo eyddi 40 á hundraði mikið gaman mikið dýrt..

hérna er dæmi um hvað þessir bílar geta verið gerólíkir.. síðan var t.d mustanginn allt allt önnur saga.. hann var lítill hegðaði sér eins og villidýr og þar frameftir götum..

hefur einhver af ykkur horft á t.d police videoin þarna á skjáeinum? þar sést oft hversu megnugir sona bílar eru.. krafturinn í þessum risa áttum er tær snilld.. þurfti aldrei að skipta sér í heiðabrekkum eða neitt.. og það að missa kraft við að fylla bílin af fólki var ekki eitthvað sem maður hræddist.. þegar ég spyrnti camaronum hleypti ég alveg út afturdempurunum og var með sem flesta aftan í.. spólaði bara minna :roll:

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Í þessum police videoum þá er ekkert verið að sýna menn stinga lögguna af,

Ég man eftir einu þar sem að E30 M3 stakk allt klappið af þangað til að hann var bensínlaus,

þeir sögðu að hann hefði verið 6cyl og með SC,

Ég þekki einn strák sem á heima mjög nálægt þar sem að strákurinn var tekinn og þetta var bara 4cyl vél 2,3 sem stakk allan löggu flotann af,

4cyl vs. 8cyl og 4cyl vinnur, :)

Svo er stundum þar sem að einhver gæji er á kannski turbo eclipse og er að leika sér að því að stinga þessa mustang/corvettu löggubíla af,

Ég þekki margan bmw eigandan í USA sem stoppar ekki fyrir lögguni heldur stingur hana bara af,

Ég fíla amerísku því að á þeim á maður að spóla og spyrna, til þess voru þeir gerðir,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 08:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Mér finnst nú topic-ið vera full ósanngjarnt ... BMW versus USA !
Á þá að bera saman alla flóruna frá USA við eitt bílmerki annarstaðar frá ? Hvernig væri að taka Þýskaland versus Buick :)

Ef talað væri um Þýskaland vs USA, er þá nokkur vafi að það eru fleiri spennandi bílar frá Þýskalandi ... menn gætu vellt því fyrir sér hvort sú niðurstaða breyttist nokkuð þó BMW yrði sleppt ? Það virðist loða við ameríkanana seinni árin að þeir búa til bíla sem eru of stórir að utan og of litlir að innan :)

Það eru annars fullt af spennandi bílum frá USA, sérstaklega eldri gerðum. Sjálfur á ég einn Buick frá '73 með 455-4V (rúmlega 7,4 lítrar) bara stock prammi - stór að utan og innan :)

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 08:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mig langar svo að taka þátt en ég er bara engan vegin umræðuhæfur í svona pissukeppni!

PS, í gær fór ég og kíkti á gamlan Benz með félaga mínum og sá þar á leiðinni einn af mínum draumabílum - Mercedes Benz 450 SEL 6.9!!! Vúha!

Það má alveg segja mér að slíkt tæki virki og væri gaman að bera hann t.d. saman við Buick bílinn með 7.4.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 09:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég gáði nú lauslega að þessu en eins og alltaf má taka þessum tölum með miklum fyrirvara vegna mismunandi mælieininga.

Buick 455 1970 Buick Gran Sport(Stg 1) 455 3.64 360@4600 510@2800 5.5 13.38@105.5mph MT 1/70

Nokkuð merkilegar tölur! En fyrir "stage 1" bíl, ég veit ekki hvað það þýðir sosem.

En einnig þessar;

1973 Buick Grand Sport (Stg 1) 455 3.42 270@4400 390@3000 7.4 15.3@90mph MT 7/73


Hér vantar reyndar þyngdar upplýsingar fyrir Buick.

Benzinn er 1990 kíló 250 hestöfl við 4000 snúninga (286 hestöfl í flestum tilfellum) tog er 360 pundfet við 2500 snúninga (550 nm við 3000 snúninga) 6.9 lítra (417 fyrir USA)

Við sjáum svo mun á gírun þar sem Benzinn nær 225 km hraða en ég gat ekki fengið hærri tölu fyrir Buickinn en 180. Benzinn er reyndar svo heilar 7 sek ú hundrað.

Vonandi hefur einhver gaman af þessari flækju hjá mér. EN að mínu mati eru þetta vel samanburðarhæfir bíla og það má líka minnast á það að á sínum tíma þá kostaði 450 SEL jafn mikið og Rolls Royce og þótti það MJÖÖÖÖÖG mikið sérstaklega þar sem bíllinn er ekki neitt lúxuslegur að sjá.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group