bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 19:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Aug 2004 20:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Djö er fúlt að missa af þessu... það er nefnilega fátt eins skemmtilegt eins og að sjá tekið á svona flottum bílau - og Fart, það gengur þá bara betur næst!

Mér finnst reyndar hugsunin um sexu í kvartmílu afskaplega svöl 8)

OG INGI, koma með myndir af XENON maður! 8) :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Aug 2004 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það fúla við þetta er að ég ætlaði að keyra M5 á uppgefnum tíma (13.50 c.a.) og láta skilda mig í að mæta með hjálm næst (sub 14sek er hjálmaskylda). Það verður að bíða þangað til næsta sumar. :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 01:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, þetta var mjög gaman verð ég að segja. Fyrir utan að tapa fyrir E500 bílnum í fyrsta lægsta boost- run-inu. En það var notalegt að sama skapi að taka hann í seinna run-inu 8)

Ég var að byrja að boosta þarna í fyrsa sinn yfir 0.7 bör. Er nýbúinn að tengja air/fuel ratio mælinn í bílinn til að vera viss um að fara ekki út í of veika blöndu.

Ég á alveg eftir að fitta þetta til, þetta var allt saman tilraunastarfsemi, reyna að spyrna, fylgjast með boostinu og passa upp á mixtúruna. Ég fór upp í 0.8 bör, sýnist það hoppa aðeins í 0.9 í örstund. En samkvæmt mæli þá er hann ekki ennþá farinn að vera "lean"

Bíllinn virkar mjög vel milli 2500-5000 rpm, undir því er boostið ekki komið inn og yfir því er vinnslan ekki nógu góð. Veit ekki af hverju það er, en grunar vitlausa blöndu, of ríka þ.e.a.s.

Næsta mál er að tengja SMT og fara að mappa ásamt uppskrúfelsi í 1-1.2 bör.

En tímarnir fyrir NR 37 voru:

14.602
15.613
15.416
15.542
15.209
15.566

og vantaði þarna inn miða fyrir 1-2 run.

Mér fannst mest skrýtið hvað ég gat snúið honum lítið í upptakinu, ef ég fór yfir 2000rpm fór hann í spól í startinu. Ég missti hann í spól í fyrsta run-inu, var þá í kringum 3000 rpm.

Mesti endahraði 96,35mph = 155km/klst

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 14:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
Já það er sko gaman að þessu strákar!!!!

Það voru sérstaklega fjórir bimmar sem vöktu athygli mína fyrir misgóðan árangur.

Í fyrsta lagi saemi en hann er búinn að pósta öllu sem ég vildi vita um hann.

En bimmin sem kom mér á óvart hvað varðar slappleika var 12 cyl vínrauði bíllinn (veit ekki hvað hann heitir þeas tegundanúmer) en ég bjóst við miklu meira af honum. Greinilega bara til draugasögur af honum, þess vegna spyr ég hver er uppgefinn tími á þessum bíl og hvað var eigandinn að fara 1/4 míluna á???

Í þriðja lagi var það stationin sem var að gera góða hluti, hvernig bíll var það 540i eða eitthvað svoleiðins??

Og svo í fjórða lagi bíll sem vakti mesta athygli mína meðal bimma var vínrauður þristur með auglýsingu í hliðargluggunum frá BMWkraftur.is, hann virkaði mjög vel og langar mig að vita hvort þetta hafi verið 328i eða eitthvað annað og hvað er hann búinn að gera í húddinu aukalega????? Þessi bíll er frá Akureyri held ég...........

Anyone!!!!!

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Last edited by RA on Sun 22. Aug 2004 14:42, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Síðast þegar ég vissi þá var Lorenz þristurinn búinn að skipta um vél og kominn með 2.5 vél aftur. Hvað varðar breytingar þá veit ég ekki neitt.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 15:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
Alpina wrote:
Hei...... mr Wroom ((burri)) áttu bara Mercedes myndir :naughty:


æj já ég kom svo seint .. sá enga bmw taka run ...
það kemur bara næst .. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
burri wrote:
Alpina wrote:
Hei...... mr Wroom ((burri)) áttu bara Mercedes myndir :naughty:


æj já ég kom svo seint .. sá enga bmw taka run ...
það kemur bara næst .. :wink:



En samt---------->> BARA flottar myndir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
RA wrote:
Já það er sko gaman að þessu strákar!!!!

Það voru sérstaklega fjórir bimmar sem vöktu athygli mína fyrir misgóðan árangur.

Í fyrsta lagi saemi en hann er búinn að pósta öllu sem ég vildi vita um hann.

En bimmin sem kom mér á óvart hvað varðar slappleika var 12 cyl vínrauði bíllinn (veit ekki hvað hann heitir þeas tegundanúmer) en ég bjóst við miklu meira af honum. Greinilega bara til draugasögur af honum, þess vegna spyr ég hver er uppgefinn tími á þessum bíl og hvað var eigandinn að fara 1/4 míluna á???

Í þriðja lagi var það stationin sem var að gera góða hluti, hvernig bíll var það 540i eða eitthvað svoleiðins??

Og svo í fjórða lagi bíll sem vakti mesta athygli mína meðal bimma var vínrauður þristur með auglýsingu í hliðargluggunum frá BMWkraftur.is, hann virkaði mjög vel og langar mig að vita hvort þetta hafi verið 328i eða eitthvað annað og hvað er hann búinn að gera í húddinu aukalega????? Þessi bíll er frá Akureyri held ég...........

Anyone!!!!!


Jæja, ég var að fara míluna á 15,471 @ 148kmh best, EN eins og ég hef sagt áður er þetta ekki kvartmílubill. Hann er 7,4 sec í 100kmh og er 1790kg. Og hvaða "drauga" sögur hefurþú heirt??

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Slappedi slapp..........vínrauður :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég sat nú í 850i síðast í gær og það var nú bara allt að virka eins og það átti að gera og rúmlega það. Bara geðveikur bíll og hananú [-(

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
RA wrote:
Já það er sko gaman að þessu strákar!!!!

Það voru sérstaklega fjórir bimmar sem vöktu athygli mína fyrir misgóðan árangur.

Í fyrsta lagi saemi en hann er búinn að pósta öllu sem ég vildi vita um hann.

En bimmin sem kom mér á óvart hvað varðar slappleika var 12 cyl vínrauði bíllinn (veit ekki hvað hann heitir þeas tegundanúmer) en ég bjóst við miklu meira af honum. Greinilega bara til draugasögur af honum, þess vegna spyr ég hver er uppgefinn tími á þessum bíl og hvað var eigandinn að fara 1/4 míluna á???

Í þriðja lagi var það stationin sem var að gera góða hluti, hvernig bíll var það 540i eða eitthvað svoleiðins??

Og svo í fjórða lagi bíll sem vakti mesta athygli mína meðal bimma var vínrauður þristur með auglýsingu í hliðargluggunum frá BMWkraftur.is, hann virkaði mjög vel og langar mig að vita hvort þetta hafi verið 328i eða eitthvað annað og hvað er hann búinn að gera í húddinu aukalega????? Þessi bíll er frá Akureyri held ég...........

Anyone!!!!!

hvað ert þú nú að tuða bara sv þú vitir þá er 850 og 750 bílanir nú á þvílikt háu drifi, 2lagí þá eru þetta ekki spyrnu bílar 3lagí þá er þessir bíllar flestir að klára 1´gír í kringum 80-95km, þannig ég skil ekki við hverju þú ert að búast, fyriruntan þá ætirru að próf að verí í þessu eftir 100 síðan þá erum við að tala saman,

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Já segið mér meira strakar hvað voru þristarnir að fara út mílunna ég er að drepast úr forvitni... :roll:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Aug 2004 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Miðjar 15sek held ég.

Bsk + lsd er must í spyrnu að mínu mati

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Aug 2004 02:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Djö er fúlt að missa af þessu... það er nefnilega fátt eins skemmtilegt eins og að sjá tekið á svona flottum bílau - og Fart, það gengur þá bara betur næst!

Mér finnst reyndar hugsunin um sexu í kvartmílu afskaplega svöl 8)

OG INGI, koma með myndir af XENON maður!
8) :shock:


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=215&start=45

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Aug 2004 06:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég man ekki passwordið þó ég muni að það var eitthvað sára einfalt :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group