bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Sun 09. Sep 2012 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Nei það eru ekki sömu vandræði á M60 móturunum þar sem að þeir eru með Vanos en ekki Valvetronic ruslinu.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Sun 09. Sep 2012 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það er M62TU sem fær single vanos og síðan fær N62 dual vanos og valvetronic

N62 hafa verið rosalega misjafnir , sumir hafa bara keyrt og keyrt en aðrir ..... ekki. Hrikalega skemmtilegir mótorar , flott response , orka flott , eyða litlu og flott sound en það er eitthvað við þá sem gerir þá ekki að eins þéttum mótorum og M62TU. Ég verð að viðurkenna að N62 er bilanagjarnari en M62 og þá ekki bara í kringum Valvetronic kerfið en það er margir aðrir basic hlutir sem hafa verið að sýna að þeir eru ekki eins góðir og gamla stöffið.Oft dýrar viðgerðir en eins og ég segi þetta eru fleiri mánudagseintök en af M62.

M62 er samt ekkert stikkfrír viðhaldslega séð þó hann sé rosalega góður kjarnamótor er að vitaskuld viðhald í kringum hann sem snýr þá helst að olíuleka málum , ventlaloks/tímaloks pakkningar , sveifarásspakkdósir fram og afturúr ofl sem virðist oft vera standard að leki í þessum mótorum þegar þeir verða 8-12 ára gamlir og er oft dýrt að gera svona mótor lekafrían með öllu.

Annars myndi ég ekkert vera að pæla í þessu og meðaðvið hvað OP er að spá þá myndi ég fara í dísel bílinn hiklaust og þá sérstaklega E70 bílinn. Sá mótor er samasem viðhaldsfrír og hægt að láta tikka inn á hann endalaust og nóg af poweri.


Edit
Ég gleymi nátturulega að nefna minn uppáhaldsmótor , 3.0i M54 er besti mótor sem BMW hefur framleitt EVER , þó að eyðslu munurinn sé ekki nema 2 lítrar frá 8cyl bílnum þá er hægt að treysta 100% á þetta kram , geðveikir mótorar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Sun 09. Sep 2012 17:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
slapi wrote:
Það er M62TU sem fær single vanos og síðan fær N62 dual vanos og valvetronic

N62 hafa verið rosalega misjafnir , sumir hafa bara keyrt og keyrt en aðrir ..... ekki. Hrikalega skemmtilegir mótorar , flott response , orka flott , eyða litlu og flott sound en það er eitthvað við þá sem gerir þá ekki að eins þéttum mótorum og M62TU. Ég verð að viðurkenna að N62 er bilanagjarnari en M62 og þá ekki bara í kringum Valvetronic kerfið en það er margir aðrir basic hlutir sem hafa verið að sýna að þeir eru ekki eins góðir og gamla stöffið.Oft dýrar viðgerðir en eins og ég segi þetta eru fleiri mánudagseintök en af M62.

M62 er samt ekkert stikkfrír viðhaldslega séð þó hann sé rosalega góður kjarnamótor er að vitaskuld viðhald í kringum hann sem snýr þá helst að olíuleka málum , ventlaloks/tímaloks pakkningar , sveifarásspakkdósir fram og afturúr ofl sem virðist oft vera standard að leki í þessum mótorum þegar þeir verða 8-12 ára gamlir og er oft dýrt að gera svona mótor lekafrían með öllu.

Annars myndi ég ekkert vera að pæla í þessu og meðaðvið hvað OP er að spá þá myndi ég fara í dísel bílinn hiklaust og þá sérstaklega E70 bílinn. Sá mótor er samasem viðhaldsfrír og hægt að láta tikka inn á hann endalaust og nóg af poweri.


Edit
Ég gleymi nátturulega að nefna minn uppáhaldsmótor , 3.0i M54 er besti mótor sem BMW hefur framleitt EVER , þó að eyðslu munurinn sé ekki nema 2 lítrar frá 8cyl bílnum þá er hægt að treysta 100% á þetta kram , geðveikir mótorar.


Úff þarna ertu kominn alveg fram úr mér :) Er M62 sumsé gamli V8 mótorinn, t.d. 540 E39 og 4,4/4,6 E53, en N62 facelift E53 (4,4 og 4,8). Og í 545 E60 er kominn mótor sem heitir M60?

Ég á 530i E60, er hann með M54? Ef svo er, þá get ég verið sammála þér þar. Æðislega skemmtilegur mótor á alla vegu. En e.t.v. ekki alveg nóg fyrir X5 :)

JKH

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Sun 09. Sep 2012 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Allt þetta er rétt hjá þér nema M60 er fyrsti BMW V8 mótorinn sem kom í E32 og E34 , semsagt fyrirrennari M62.
E60 545 er með N62.


Ef E60 bíllinn þinn er 2004-2005 módel þá er hann með M54


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group