bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 12:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

Á ég að fá mér ///M 5 á skottið
Poll ended at Tue 29. Jun 2004 08:53
38%  38%  [ 29 ]
Nei 20%  20%  [ 15 ]
Fyrst hann kom debadged þá myndi ég ekki fá mér 42%  42%  [ 32 ]
Total votes : 76
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Vitiði, eins mikið og þið stingið uppá því, þá bara get ég ekki lært að fíla þetta downbadging-til-að-vera-sleeper dæmi ykkar.

Mér finnst nefnilega M5 með 518i merki EKKI vera sleeper, mér finnst það vera cheater.

Það er eitt að gefa ekki til kynna hversu mikinn kraft þú ert með, og annað að gefa sérstaklega til kynna að þú sért með minna en þú ert.

:roll:

(Ég tek ekki á móti neinu dissi á 320i badgaða 325i-inn minn, það er þar vegna þess að ég þori ekki að taka það af því ég kann það ekki!)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 14:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er víst húmorkúl að vera með "mis-badged" bíl.

Fyrir utan það þá er það leið til að komast hjá því að bílnum þínum sé stolið erlendis ;)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
ef þú á annað borð hefur hæfileika til að stela sona bíl.. þá hlituru að geta séð það út að þetta sé enginn 4 cylindra saumavél ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 16:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ekki.......töff að hafa hann debadged

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 17:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
Nökkvi wrote:
Ég myndi ekki fá mér merki. Það er miklu meira "clean" að hafa skottið án merkis. Það er líka alveg nógu ljóst af útlitinu að þetta er M5 og því ekki ástæða til að hafa það á skottinu. Þeir sem þekkja ekki útlitið á M5 eru heldur ekki að kveikja á að merkið þýði eitthvað.

Ég vildi reyndar gjarnan taka 540i merkið af mínum, er það hægt og hvernig fer maður að?


Veit nú reyndar ekki mikið en hérna er það sem ég hef heyrt :

Spurning með hvaða árgerð bíllinn er ? þá aðalega hvort að litamunur verður eftir að merkið er farið ???

bara svo þú vitir af því .

p.s mér gengur ekkert að eignast bmw.. það er alveg eins og það eigi ekki að selja mér soleis.


Last edited by hostage on Tue 22. Jun 2004 18:24, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég myndi setja TypeR á skottið. Það væri illa whacked 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Ég myndi setja TypeR á skottið. Það væri illa whacked 8)


wahahah og tómann NoS kút í gluggakistuna :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
EKKI SETJA MERKI Á SKOTTIÐ!! Nema kannski að þú myndir setja 520d það væri SOLID :D Nei svona í alvöru engin merki!!! :twisted:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hafa þetta CLEAN.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 01:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 23:23
Posts: 29
Mér finnst möst að fá sér merkin á hann, þoli ekki þegar ég sé einhvern bmw á sölu eða bara á ferðinni sem mér finnst vera fallegur og sé síðan þetta eina einmanna púströr standa útúr rassinum á honum en engin merki á skottinu...þar sem að allir guttar á 316 og 318 bílum eru búnir að taka merkin af bílunum sínum finnst mér must að hafa merkið á og sýna að þú ert á almennilegri græju en ekki verkamannatípu....

Ég veit að ég ek um á carinu og hef þannig séð ekki efni á þessu þannig séð en þegar það kemur að bmw finnst mér vera viss staðall fyrir þá..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 02:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Snurfus wrote:
Mér finnst möst að fá sér merkin á hann, þoli ekki þegar ég sé einhvern bmw á sölu eða bara á ferðinni sem mér finnst vera fallegur og sé síðan þetta eina einmanna púströr standa útúr rassinum á honum en engin merki á skottinu...þar sem að allir guttar á 316 og 318 bílum eru búnir að taka merkin af bílunum sínum finnst mér must að hafa merkið á og sýna að þú ert á almennilegri græju en ekki verkamannatípu....
Ég veit að ég ek um á carinu og hef þannig séð ekki efni á þessu þannig séð en þegar það kemur að bmw finnst mér vera viss staðall fyrir þá..


Af hverju ætti hann að vera flagga því að hann er á solid bíl, er ekki nóg að hafa 00 00 og M5 kit-ið?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 08:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Ég verð að segja það fyrir mína parta að M5 merkið á BMW "demands respect", enda er það allt í lagi, þessir bílar hafa áunnið sér virðingu allra sem vita eitthvað um bíla.

Þannig fyrir mína parta segi ég. Ekki downgrada bílinn í augum þeirra sem þekkja ekki annað en merkið, bílinn á það ekki skilið. Mér þykja litlar líkur á því að bílinn hafi komið svona orginal, örugglega einhver svona " tí hí hí ég er sleeper" gaur úti tekið það af, þegar hann var að taka 316 og 318 bíla í spyrnu og þorði ekki meiru.

Persónulega myndi ég setja fána aftan í bílinn sem segir:

"This is an M5, make way you ignorant peasants" :naughty:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Austmannn wrote:
Ég verð að segja það fyrir mína parta að M5 merkið á BMW "demands respect", enda er það allt í lagi, þessir bílar hafa áunnið sér virðingu allra sem vita eitthvað um bíla.

Þannig fyrir mína parta segi ég. Ekki downgrada bílinn í augum þeirra sem þekkja ekki annað en merkið, bílinn á það ekki skilið. Mér þykja litlar líkur á því að bílinn hafi komið svona orginal, örugglega einhver svona " tí hí hí ég er sleeper" gaur úti tekið það af, þegar hann var að taka 316 og 318 bíla í spyrnu og þorði ekki meiru.

Persónulega myndi ég setja fána aftan í bílinn sem segir:

"This is an M5, make way you ignorant peasants" :naughty:


Bíllinn kom svona original, margir úti sem vilja ekkert merki. Þú færð vissulega meiri athygli með merkinu, bara spurning hvort þú vilt þá athygli.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
[quote="Austmannn"] Mér þykja litlar líkur á því að bílinn hafi komið svona orginal, örugglega einhver svona " tí hí hí ég er sleeper" gaur úti tekið það af,quote]

Ég á orginal reikningin dagsettur 11.11.1999 og þar er tekið fram hvað er ekki og hvað er.

5 B 0320 MODELLSHCRIFTZUG ENTFALL (debaged)
6 B 0326 HECKSPOILER ENTFALL (ekki trunk lip spoiler)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 10:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Jun 2004 11:58
Posts: 20
Location: Reykjavík
Austmannn wrote:


"This is an M5, make way you ignorant peasants" :naughty:



Hehehe.... þetta er nú bara með betri kommentum sem ég hef séð hérna á kraftinum. Persónulega finnst mér að M5 merkið ætti að vera aftan á bílnum, það er flott og af hverju að vera eitthvað að skafa af hlutunum með svona fágæta græju.

_________________
_________________
BMW E92 335i 2009 Sparkling Graphite
BMW E60 530i 2003 Black Sapphire
BMW E39 M5 2001 Le Mans Blue


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group