Quote: "en þessir límmiðar yrðu ansi nettir þannig að þetta væri ekkert eins og bleiku L2C límmiðarnir sem taka hálfa afturrúðuna
þetta er ekki eins og bleiku l2c bakglugga límmiðarnir!!! " End Quote
Heyrðu Gunni, voðalega fer límmiðinn minn eitthvað fyrir brjóstið á þér??

En svona til að hafa þetta á hreinu að þá eru L2C límmiðarnir EKKI bleikir, ég held að það sé aðeins til einn bleikur og hann er á mínum bíl og ég held nú að það ætti alveg að skiljast afhverju sá miði er bleikur
Menn hafa nú hingað til getað ráðið því hjá okkur hvaða lit þeir vilja og svo ég best viti að þá hafa flestir fengið sér silfurlitaðan límmiða í afturrúðuna.
Einnig hafa menn getað ráðið því hvað þeir vilja fá stóra límmiða á bílinn sinn og flestir, ef ekki allir hafa valið að taka límmiða sem að nær þvert yfir aftúrrúðuna á bílnum. En það voru einhverjir sem að vildu fá sér litla límmiða í aftari hliðarrúðurnar sem er bara fínt mál og það er hægt að láta búa þá til með
www.Live2Cruize.com eða bara Live2Cruize eins og einhverjir eru komnir með og einnig lógói klúbbsins.
Palli
Subaru Impreza GT MY00
Þessi með bleika límmiðanum
www.Live2Cruize.com