bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Sun 19. May 2013 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þegar ég skoðaði bílinn sagði þáverandi eigandi að hann þjappaði ekki á öllum, og það væri skemmd í cylinderinum ásamt e-h flr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Mon 20. May 2013 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Alpina wrote:
Jahérna,,, miðað við lýsinguna hjá Ingvari,, þá skil ég nú ekki hvernig vélin gat bara snúist ....

ENGIN vél hefði farið í gang með þessa bilun,, það segir sig sjálft

en vonandi að allt komi heim og saman eftir motorswap !!


Það er ótrúlegt hvað mótorar geta stundum gengið!

Hef horft á 4 cyl vél gangsetta, sem hafði sett einn stimpilinn uppí hedd, og skilið hann þar eftir, stöngin farið út beggja megin
í blokkinni, og stöngin svo slitið sig endanlega lausa og endað partýið í pönnunni.

Hún gekk bara á 3cyl eins og fínn kall, og maður horfði á sveifarásinn í gegnum blokkina, snúast á fullu :lol:

Þannig að ef mótstaðan er ekki mikil á þessum eina cyl hjá Ingvari (komið gat á stimpil kannski) að þá er ekkert ótrúlegt að hún gangi á 11 og einn skemmdur rúlli með :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Fri 24. May 2013 22:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
Alpina wrote:
íbbi_ wrote:


þetta er ótrúlega lík niðurstaða því sem einhver sagði mér fyrir löngu síðan þegar ég skoðaði bílinn nokkur ár) en svo seldist hann alltaf og næsti eigandi sagði hann svo alltaf vanstilltan eða hvaða smáhlutur sem það átti að vera


Jahérna,,, miðað við lýsinguna hjá Ingvari,, þá skil ég nú ekki hvernig vélin gat bara snúist ....

ENGIN vél hefði farið í gang með þessa bilun,, það segir sig sjálft

en vonandi að allt komi heim og saman eftir motorswap !!


ég vona það líka ! , vitiði hvort 96 m73 eða 96 m70 passi í e32 ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Fri 24. May 2013 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
ingvargg wrote:
Alpina wrote:
íbbi_ wrote:


þetta er ótrúlega lík niðurstaða því sem einhver sagði mér fyrir löngu síðan þegar ég skoðaði bílinn nokkur ár) en svo seldist hann alltaf og næsti eigandi sagði hann svo alltaf vanstilltan eða hvaða smáhlutur sem það átti að vera


Jahérna,,, miðað við lýsinguna hjá Ingvari,, þá skil ég nú ekki hvernig vélin gat bara snúist ....

ENGIN vél hefði farið í gang með þessa bilun,, það segir sig sjálft

en vonandi að allt komi heim og saman eftir motorswap !!


ég vona það líka ! , vitiði hvort 96 m73 eða 96 m70 passi í e32 ?

Ég er nokkuð viss um að m73 fari ekki í þennan bíl nema með einhverju mixi(megið leiðrétta mig ef þetta er rangt) og m70 var ekki framleidd 96.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Fri 24. May 2013 23:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
sosupabbi wrote:
ingvargg wrote:
Alpina wrote:
íbbi_ wrote:


þetta er ótrúlega lík niðurstaða því sem einhver sagði mér fyrir löngu síðan þegar ég skoðaði bílinn nokkur ár) en svo seldist hann alltaf og næsti eigandi sagði hann svo alltaf vanstilltan eða hvaða smáhlutur sem það átti að vera


Jahérna,,, miðað við lýsinguna hjá Ingvari,, þá skil ég nú ekki hvernig vélin gat bara snúist ....

ENGIN vél hefði farið í gang með þessa bilun,, það segir sig sjálft

en vonandi að allt komi heim og saman eftir motorswap !!


ég vona það líka ! , vitiði hvort 96 m73 eða 96 m70 passi í e32 ?

Ég er nokkuð viss um að m73 fari ekki í þennan bíl nema með einhverju mixi(megið leiðrétta mig ef þetta er rangt) og m70 var ekki framleidd 96.

´
m70 var reyndar framleitt 88-96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Sat 25. May 2013 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
ingvargg wrote:
sosupabbi wrote:
ingvargg wrote:
Alpina wrote:
íbbi_ wrote:


þetta er ótrúlega lík niðurstaða því sem einhver sagði mér fyrir löngu síðan þegar ég skoðaði bílinn nokkur ár) en svo seldist hann alltaf og næsti eigandi sagði hann svo alltaf vanstilltan eða hvaða smáhlutur sem það átti að vera


Jahérna,,, miðað við lýsinguna hjá Ingvari,, þá skil ég nú ekki hvernig vélin gat bara snúist ....

ENGIN vél hefði farið í gang með þessa bilun,, það segir sig sjálft

en vonandi að allt komi heim og saman eftir motorswap !!


ég vona það líka ! , vitiði hvort 96 m73 eða 96 m70 passi í e32 ?

Ég er nokkuð viss um að m73 fari ekki í þennan bíl nema með einhverju mixi(megið leiðrétta mig ef þetta er rangt) og m70 var ekki framleidd 96.

´
m70 var reyndar framleitt 88-96

Í hvaða bílum var hún framleidd eftir 94? amk ekki E38 750 né E31 850, wikipedia segir að hún hafi verið framleidd frá 88-96 en samt kom hún í bílum frá 87-94, uppl eflaust eitthvað á mis. http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M70

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Sat 25. May 2013 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
1) M73 passar ekki við 4HP24,,,,,,,,,, nema að skipta um bellhousing fyrir M73 vél
2) M73 swap er að verða nokkuð vinsælt í 850 og 750 .. sökum miklu betri nýtni á eldsneyti og 5HP30 skiptingar
3) allt electronic þarf að færa á milli,, olíupönnur ofl.. CPS osfrv,, þetta er ekki bara bara
4) drifskapt osfrv,, er ekkert mál








5) M70 er með meiri massa í sumu efni vs m73.. td knastásar osfrv,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Sat 25. May 2013 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Svolítið leiðinlegt viðhorf hér um að vilja ekki gera neitt fyrir neinn nema fá borgað fyrir það. Er eitthvað að því að hjálpa náunganum, læra eitthvað af þessu og mögulega skemmta sér og eignast nýjan vin? Menn eru ekki að tapa neinu nema tíma sem þeir myndu eflaust nota í að hanga í tölvunni :)

Ég get hinsvegar vel skilið að menn sem eru að vinna daglega við viðgerðir nenni ekki að dunda sér í svona verkefni pro bono.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Sat 25. May 2013 13:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
Einarsss wrote:
Svolítið leiðinlegt viðhorf hér um að vilja ekki gera neitt fyrir neinn nema fá borgað fyrir það. Er eitthvað að því að hjálpa náunganum, læra eitthvað af þessu og mögulega skemmta sér og eignast nýjan vin? Menn eru ekki að tapa neinu nema tíma sem þeir myndu eflaust nota í að hanga í tölvunni :)

Ég get hinsvegar vel skilið að menn sem eru að vinna daglega við viðgerðir nenni ekki að dunda sér í svona verkefni pro bono.


:thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Sat 25. May 2013 13:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
Alpina wrote:
1) M73 passar ekki við 4HP24,,,,,,,,,, nema að skipta um bellhousing fyrir M73 vél
2) M73 swap er að verða nokkuð vinsælt í 850 og 750 .. sökum miklu betri nýtni á eldsneyti og 5HP30 skiptingar
3) allt electronic þarf að færa á milli,, olíupönnur ofl.. CPS osfrv,, þetta er ekki bara bara
4) drifskapt osfrv,, er ekkert mál








5) M70 er með meiri massa í sumu efni vs m73.. td knastásar osfrv,,,


vitiði um einhverja m70 vélar á lausu ? veit um eina m73 en væri auðveldara að fá bara m70


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Sat 25. May 2013 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ingvargg wrote:

vitiði um einhverja m70 vélar á lausu ? veit um eina m73 en væri auðveldara að fá bara m70


Já...


srr veit um bil sem er með M70 er gæti verið föl

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Sat 25. May 2013 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Einarsss wrote:
Svolítið leiðinlegt viðhorf hér um að vilja ekki gera neitt fyrir neinn nema fá borgað fyrir það. Er eitthvað að því að hjálpa náunganum, læra eitthvað af þessu og mögulega skemmta sér og eignast nýjan vin? Menn eru ekki að tapa neinu nema tíma sem þeir myndu eflaust nota í að hanga í tölvunni :)

Ég get hinsvegar vel skilið að menn sem eru að vinna daglega við viðgerðir nenni ekki að dunda sér í svona verkefni pro bono.


Sammála þessu viðhorfi hjá þér Einar, alla leið!

Ég stoppaði um daginn fyrir konu á yaris með hazardinn á, hún var bensínlaus.
Fór útá bensó og setti bensín á brúsa, kom með það til hennar og helti á, lét hana svo bara hafa reikningsnúmerið mitt, og nótuna fyrir brúsa+5ltr.

Hún var svo gáttuð á því að einhver hefði aðstoðaða sig, að hún vissi ekki í hvorn fótinn hún átti að stíga, stamaði og læti.
Fékk mig til að hugsa þetta, erum við virkilega svona upptekin af sjálfum okkur, að fólk panikkar við að fá 20 mín aðstoð frá ókunngum?

Hins vegar vinn ég við bílaviðgerðir, og á 20 ára gamlan BMW og Vw sjálfur, þannig að m70 swap er alveg neðst á óskalistanum hjá mér :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Sat 25. May 2013 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
IvanAnders wrote:

Sammála þessu viðhorfi hjá þér Einar, alla leið!



Hins vegar vinn ég við bílaviðgerðir, og á 20 ára gamlan BMW og Vw sjálfur, þannig að m70 swap er alveg neðst á óskalistanum hjá mér :lol:


:?: :idea:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Sat 25. May 2013 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Einarsss wrote:

Ég get hinsvegar vel skilið að menn sem eru að vinna daglega við viðgerðir nenni ekki að dunda sér í svona verkefni pro bono.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar hjálp
PostPosted: Sun 26. May 2013 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
IvanAnders wrote:
Ég stoppaði um daginn fyrir konu á yaris með hazardinn á, hún var bensínlaus.
Fór útá bensó og setti bensín á brúsa, kom með það til hennar og helti á, lét hana svo bara hafa reikningsnúmerið mitt, og nótuna fyrir brúsa+5ltr.

Hún var svo gáttuð á því að einhver hefði aðstoðaða sig, að hún vissi ekki í hvorn fótinn hún átti að stíga, stamaði og læti.
Fékk mig til að hugsa þetta, erum við virkilega svona upptekin af sjálfum okkur, að fólk panikkar við að fá 20 mín aðstoð frá ókunngum?




Vel gert maður! :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group