bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 22. Nov 2011 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Mazi! wrote:
maxel wrote:
Sezar wrote:
Í þessum klúbbi tíðkast að afkróma :wink:

Það eru nú gamlir klassar hérna sem er með króm :)


Já það eru skemmd epli inná milli hérna hehe

Er að tala um eldri bílana


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Bergen wrote:
íbbi_ wrote:
það hefur verið reglan hjá benz í mörg ár að dýrari týpurnar eru með króm, en grunntýpan alveg krómlaus, það hefur ekki tíðkast hjá bmw allavega síðustu 30 árin

Það er bara bull þetta var svona hjá bmw líka en reindar ekki í dag


krómlistar eru standart og shadowline aukabúnaður allavega frá og með E30, sem kom á markaðinn 83/84, sama gildir um E34 E32 E38 E39 og flr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 17:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 02. May 2003 19:16
Posts: 50
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
Bergen wrote:
íbbi_ wrote:
það hefur verið reglan hjá benz í mörg ár að dýrari týpurnar eru með króm, en grunntýpan alveg krómlaus, það hefur ekki tíðkast hjá bmw allavega síðustu 30 árin

Það er bara bull þetta var svona hjá bmw líka en reindar ekki í dag


krómlistar eru standart og shadowline aukabúnaður allavega frá og með E30, sem kom á markaðinn 83/84, sama gildir um E34 E32 E38 E39 og flr


Það er nú bara ekki lengra en svo að ég keypti minn fyrsta bíl sem var BMW E46 1999 og til að vera aðal maðurinn þá verslaði ég spes krómpakka semsagt krómlista utan um rúðurnar á hurðunum aftan á skottið minnir mig en nýrun voru held ég flest alltaf krómuð en þó voru nokkrir bimmar sem ég vissi um 316 e46 sem félagar mínir áttu með ekkert sem hét króm og það var allra ódýrasta típan þá en sennilega dýrasta í dag miðað við tískuna :roll:

_________________
Honda CRV '07 í notkun
Honda HRV '99 í notkun
Isuzu d-max '07 seldur
Nissan king cap '03 seldur
Mazda 6mps '06 seldur
mazda 6 '03 seldur
Nissan patrol '00 seldur
BMW 320 '00 seldur
BMW 318 '99 minn fyrsti bíll, seldur
________
Björgvin Freymóðsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 18:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Bergen wrote:
íbbi_ wrote:
Bergen wrote:
íbbi_ wrote:
það hefur verið reglan hjá benz í mörg ár að dýrari týpurnar eru með króm, en grunntýpan alveg krómlaus, það hefur ekki tíðkast hjá bmw allavega síðustu 30 árin

Það er bara bull þetta var svona hjá bmw líka en reindar ekki í dag


krómlistar eru standart og shadowline aukabúnaður allavega frá og með E30, sem kom á markaðinn 83/84, sama gildir um E34 E32 E38 E39 og flr


Það er nú bara ekki lengra en svo að ég keypti minn fyrsta bíl sem var BMW E46 1999 og til að vera aðal maðurinn þá verslaði ég spes krómpakka semsagt krómlista utan um rúðurnar á hurðunum aftan á skottið minnir mig en nýrun voru held ég flest alltaf krómuð en þó voru nokkrir bimmar sem ég vissi um 316 e46 sem félagar mínir áttu með ekkert sem hét króm og það var allra ódýrasta típan þá en sennilega dýrasta í dag miðað við tískuna :roll:


Já, mig minnir einmitt líka að þetta hafi verið svona með E46. 4-cyl týpurnar 316i-318i voru yfirleitt ef ekki alltaf án króms í kringum rúðurnar en 6-cyl 320i+ með króm. Svo hefur þetta örugglega verið aukabúnaður í hvora áttina sem þú vildir, króm eða án króms. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Króm er gott í hófi.

Ég er mjög ánægður að geta haft báða valkosti.

533ia er krómaður alla leið.
535i er shadowline fyrir allan peninginn.
527i er krómaður alla leið líka,,,,,

Ef mig langar í shadowline, tek ég bara lyklana að 535i í það skiptið :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group