bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
bebecar wrote:
hostage wrote:
gunnar wrote:
Bíllinn hans Alpina er roooosalega fallegur.. En ég skil þig ef þú vilt ekki svona mikið keyrðan bíl.. En ég myndi samt skoða það! athugaðu bara eins marga bíla og þú getur, þ.a.m hans og berðu þá bara saman...


Já sá bíl sem er svakalega fallegur en.. ég setti mér það frá byrjun að reyna að finna fallegan bíl ,, helst lítið keyrðan miðað við aldur.. .þetta er aðalega eitthvað í kúluna á mér. meira en einhver viska :shock: .

En talandi um að skoða marga bíla og prófa og bera saman .. það er eitthvað sem ég hef rekist á að er soldið erfitt með bmw og svipaðar tegundir.. ég hef verið að lenda í því að bílasalar hafa bara ekki viljað að leyfa mér að reynsluaka ??? annað hvort lít ég út fyrir að vera krimmi eða þetta er bara almenna normið í sambandi við svona bíla.. og því verð ég að segja að mér hefur ekki en tekist að prufa 323 .. :( fékk að heyra í 323IA 98 módelinu .. en ekki meira :( .. heheh

Þetta vægast sagt setur man "off" því að versla við viðkomandi bílasölu þegar viðhorfið er svona til manns.

Soundar alltaf þannig að ég verði að "kaupa" fyrst og prófa svo :) ehehe

Með fullri virðingu fyrir bílasölum !

cheers


540 bíllinn hjá Alpina er málið - aksturinn skiptir engu á þessum bíl því hann er algjörlega óslitinn og 100% pottþéttur sem margir eru ekki. OG þú færð ekki mikið fallegri fimmu, allavega ekki á þennan pening.


Rétt hjá Bebecar, þú átt eftir að fatta það að akstur er frekar afstætt hugtak, ég var búinn að skoða nokkra bíla sem voru mun slitnari en fimman mín þótt þeir væru minna keyrðir. Þetta er bara spurning um viðhald og eins og við allir vitum eru áhugamenn lang bestu eigendur, frekar kaupa bíl sem hefur verið í eigu einhvers sem þótti vænt um bílinn og keyrði hann mikið heldur en einhvern sem var alveg sama um hann og keyrði hann lítið. Nóg af röfli... vona að þetta skiljist

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 22:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er einmitt þannig - ég er búin að prófa bílinn hjá Alpina og hann er bara 100% - og ég get lofað þér því að það er miklu öruggara að eiga mikið ekinn 100% en lítið ekinn bíl sem ekki hefur fengið fyrsta flokks viðhald, auk þess er bíllinn mjög vel búinn útlitslega og kemur til með að veita þér mun meiri ánægju en bíll sem þarf aðhlynningu en er kannski keyrðu 120 þús -

Og hvort viltu svo bíl í kringum 120 þús km sem er orðin pínku slappur eða bíl að nálgast 200 þús sem er einsog nýr og auk þess með 4.4 lítra V8 mótor :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 22:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Það er einmitt þannig - ég er búin að prófa bílinn hjá Alpina og hann er bara 100% - og ég get lofað þér því að það er miklu öruggara að eiga mikið ekinn 100% en lítið ekinn bíl sem ekki hefur fengið fyrsta flokks viðhald, auk þess er bíllinn mjög vel búinn útlitslega og kemur til með að veita þér mun meiri ánægju en bíll sem þarf aðhlynningu en er kannski keyrðu 120 þús -

Og hvort viltu svo bíl í kringum 120 þús km sem er orðin pínku slappur eða bíl að nálgast 200 þús sem er einsog nýr og auk þess með 4.4 lítra V8 mótor :wink:


Ok . ég næ alveg því sem þið eruð að koma á framfæri ! en málið er kannski ekki það að sá bíl sé keyrðu 180 þús km .. heldur er hann keyrðu 180 þús km þið skiljið .. ég er ekki mjög fróður um bíla en ég er alveg að skilja hvað þið eruð að fara... en ég hef bara sett mér einhverjar skorður og ég ætla að standa við þær ;) en svo heyrði ég líka að v8 4.4 sé að eyða pínu meira en til dæmis þessir sem ég hef augastað á ? am i right ?.

Svona til að gefa ykkur smá innsýn í það hvað það er búið að taka mig langan tíma að leita þá byrjaði ég í jan að leita ;)...

takk kærlega.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 22:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hostage wrote:
bebecar wrote:
Það er einmitt þannig - ég er búin að prófa bílinn hjá Alpina og hann er bara 100% - og ég get lofað þér því að það er miklu öruggara að eiga mikið ekinn 100% en lítið ekinn bíl sem ekki hefur fengið fyrsta flokks viðhald, auk þess er bíllinn mjög vel búinn útlitslega og kemur til með að veita þér mun meiri ánægju en bíll sem þarf aðhlynningu en er kannski keyrðu 120 þús -

Og hvort viltu svo bíl í kringum 120 þús km sem er orðin pínku slappur eða bíl að nálgast 200 þús sem er einsog nýr og auk þess með 4.4 lítra V8 mótor :wink:


Ok . ég næ alveg því sem þið eruð að koma á framfæri ! en málið er kannski ekki það að sá bíl sé keyrðu 180 þús km .. heldur er hann keyrðu 180 þús km þið skiljið .. ég er ekki mjög fróður um bíla en ég er alveg að skilja hvað þið eruð að fara... en ég hef bara sett mér einhverjar skorður og ég ætla að standa við þær ;) en svo heyrði ég líka að v8 4.4 sé að eyða pínu meira en til dæmis þessir sem ég hef augastað á ? am i right ?.

Svona til að gefa ykkur smá innsýn í það hvað það er búið að taka mig langan tíma að leita þá byrjaði ég í jan að leita ;)...

takk kærlega.

OK - en áður en þú útilokar þetta þá skaltu fara og fá að prófa bílinn vegna þess að hann er einmitt á þessu verðbili sem þú ert að leita að, tékkaðu svo á aksturstölvunni og skoðaðu eyðsluna. Vinur minn er með 4.2 lítra V8 Benz sem eyðir rúmum 14 lítrum innanbæjar, þú mátt búast við svipuðu ef af þessum bíl og kannski 16 á veturna.... nema auðvitað þú notir mest allan kraftinn :wink:
Og á þessu verði, færðu ekki mikið fallegri fimmu - reyndar held ég bara að þú fáir alls ekki fallegri fimmu á þennan pening.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 22:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Ekki spurning, þú kaupr bílinn af ALPINA, þetta er einhver fallegasta 5xx hérna á íslandi, og er 100%.

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
hostage wrote:
bebecar wrote:
Það er einmitt þannig - ég er búin að prófa bílinn hjá Alpina og hann er bara 100% - og ég get lofað þér því að það er miklu öruggara að eiga mikið ekinn 100% en lítið ekinn bíl sem ekki hefur fengið fyrsta flokks viðhald, auk þess er bíllinn mjög vel búinn útlitslega og kemur til með að veita þér mun meiri ánægju en bíll sem þarf aðhlynningu en er kannski keyrðu 120 þús -

Og hvort viltu svo bíl í kringum 120 þús km sem er orðin pínku slappur eða bíl að nálgast 200 þús sem er einsog nýr og auk þess með 4.4 lítra V8 mótor :wink:


Ok . ég næ alveg því sem þið eruð að koma á framfæri ! en málið er kannski ekki það að sá bíl sé keyrðu 180 þús km .. heldur er hann keyrðu 180 þús km þið skiljið .. ég er ekki mjög fróður um bíla en ég er alveg að skilja hvað þið eruð að fara... en ég hef bara sett mér einhverjar skorður og ég ætla að standa við þær ;) en svo heyrði ég líka að v8 4.4 sé að eyða pínu meira en til dæmis þessir sem ég hef augastað á ? am i right ?.

Svona til að gefa ykkur smá innsýn í það hvað það er búið að taka mig langan tíma að leita þá byrjaði ég í jan að leita ;)...

takk kærlega.



V8 4,4 er að nota hlægilega lítið af bensíni, ca. 13-14 lítra á hundraðið, ég þekki nokkra eigendur E39 540 bíla sem allir eru sjálfskiptir og eru allir að eyða þetta 13-14 lítrum á hundraðið. Minn 328iA '95 eyðir að meðaltali 14,1 lítra á hundraðið frá því ég eignaðist hann (keyptur frá Þýskalandi) 22. ágúst 2003.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 07:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Thrullerinn wrote:
323 IA 98 80 þ.km. 2.390 þ.

Fær mitt atkvæði... Vel búinn bíll !


100% sammála öllum hér, ég myndi mikið frekar kaupa bíl sem er ekinn 200k. með pottþétta þjónustubók, heldur en bíl sem er ekinn 100k með enga.

En miðað við þínar skorður þá tek ég undir það sem Thullerinn segir, 323IA hljómar mjög vel.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 07:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Fyrst það eru komnar söluumræður um 540i þá langaði mig bara að benda hostage á að minn er ennþá til sölu! :wink:

Ég er annar eigandi og flutti bílinn sjálfur inn þegar ég flutti mig og búslóðina mína til Íslands. Bíllinn er núna keyrður 114 þús. og það er þjónustubók með þannig að aksturinn er réttur.

Hvað varðar eyðslu þá kom hún mér mjög á óvart. Núna stendur tölvan í 13,2 l/100 km, í vetur var þetta (eins og stendur í auglýsingunni) 14,5 l/100 km. Þetta er kannski aðeins meira en góð sex strokka lína en það stenst ekkert V8 í akstri og soundi.

Auglýsingu fyrir bílinn er að finna á http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=5872

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 09:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
Allt komið í skoðun :wink: ...

En þar sem ég er að leita mér að bíl sem er í kringum 98 og upp .. og þar líka helst þar sem viðkomandi eigandi er til í að taka min upp í og í kringum milljón á milli þá helt ég áfram að leita..

rgds


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 11:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nökkvi wrote:
Fyrst það eru komnar söluumræður um 540i þá langaði mig bara að benda hostage á að minn er ennþá til sölu! :wink:

Ég er annar eigandi og flutti bílinn sjálfur inn þegar ég flutti mig og búslóðina mína til Íslands. Bíllinn er núna keyrður 114 þús. og það er þjónustubók með þannig að aksturinn er réttur.

Hvað varðar eyðslu þá kom hún mér mjög á óvart. Núna stendur tölvan í 13,2 l/100 km, í vetur var þetta (eins og stendur í auglýsingunni) 14,5 l/100 km. Þetta er kannski aðeins meira en góð sex strokka lína en það stenst ekkert V8 í akstri og soundi.

Auglýsingu fyrir bílinn er að finna á http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=5872


Þetta er auðvitað algjör sparibaukur - og greinilega hægt að "velja" á milli tveggja góðra kosta í 540, annar lítið ekinn og hinn með útlitspakkanum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 11:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Mæli eindregið með að kaupa bílinn hans Alpina, hann er toppgaur og bílinn hans líka.

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 15:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
:wink: ég sé að alpina á marga góða félaga hérna !

en ekki er séns að einhver hérna kannist við þenna bil

Image
523Ia 99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hostage wrote:
:wink: ég sé að alpina á marga góða félaga hérna !

en ekki er séns að einhver hérna kannist við þenna bil

Image
523Ia 99



Vááááááá.........

ÉG er vægast sagt.............HRÆRÐUR. að heyra öll þessi ummæli í minn garð..

tár..tár..

ENNNNNNNNNN eins og áður hefur komið fram að minni hálfu..
Betra að vera stóryrtur og geta staðið ,,,,,((eða fallið :? :? ))

og þá vita menn hvernig þeir hafa mann..

Get alveg tekið undir að ,,oft má satt kyrrt liggja..
En ef að aðili telur að um rangt mál//rétt mál sé að ræða afhverju að halda
kj... og hummmmmmmmmmmmaaa þetta fram af sér

Einhver albestu ummæli sem undirritaður getur vitnað í eru þessi



:::::::::

Það sem þú vilt að aðrir gjöri yður,,skalt þú ,,þeim gjöra

ÞESSVEGNA er maður ein og maður er.. ekkert helv.......aukanúmer
Segja sína meiningu ..án þess að særa fólk ef hjá því er komist
Oft er betra að hafa eyrun opinn og ,,,,,,,,MUNA,,, já MUNA það sem náunginn eða blaðið eða fréttirnar ....osfrv. sögðu þá er hægt að vitna í
heimildirnar

takk fyrir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 10:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Ég myndi ráðleggja þér að prófa þýskan V8 áður en þú gengur frá kaupum á einhverju öðru :wink:

Ég á 1993 Benz E420 V8, hann er um 280 hö. Hann er að eyða um 14 innanbæjar í eðlilegri keyrslu, utanbæjar dettur hann niður í 8,5 - 9. Hann er ekinn núna um 183þús.km. með pottþéttri þjónustubók og staðfestum akstri og hann hefur verið ódýrari í rekstri en ´99 Passatinn sem ég átti á undan honum....

Nú er ég ekki að "plugga" fyrir Alpina eða neinn annan V8 eiganda - ég tala bara af reynslu - aðrir V8 eigendur taka örugglega undir með mér.

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
V8 rokkar.. minn er reyndar að súpa aðeins meira en 14 lítra innanbæjar :roll:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group