bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
JHG þú mátt reyndar eiga það að það sem þú skrifar inn á Huga er með því betra sem ég les þar, keep up the good work.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Þú svarar samt spurningunni þinni sjálfur. "Menn eru svo fljótir að dæma heilann hóp af fólki útfrá nokkrum einstaklingum." Fólk er mismunandi, í þessum þráð er bara einn sem commentaði á að stjórnandi huga ætti að gera eitthvað í málinu. Þetta með amerísku bílana var greinilega bara misskilningur. Annars held ég að pointið með greininni hafi nú verið einmitt að pirra einhverja. Mér fannst viðbrögðin á þessum vef ekkert slæm. (að undanskildu commenti á stjórnendur huga).

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 14:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
það sést bara svo illa hver er að setja inn greinina, persónu lega hélt ég lika fyrst að JHG hefði sett þetta inn , ég einfaldlega trúði ekki mínum augum að meistarinn hefði skrifað þennan sora, svo ég skoðaði og skoðaði þangað til ég sá að þetta var ekkert meistarinn,(til allra hamingju).

ég hef fylgst með huga núna í nokkur ár en ekki verið mikið virkur seinustu misseri, ég heiti mmccolt þar.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
JHG2 wrote:
Ég verð að svara nokkrum kommentum sem koma hér fram.

Ég er stjórnandinn á Huga sem samþykkti þessa grein. Samkvæmt öllum stöðlum telst ég ekki þroskaheftur (eins og einhver sagði hér framar, svoleiðis ummæli segja meira um viðkomandi en um mig) og tel að mér hefði ekki verið stætt á því að hafna greininni, þar sem að hún uppfyllti lágmarkskröfur sem gerðar eru til greina.

Við reynum að hafa ritskoðun í lágmarki, en höfnum samt mörgu sem menn kalla greinar. Ef menn eru með ærumeiðingar, gefa upp bílnúmer eða fleira þá er því hafnað.

...
JHG


JGH Fyrir alla muni ekki taka þessu sem einhverjum skít frá BMWKrafti á þig persónulega eða á huga. Hér er bara einn einstaklingur að tjá sig, og við höldum líka ritskoðun í mjög miklu lágmarki!

Aðallega held ég að menn hér séu að commenta á fávisku þess einstaklings sem skrifar "greinina" upphaflega. Hann virðist aldrei hafa átt né prófað eða hvað þá heldur setið í BMW. Við vitum það hér að BMW eru bestir ;)

Svona kleinur sem skrifa eitthvað bull útí loftið ættu bara að halda sig við bréfskák. Ég skil það alveg að þú samþykkir þessa grein. Það er eins hér að hver getur skrifað hvaða þvaður sem er, annað hvort verður honum bara svarað, eða þá að menn sleppa því bara alveg að yrða á svona menn.

kv. Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 15:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Tek til baka orð mín um stjórnandann á Huga þar sem hann færði ágætis rök fyrir sínu máli og ég biðst afsökunar á ummælum mínum í hans garð. En eitt er ljóst, að það er ekki allt með felldu hjá greinarhöfundi þessarar greinar :?

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 15:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 15. Sep 2004 12:37
Posts: 4
Afsökunarbeiðnin er tekin til greina, það er gott þegar menn hafa vit á því (ekki allir sem ráða við það).

Það er réttmæt ábending að það hefði mátt skilja sem svo að greinin hefði verið eftir mig, en nýja kerfið á Huga er svolítið öðruvísi en það gamla (og að mínu mati að mörgu leiti verra).

Það koma oft greinar og korkar á alla spjallvefi þar sem að aðilar sem hafa litla þekkingu eru með gífuryrði. Þá er það eins og Gunni skrifaði, annað hvort verður honum bara svarað, eða þá að menn sleppa því bara alveg að yrða á svona menn.

Það er engin ástæða til að hætta að sækja huga eða aðra vefi þrátt fyrir það (þá getum við alveg eins lokað okkur inni).

JHG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sona greinar fara í taugarnar á mér þegar þær eru svo gjörsamlega lausar við öll rök að sá sem þær skrifar gerir sjálfan sig gjörsamlega ómarktækan í leiðini,

en Eitt sem sem er mér heitara mál og það er sjálf síðan Hugi.is, hvernig væri nú að færa spjallið inn í nútíman? og notast við svipuð spjöll og aðrar síður, t.d fer gríðalega í taugarnar á mér að þurfa skrá niður kennitölu til að geta skráð sig inn, ég skráði mig þarna inn fyrir mörgum árum og man því ekki passwordið, og þá er sá valmöguleiki að fá það sent á e-mailið sitt, Hmmm ég hef ekki hugmynd um hvaða e-mail ég notaði fyrir þessum árum sem ég skráði mig, og núna bara get ég ekki notað huga... alveg gjörsamlega útí hróa fucking hött...

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 18:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Bara svona til að stiðja BMW aðeins, þá heyrði ég þegar að X5 4.8is bíllinn kom hingað sagði kallinn sem fékk hann að BMW væru komnir svo langt á undann öllum í öllu sem tengist að gera góða bíla, sagt af manni sem á MB-SL55 AMG og átti ML55 AMG og M5 (E39) 8) .og þar sem ég er að vinna niðri standsettningu hjá BogL þá hef ég reindar tekið eftir einu sem mætti bæta hjá BMW og það eru Glasahaldarar ekki meira en það :lol:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 18:46 
þú átt ekki að vera að drekka þegar þú ert að keyra þú gætir hellt niður and there for engin not fyrir glasahaldara :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Glasahaldarar eiga heima í Polo og Yaris.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Haffi wrote:
Glasahaldarar eiga heima í Polo og Yaris.


Osólemío..... Correctó

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 18:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
ég er þá ekki að tala um að vera með glas "það er bara heimskulegt" heldur flösku :) svoer maður ekki alltaf einn í bílnum

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 19:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 15. Sep 2004 12:37
Posts: 4
Quote:
en Eitt sem sem er mér heitara mál og það er sjálf síðan Hugi.is, hvernig væri nú að færa spjallið inn í nútíman?


Það er margt sem mætti laga á huga, og stjórnendur ákveðinna áhugamála hafa ekkert um það að segja. Ætli sé ekki rétt að ræða það á huga frekar en hér.

JHG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
gstuning skrifar:
Quote:
Hverjum er ekki sama hvað öðrum finnst


Rétt :clap:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 21:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Þetta með bensíneyðslu BMW er orðið svo ótrúlega þreytt fyrirbæri, þ.e að einhverjir lúðar sem hafa bara reynslu af að kaupa bensín á 1.0 Yaris
séu að rífa sig

Afhverju getur fólk ekki drullast til að líta á staðreyndir :?: :?: :?:

BMW BÍLAR MEÐ STÓRAR VÉLAR EYÐA LITLU MIÐAÐ VIÐ AFL :!: :!: :!:

Það fer líka í taugarnar á mér að menn (ágætur stjórnandi Huga) séu að fullyrða að 316 og 318 séu ekki kraftmiklir :?: Miðað við hvað :?: :?: :?: M3,,,döhhh

Ég hef átt 318i með M10 vélinni, annan með M40 og 318is, mér fannst þrælfín vinnsla í öllum þessum MIÐAÐ við að betta eru bara 4cyl 1800

Og hananú... (ég verð mjög pirraður á að lesa svona stupid greinar(cant help it) )

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group