Þar sem ég er að heilmassa bíla reglulega þá segi ég að þessi mössun sem hann er að gera þarna er frekar mikið "overkill", að slípa lakk sem er fyrir veðrað og rispað.. er sjálfur að massa reglulega dýra bíla og þurfa þeir að vera eins rispufríir og mögulegt er og aldrei þarf ég að slípa þá til að ná rispunum úr og það kostar alls ekki yfir 100.000kr...
Ps þessi gufugræja þarna notar efni sem hún hitar og blæs því inní miðstöðina til að eyða lykt og bakteríum

Svo þetta að láta almála bíl er ekkert alltaf best því það sést oft Veeel á bílum, t.d þegar glæran er ekki eins slétt og hún á að vera það þarf að rífa allt/mikið af bílnum það skemmir t.d, svo ef undirvinnan er léleg og svo mætti lengi telja

Er ekki að alhæfa þetta með málninguna en þetta hefur maður séð mjöög oft
