bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 22:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
BMWaff wrote:
var það ekki 96 sem "nýja" týpan af e36 kom (digat miðstöð og fl..) og þá voru stefnuljós á hliðunum? annars eru margir sem taka þau af...Annars hef ég ekkert heldur spáð mikið í þessu...

Og hynurst > Einn fljótur að finna bílinn... ;)

Digital miðstöð er aukabúnaður. Og ég er eiginlega 100% viss með stefnuljósin, að fyrstu árin hafi þau ekki verið. og ég veit að síðan komu þessi með svarta listanum og svo hin.........er nánast viss um að það hafi ekki verið aukabúnaður.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 22:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bjahja wrote:
BMWaff wrote:
var það ekki 96 sem "nýja" týpan af e36 kom (digat miðstöð og fl..) og þá voru stefnuljós á hliðunum? annars eru margir sem taka þau af...Annars hef ég ekkert heldur spáð mikið í þessu...

Og hynurst > Einn fljótur að finna bílinn... ;)

Digital miðstöð er aukabúnaður. Og ég er eiginlega 100% viss með stefnuljósin, að fyrstu árin hafi þau ekki verið. og ég veit að síðan komu þessi með svarta listanum og svo hin.........er nánast viss um að það hafi ekki verið aukabúnaður.


Minn gamli E36 316i var framleiddur 12/1991 og var með stefnuljós á hliðunum. Efast um að þeim hafi verið bætt við eftirá. Það hafði ekkert verið átt við hann, t.d. nýrun voru ekki nýja týpan og bíllinn þar að auki laust við mestan aukabúnað.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 00:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
iar wrote:
bjahja wrote:
BMWaff wrote:
var það ekki 96 sem "nýja" týpan af e36 kom (digat miðstöð og fl..) og þá voru stefnuljós á hliðunum? annars eru margir sem taka þau af...Annars hef ég ekkert heldur spáð mikið í þessu...

Og hynurst > Einn fljótur að finna bílinn... ;)

Digital miðstöð er aukabúnaður. Og ég er eiginlega 100% viss með stefnuljósin, að fyrstu árin hafi þau ekki verið. og ég veit að síðan komu þessi með svarta listanum og svo hin.........er nánast viss um að það hafi ekki verið aukabúnaður.


Minn gamli E36 316i var framleiddur 12/1991 og var með stefnuljós á hliðunum. Efast um að þeim hafi verið bætt við eftirá. Það hafði ekkert verið átt við hann, t.d. nýrun voru ekki nýja týpan og bíllinn þar að auki laust við mestan aukabúnað.

Hvaða djö...... þá hef ég ekki hugmynd um stefnuljósalausu bílana :?:
En já eitt í viðbót, ´97 bílarnir eru líka með takka sem þú ýtir á til þess að opna hanskahólfið :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 01:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ha? Takka? Eru eldri bílarnir með handfang sem þú togar í?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Minn er með takka, ekki handfangi en endilega "enlighten us."

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
nei, en maður ýtir svona til hliðar. ýkt púkó :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Gunni wrote:
nei, en maður ýtir svona til hliðar. ýkt púkó :)


Já, alveg rétt, ótrúlegt hvað maður getur verið fljótur að gleyma svona löguðu. Miklu flottara að ýta bara á takka :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hehe... já það er púkó maður! :lol:

En bíllinn minn er 96 módel og ekki með svona takka sem maður ýtir til hliðar þannig að þetta kom ekki fyrst í 97 bílunum. :D :) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
hlynurst wrote:
Hehe... já það er púkó maður! :lol:

En bíllinn minn er 96 módel og ekki með svona takka sem maður ýtir til hliðar þannig að þetta kom ekki fyrst í 97 bílunum. :D :) :(


Minn er '95 módel og er með svona takka :D

Reyndar eru nokkrar "nýjungar" sem komu fyrr í 328 og touring bílunum heldur en hinum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er sko eins gott... ekki vildi ég hafa svona takka sem maður þarf að ýta til hliðar. :lol: :lol: :lol:

Talandi um tilgangslausar "nýjungar". :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 14:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Já svona litlir hlutir eru þeir sem skipta mestu máli!! :D :D

Annars fyrir forvitna er Digital Miðstöð og innbyggðar svona "orginal" kasettu tæki :) og eitthvað meira í M3-inum...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Digital miðstöð er fín... en getur líka verið helvíti! :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 14:15 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
hlynurst wrote:
Digital miðstöð er fín... en getur líka verið helvíti! :evil:


Am get ýmindað mér það... Er búin að sitja í nokkrum bimmum með Digital Miðstöð og þær hafa yfirleitt ekki virkað einsog þær áttu að gera!... Er það ekki að kosta heilt fótboltalið að gera við þetta?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er nú ekki alveg svona dýrt að gera við þetta... en allavega ekki ódýrt. Er búinn að gera við mína tvisvar og er þetta eina sem er búið að bila í bílnum. Þetta ætti að vera til friðs núna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 18:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
hlynurst wrote:
Það er nú ekki alveg svona dýrt að gera við þetta... en allavega ekki ódýrt. Er búinn að gera við mína tvisvar og er þetta eina sem er búið að bila í bílnum. Þetta ætti að vera til friðs núna.


sæll ég er að spá ég er endalaust í veseni með þessa miðstöð hún virkar bara ekkert ekki geturu sagt mér hver gerir við þetta og hvað það kosti svona ca.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 42 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group