bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 20:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

Hvort viltu E39 540 beinskiptan eða sjálfskiptan?
Beinskiptan 52%  52%  [ 33 ]
Sjálfskiptan 48%  48%  [ 30 ]
Total votes : 63
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jul 2004 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ok.. þá ætla ég að skjóta á ykkur Automatic fans.... af hverju er M5 ekki automatic fyrst að bílar sem toga vel eiga að vera sjálfskiptir..

Uss, fussumsvei við sjálfskiptingu ef þú getur fengið beinskipt. Já og hvað er málið með steptronic.. af hverju eru bilar ekki bara beinskiptir eða sjálfskiptir, ekki eitthvað húmbúk þykistunibeinskipt.

Beinskipt eða SMG2 (já eða 3) fyrir mig.

Hinsvegar hef ég ekkrt á móti 540 sjálfskiptum, en ég myndi frekar vilja hann beinskiptan.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jul 2004 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
Var nú á þeirri skoðun að ég vildi hafa 540 bsk. þangað til ég prófaði 540.

Nú myndi mér ekki detta það í hug að fá mér 540 bsk. því þessi vél togar það vel, skiptingin skiptir sér svo fínt og þetta er bara ekki bíll fyrir bsk að mínu mati.



Þessum ummælum myndi ég taka mark á ,,nafni er harður bsk. maður,,
en þetta þarf ekki að vera í öllum bílum,, enda er aflið nóg í 4.4
En valið er á milli þessara möguleika og menn ættu að prófa AUTO áður en þeir PANTA 6 gíra,,((Helst að tala við ..FART.. og fá samanburð
þeas prófa M5 ))

ATH.. The Devil wents down to GARAGE, and he was looking for a stick to steal....... svo hann valdi að setja 5/6 gíra kassa í 750 bílinn sinn

nei held ekki (((Smá útúrsnúningur úr frægu lagi með Charlie Daniels Band))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jul 2004 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
M5 er allt annar handleggur og vélin vinnur allt öðruvísi. Já hún er með mega tog en hún er líka með fínt power á toppsnúning og því uppsker maður alveg við það að snúa. Svo er M5 með stífari fjöðrun, með næmara stýri o.s.frv.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jul 2004 20:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Beinskipt að sjálfsögðu! Mér finnst gaman að skipta sjálfur og því ætti ég að láta bílinn gera það.... ef mér finnst gaman að keyra - ætti ég þá að vera að taka strætó þegar ég get sjálfur keyrt? :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
BEINSKIPT BEINSKIPT BEINSKIPT 8) :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég myndi vilja beinskipt þó svo að sjálfskiptingin er fín fyrir þessa bíla. Gallinn við sjálfskiptinguna að mínu mati er að hún skiptir sér ekki nóg fljótt. En þegar maður er með beinsk. þá getur maður skipt töluvert hraðar þegar við á. :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 15:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Iss... Steptronic í "S" stillingu er alveg málið í 540i og 740i. :-)

Myndi samt ekki fúlsa við beinskiptum en þetta er orðið svo mikill fleki að sjálfskiptingin er málið. Og þýðir ekkert að blanda M[35] inn í þetta þar sem það er bara allt önnur deild.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
iar wrote:
Iss... Steptronic í "S" stillingu er alveg málið í 540i og 740i. :-)

Myndi samt ekki fúlsa við beinskiptum en þetta er orðið svo mikill fleki að sjálfskiptingin er málið. Og þýðir ekkert að blanda M[35] inn í þetta þar sem það er bara allt önnur deild.



ÞAÐ VAR LAGLEGT ÞETTA Ingimar -------->>Rock and Roll

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 15:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Crúser-------> sjálfsk. eða steptr. 8)

Racer/rallý ---> beinsk eða F1 skipting. :twisted:

Þeir sem eru ósammála þessu hafa rangt fyrir sér og eru fíbbl. :shock:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Austmannn wrote:
Crúser-------> sjálfsk. eða steptr. 8)

Racer/rallý ---> beinsk eða F1 skipting. :twisted:

Þeir sem eru ósammála þessu hafa rangt fyrir sér og eru fíbbl. :shock:


No comment.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
hehe... góður!

En mér finnst engin spurning um að 7 línan á að vera sjálfskipt en mér finnst hinsvegar 5 línan vera báðum megin við strikið.

Ætli mér finnist ekki bara bæða betra. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst líka gaman að keyra og að keyra góðan bíl sem ber góða sjálfskiptingu finnst mér snilld,

hlynur, reyndar eru flestar sjálfskiptingar fljótari að skipta en maður sjálfur en startið er hinsvegar aldrei það sama, síðan er hægt að fá shiftkit í flestar sjálfskiptingar, og þá eru þær ornar miiikið fljótari,

mikið algengara að sjá t.d ssk bíla uppá braut,

ég vill suma bíla sjálfskipta og suma beinskipta, t.d vill ég littla japana bsk, og flesta sportbíla, ameríska sportbíla kýs ég þó hinsvegar alveg eins sjálfskipta t.d tel ég það allt annað en mínus að vettan mín sé sjálfskipt. ég vildi helst ekki hafa hana öðruvísi.

eini bmw-inn sem ég hugsa að ég vildi bsk er M3, 540 er að mínu mati lúxusbíll, ekki sportbíll eins mog sumir hérna virðast sjá hann. og lúxusbíla vill ég sjálfskipta

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 21:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Beinskiptan krúser - engin spurning, beinskipt allsstaðar nema á laugaveginum!

Japanska og ameríska er mér sama hvort séu sjálfskiptir (gera góðar sjálfskiptingar, en ekkert sérlega góðar beinskiptingar (flestir).

Sjöa er LANGFLOTTUST beinskipt a la TRANSPORTER 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Last edited by bebecar on Thu 15. Jul 2004 21:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 21:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Beinskiptan krúser - engin spurning, beinskipt allsstaðar nema á laugaveginum!

100 % sammála :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Djofullinn wrote:
bebecar wrote:
Beinskiptan krúser - engin spurning, beinskipt allsstaðar nema á laugaveginum!

100 % sammála :)



Devil in dis,,,,,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group