bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 03:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 18:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Jeppa og ekki jeppa! Er búin að vera að hlæja í allan dag, horfa á hvern jeppan á fætur öðrum festast í sköflonum fyrir framan vinnuna hjá mér..

það besta var þegar það kom stór Breyttur Pajero (eða hvað sem þetta heitir) og ætlaði að hjálpa Gömlum Range Rover. Þá festi Pajeroinn sig og þá kom eitthver land cruiser og setti spotta í hann, dró hann aðeins og festist svo sjálfur... Svo voru þeir í 15/20 mín að draga framm og til baka! :D :D

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 18:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svo er nú ekki nóg að vera á jeppa til að komast í snjó, það þarf líka að kunna að keyra. :roll:

Annars komst minn þetta nokkuð létt, ASC+T er alger snilld! Þurfti reyndar að moka bílinn úr bílastæðinu niðrí vinnu en það voru líka hálfs metra djúpir skaflar allt í kringum bílinn. Bara gaman! :-) (Svo má líka alltaf taka smá krók til að halda sig við vel ruddar götur ;-) )

Svo á víst að hitna með slyddu og skemmtilegheitum.. :shock:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Iss ég var sko að keyra bílinn í þetta í dag, Dodge Ram V8 360 4x4 á 35". Það stoppaði mig ekkert og ég sprengdi bara skaflana ef þeir voru fyrir. Ég helt að það hafi alveg farið svona 2" af slátrinu mínu við þetta :lol:

Svo var bara að botna drusluna og taka nokkur vel valin power slide þegar maður fékk nóg af því að jeppast.

Reyndi ekki einu sinni að keyra clioinn.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Iss, fór létt með þetta á mínum fjallabíl. Festann aðeins í heimkeyrslunni en mokaði bara frá og þá kom þetta 8)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
hva... á annar hver maður hérna á spjallinu jeppa til vara??!!?? :)

minn sleðast bara fínt í gegnum þetta drasl.. ég þarf bara að passa mig hvar ég STOPPA.. ef ég næ bara pínu pínu pons ferð þá stoppar pramminn ekkert svo glatt..

það var töff hvernig ég lagði í stæði heima áðan.. það var svona huge skaflar í kring þar sem bíllinn minn var þegar ég fór í dag og ég bara sprengdi skaflana í burtu og lagði svo í rólegheitum :D

en mikið rosalega sakna ég gamla grána núna :cry: :cry:
núna mundi ég allt í einu eftir ákvörðuninni sem ég hafði tekið þegar ég átti hann og það var snjór úti - að ég myndi ALDREI kaupa annað en 4x4 bimma eftir það.. so much for that decision!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Quote:
Innlegg: Mán 29. Des 2003 18:48 Efni innleggs:

--------------------------------------------------------------------------------

Iss ég var sko að keyra bílinn í þetta í dag, Dodge Ram V8 360 4x4 á 35". Það stoppaði mig ekkert og ég sprengdi bara skaflana ef þeir voru fyrir. Ég helt að það hafi alveg farið svona 2" af slátrinu mínu við þetta



Fórstu í mínus? hohoho :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 19:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Sumardekkin ekki alveg að gera sig í dag............en 1600 avensisinn hennar mömmu var alveg að gera sig, fesist bara einusinni hérna í innkeyrslunni, komst allt annað 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
fart wrote:
Quote:
Innlegg: Mán 29. Des 2003 18:48 Efni innleggs:

--------------------------------------------------------------------------------

Iss ég var sko að keyra bílinn í þetta í dag, Dodge Ram V8 360 4x4 á 35". Það stoppaði mig ekkert og ég sprengdi bara skaflana ef þeir voru fyrir. Ég helt að það hafi alveg farið svona 2" af slátrinu mínu við þetta



Fórstu í mínus? hohoho :lol:


Nei nei það voru enn 9" eftir :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 20:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
gstuning wrote:
læsingin rúlar :)


það er svoooo satt ég bara keyrði út úr stæðinu mínu og hann hreyfði ekki hjól, en bimmin(730I) sem fólk í blokkini minni er ekkert hreyfður í snónum því hann er á sumar dekkjum með v-mynsti/munstri. Ég er að vísu á góðum goodyear nagladekkjum sem fá A+ frá mér

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bebecar, hilux eru mjög hetugir jeppar til að breyta í fjallajeppa,
og það er eitt þegar maður er á jeppa í sona færð og ætlar að draga alla sem þarf að draga þá fer allur dagurinn í það annars kom þetta veður vestur og súbbin klikkar ekki í snjónum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 22:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Súbbinn er ótrúlegur í snjó.

Ég er ekki alveg sammála með Hiluxinn... hann hentar ekki sérlega vel til breytinga nema vegna þess að hann er ódýr (var það) og léttur. Hann er til að mynda allt of hastur og með of slagstutta fjöðrun. En á móti kemur að það er tiltölulega ódýrt og auðvelt að breyta þeim.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hilux hentar mjög vel í breytingar það er alveg á hreinu. Hann er t.d. frekar sterkur og með fullkomna þyngdardreifingu fyrir fjallajeppa. Fjöðrun er nú oftast breytt þegar verið er að breyta jeppum til fjallaferða og með því að setja fjaðrirnar í pressu breytist Hiluxinn strax til hins betra.

Svo má aftur á móti deila um akstureiginleika og afl :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hilux væri alveg eflaust ekki einn af algengustu ef ekki algengasti breytti jeppin á landinu ef hann hentaði ekki vel til breytinga, hann hentar nefnilega bara mjög vel til breytinga og er auðveldur í breytingum, þá sérstaklega dísel bíllin sem er með heilli hásingu að framan, grindin í þeim er nokkuð sterk en boddyið sjáft er ómerkilegt, hásingarnar eru mjög góðar og þessir bílar ganga og ganga.. bensínbíllin er hinsvegar á klöfum að framan og eru mun betri akstursbíll en hentar mun ver til breytinga

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég festi mig í fyrsta skipti núna í dag :D fór úr vinnuni kl.16 ætlaði að dúndra inn í innkeirslu hjá mér (10 metrar af 50cm blautum snjó) good luck, komst 2 metra inn og sat síðan á kviðnum PIKKfastur, þurfti að láta draga mig útúr skaflinum mjög gaman. :lol:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hondan mín er pikkföst í 50cm djúpum skafli fyrir utan hjá kærustunni :oops:
En tengdó reddaði málunum og skutlaði mér heim :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group