bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 67 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

Ætlarðu að koma í TB laugardaginn 30. nóv ?
Poll ended at Thu 28. Nov 2002 21:56
JÁ auðvitað! 87%  87%  [ 20 ]
NEI glætan! 13%  13%  [ 3 ]
Total votes : 23
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Nov 2002 18:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jæja, ég mæti.... kominn á 745i bílinn núna...

Hehe, hann rann athugunarlaust í gegnum skoðun ! Ég er svo bit .. eftir að standa í eitt ár.. og ekki ein einasta pera sem var farin, hehe.

Æll bí ðer, not skver 8)

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Nov 2002 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
það verður að teljast ansi gott Sæmi. hlakka til að sjá bílinn.

annað mál. á einhver eitthvað efni sem við getum horft á meðan við bíðum og svona á dynodeginum 30. nóv. endilega láta mig vita svo það sé þá hægt að setja upp aðstöðu fyrir það.

og eitt annað, þá ætla ég að láta gera rúðulímmiðana á morgun og mun koma með þá á dynodaginn. þeir sem vilja límmiða mega endilega láta mig vita í emaili eða bara fá þá á laugard. ég læt samt bara gera eitthvað takmarkað magn (veit ekki alveg hvað mikið) þannig að það væri betra að vita hverjir vilja!

takk í bili, Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Nov 2002 00:07 
Gunni wrote:

og eitt annað, þá ætla ég að láta gera rúðulímmiðana á morgun og mun koma með þá á dynodaginn. þeir sem vilja límmiða mega endilega láta mig vita í emaili eða bara fá þá á laugard. ég læt samt bara gera eitthvað takmarkað magn (veit ekki alveg hvað mikið) þannig að það væri betra að vita hverjir vilja!

takk í bili, Gunni


Hvað kostar þetta svo, þ.e. límmiðarnir. Verða þeir nokkuð mjög stórir?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Nov 2002 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
500 kall parið. þeir eru bara litlir til að setja í aftari hliðarrúður. mjög smekklegt :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Nov 2002 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Maður verður nú að mæta að sjá hvernig bílarnir koma út úr þessu. Er bara á nagladekkjum þannig að maður verður að láta sér duga að horfa á þetta. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Nov 2002 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hlynurst wrote:
Maður verður nú að mæta að sjá hvernig bílarnir koma út úr þessu. Er bara á nagladekkjum þannig að maður verður að láta sér duga að horfa á þetta. :(


hvaða hvaða, þú ert enga stund að skipta :)

Minni enn og aftur á að þeir sem ætla í dyno sendi mér póst á gunni@bmwkraftur.com með nafni síma bíl og skiptingu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Nov 2002 17:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
ég er mikið að spá í láta mæla bílinn en ég er að fara í próf þennan morgun og óvíst að ég geti komist. Ég veit það betur í vikunni og læt þá samstundis vita.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Nov 2002 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Gummi wrote:
ég er mikið að spá í láta mæla bílinn en ég er að fara í próf þennan morgun og óvíst að ég geti komist. Ég veit það betur í vikunni og læt þá samstundis vita.


það er gott mál. þú reynir að mæta, þetta verður hörku gaman held ég :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Nov 2002 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Damn maður reynir að mæta... þó svo að ég viti að hann sé ekkert meira en 150hp þá verður þetta fun "samkoma" og spyrja svo fróða menn hvað sé sniðugt að gera við nýju kerruna :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Nov 2002 19:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Sælir, ég er nú skráður meðlimur í þennan klúbb.

Vandamálið er að ég á Fiat :oops: , má ég mæta og mæla? :?

PS. Manualinn minn er á þýsku :D :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Nov 2002 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
joipalli wrote:
Sælir, ég er nú skráður meðlimur í þennan klúbb.

Vandamálið er að ég á Fiat :oops: , má ég mæta og mæla? :?

PS. Manualinn minn er á þýsku :D :D


því miður þá sagði maðurinn í Tækniþjónustu að þetta tilboð gilti eingöngu fyrir BMW bíla. drífðu þig bara að fá þér bmw :D

hvernig fiat er þetta annars ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Nov 2002 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Á ekki einhver Getaway in Stockholm 3 svo við getum horft á hana, eða þarf ég að downloada henni í vikunni.

Ég á fyrstu tvær í svona lala gæðum ásamt einhverjum fleiri bílavideoum og gæti því alveg mætt með lappann ef ég kemst í varpa.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Nov 2002 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég á GIS 1 og 2 í ágætis gæðum enda eru þær saman um 350mb. Ég gæti skrifað það á disk ásamt fleiri góðum, m.a. nýjustu myndunum frá BMWFilms.com og komið með.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Nov 2002 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
já strákar það er alveg skothelt. þið mætið bara með allt sem þið getið og eigið. ég er að reyna að redda gis 3 og mischief myndbandinu. á eftir að fá svar!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Nov 2002 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég verð líklega búinn að fá GIS 3 á morgun eða hinn og fæ GIS 2 í ágætis gæðum líka. Svo er ég með allar BMW myndirnar.

Verð með þetta allt á laugardaginn.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 67 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group