bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 08:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Það eina sem ég veit er að það ætlar mér að verða þrautinni þyngri raun að verða mér úti um svona bíl :cry:
Ekki það, ég held að ég sé að verða búinn að spyrja hvern einasta M5 eiganda á íslandi þessarar spurningar : Má ég kaupann!!!

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 09:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Afhverju færðu þér ekki bara M3 þá? Það var víst 100% eintak af E30 M3 til sölu hér fyrir stutt, hann var reyndar dálítið dýr enda óvenju góður.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 09:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Getur þú sent mér link á þann bíl, langar að sjá hann :)

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 09:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég finn því miður ómögulega þráðinn, en mig minnir að Alpina hafi haft einhverjar upplýsingar um þennan bíl.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 09:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Það er strákur í Hfj sem á M5 nuna...

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 10:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Já, M3 segiði, hmmmm ,aldrei að vita, en þeir hafa bara ekki sama sjarma og M5, það eitthvað svo....svo.....miklu meiri bíll eitthvað.....kannski eru þetta bara dillur í mér, ég vil eiga bíl, ekki einhverja mínidós með rosa vél. :)

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 11:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Austmannn wrote:
Já, M3 segiði, hmmmm ,aldrei að vita, en þeir hafa bara ekki sama sjarma og M5, það eitthvað svo....svo.....miklu meiri bíll eitthvað.....kannski eru þetta bara dillur í mér, ég vil eiga bíl, ekki einhverja mínidós með rosa vél. :)


M3 E30 er "racecar" M5 er "supersaloon" það er ansi mikill munur þar á. En þú kemst ekki mikið nær því að eiga alvöru racecar á Íslandi en að kaupa þér E30 M3....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 11:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
langar ekkert í rallýbíl mar, langar í M5, það er BÍLL LÍFSINS.......!!!!!

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hví flyturu þá bara ekki inn bíl ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 11:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Racecar er ekki endilega rallý bíll, og ég á bágt með að segja E30 M3 og rallýbíll í sömu setningu. M3 er til að keyra í braut og vera crazy kúl, ekki til þess að keyra á malarvegum og láta fara ílla með sig.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 11:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
M bílar eru of dýrir til unnflutnings sem stendur....

Porsche 944 er hagstæður til innflutnings...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 11:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
hvað meinarðu, ég lít að það sem svona "last resort" að standa í því rugli sjálfur, ég vil bara millifæra og skrifa svo undir, er það til of mikils ætlast að geta verslað sér bíl án þess að fara að standa í utanlandsferðum og tollskýrslum............WTF.............wil bara greið´ann og eig´ann...ekki lenda á þýskunámskeiði og mastersnámi í tollskýrslugerð :lol:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 11:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Austmannn wrote:
hvað meinarðu, ég lít að það sem svona "last resort" að standa í því rugli sjálfur, ég vil bara millifæra og skrifa svo undir, er það til of mikils ætlast að geta verslað sér bíl án þess að fara að standa í utanlandsferðum og tollskýrslum............WTF.............wil bara greið´ann og eig´ann...ekki lenda á þýskunámskeiði og mastersnámi í tollskýrslugerð :lol:


Talaðu við Georg hjá Úranus (www.uranus.is), þá ertu laus við allt þetta vesen við að gera þetta sjálfur, borgar auðvitað eitthvað fyrir þjónustuna en það er eðlilegt og örugglega þess virði.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Langaði bara að bæta eftirfarandi inn:
fart wrote:
hverjum er ekki sama um þetta verð.. ef hann vill selja á þessu verði þá það, þá er bara spurning um hvort einhver vill borga það... of EF EINHVER VILL BORGA ÞAÐ VERÐ ÞÁ ER ÞAÐ "RÉTTA" VERÐIÐ Á BÍLNUM.

Nákvæmlega!
saemi wrote:
Viðmiðunarverð er eitthvað sem er ekki til á gömlum bílum að mínu mati. Það er bara gangverð þar á bæ. Það sem kaupandinn borgar :?

Nákvæmlega!!

p.s. Nákvæmlega!!!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Austmannn wrote:
Getur þú sent mér link á þann bíl, langar að sjá hann :)



Vantar því miður myndir, einhverjir búnir að skoða gripinn?
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 91&start=0

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 50 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group