bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 21:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Nov 2003 18:06
Posts: 8
Djofullinn wrote:
Xnotandi wrote:
ok, en hvað með bilanatíðni, er hún há í BMW ?

Hærri en í mörgum öðrum bílum.... Ef þú ert ekki mikill bílakall og hugsar um bíl sem hlut til þess að fara á milli A til B þá held ég að BMW sé ekki fyrir þig.... En ef þú vilt hafa gaman af akstrinum + þægindi og ert til í að borga aðeins meira í viðhald fyrir það þá mundi ég taka BMW

Ég er nú frekar nýr í þessu bílaáhugamáli mínu, en samt er ég ekki beint með mikla 'bíladellu', samt kannski smá :) En fyrir utan það þá vill ég hafa gaman af akstrinum og þægindi, og ég nota bíla bæði í að komast frá a til b og líka bara til að rúnta og hafa gaman af lífinu ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ég segji hiklaust M5, ef þú ert að leita að krafti, þægindum og öllu því. Minn gamli er til sölu, ekki dýrari en 1500 kallinn!! Var á honum í 2 vetur og hann var bara snilli í snjó og hálku.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Raggi M5 wrote:
Ég segji hiklaust M5, ef þú ert að leita að krafti, þægindum og öllu því. Minn gamli er til sölu, ekki dýrari en 1500 kallinn!! Var á honum í 2 vetur og hann var bara snilli í snjó og hálku.

Manstu hvað verðið á honum er núna?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
arnib wrote:
Raggi M5 wrote:
Ég segji hiklaust M5, ef þú ert að leita að krafti, þægindum og öllu því. Minn gamli er til sölu, ekki dýrari en 1500 kallinn!! Var á honum í 2 vetur og hann var bara snilli í snjó og hálku.

Manstu hvað verðið á honum er núna?


http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=26&BILAR_ID=101136&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=M5&ARGERD_FRA=1995&ARGERD_TIL=1997&VERD_FRA=1050&VERD_TIL=1650&EXCLUDE_BILAR_ID=101136

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 00:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Raggi var þinn '96, var hann ekki fluttur inn notaður þá?

Úbbs off-topic :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Nei hann var fyrst skráður í þýskalandi "96 kom á götunna hérna des. "99

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 03:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þú ert greinilega með einvherja bíladellu fyrst að þú ert að spá í þessum bílum og er hérna ;)
En annars segi ég E34 M4. Og í sambandi við þá í snjónum þá er það soldið erfitt fyrst og borgar sig að fara varlega en þegar maður er kominn með góð tök á bílnum þá er það ekki svo erfitt en borgar sig samt að fara varlega :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 08:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég þekki vel inn á Skoda bílana líka og hef átt BMW M5 þannig að ég vil segja eftirfarandi.

Octavia RS er ágætlega búin og nokkuð flottur rúmgóður bíll sem er fáanlegur á frekar lítinn pening miðað við afl. Ef þú ert að pæla í notuðum slíkum bíl þá þarftu fyrst að gera þér grein fyrir því að bílarnir frá VW group bila frekar mikið og Skodinn gerir það líka þó í minna mæli sé en hjá VW Golf og Passat.

Sá bíll er sprækur en ekki beint öflugur.

M5 er ótrúlega góður í snjó og ég sagði hér á spjallinu fyrir nokkru að einu bílarnir sem ég hef átt sem voru betri í snjó voru Impreza og Legacy, enda eru þeir 4X4.

Bilanatíðni í M bíl er mjög lág ef hann hefur fengið rétt viðhald, bilanatíðni er hærri á 12 strokka vél það er engin spurning. 740 er svo allt annað mál. Ég er samt á þeirri skoðun miðað við það sem ég hef lesið að M vélarnar frá BMW séu endingarbestar og ódýrari í rekstri EF ÞÆR FÁ rétt viðhald.

Ég hef ekið M3 sem var ekin hátt í 300 þúsund, M5 bíl komnum yfir 200 og það voru í báðum tilfellum bílar sem voru búnir í yfirhalningu og vélarlega séð voru ótrúlegir.

En það eru hreinar línur að áhættan er mest í M5 ef þú gætir þess ekki að kaupa vel hirtann og vel viðhaldinn bíl. Þú færð t.d. ekki notaða vél í þennan bíl undir 3000 evrum og ný vél (sem er reyndar ekki til lengur) kostar 3.5 milljónir útí þýskalandi.

Að þessu sögðu vil ég segja frá því að í þau tæpu tvö ár sem ég átti bílinn var ódýrara að reka hann heldur en FIAT CINQUECENTO sem bróðir minn átti og var hann 1998 módel - OG þá er ég að taka með ALLAN rekstrakostnað, líka bensín.

Eyðsla hjá mér var 16-18 lítrar innanbæjar, en hjá núvernadi eiganda sem er hér á spjallinu (E34 M5) þá er hún að ég held 15-16 vegna þess að hann keyrir betri leið í og úr vinnu. Í langkeyrslu fer hún niður í 9 en er að jafnaði 10.5 með langkeyrslu og innanbæjar í bland.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
spáðu bara í þessu :

skodi (bara skodi)

M5 (+flottur Kraftur og þokkalega flottur bíll (14 -16 litra)

750il (+bara þægindi það liggur við að það sé dekrað við þig í bílnum allt innifalið) (- þú getur gleymt þessum bíl í hálku eða snjó þessi bíll er bara til að vera inn í bílskúr á veturnar (16- 18 litra á hundraði))


kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
BMW_Owner wrote:
750il (+bara þægindi það liggur við að það sé dekrað við þig í bílnum allt innifalið) (- þú getur gleymt þessum bíl í hálku eða snjó þessi bíll er bara til að vera inn í bílskúr á veturnar (16- 18 litra á hundraði))


Hefur þú keyrt 750il í hálku og snjó?

Átt þú ekki BMW sjálfur?
Notar þú hann ekki á veturna?

Mér þætti gott að sjá rökstuðning bakvið svona stór orð.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 11:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 18:39
Posts: 117
Location: Reykjavík
Einhverntímann hefði það þótt skrítið að val á bíl til að kaupa stæði milli flaggskipa BMW, M5 og 750 annarsvegar og svo skóda hinsvegar :shock:
Og það sem meira er að BMW gúrúar skeggræða málin um þetta. :D
Bara svona kom upp í hugann :?

Einzi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 13:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Einzi wrote:
Einhverntímann hefði það þótt skrítið að val á bíl til að kaupa stæði milli flaggskipa BMW, M5 og 750 annarsvegar og svo skóda hinsvegar :shock:
Og það sem meira er að BMW gúrúar skeggræða málin um þetta. :D
Bara svona kom upp í hugann :?

Einzi

:lol: :lol: :lol: ´
En við erum þó allir búnir að segja bmw ;)
En skoda rs er príðiskostur fyrir fólk sem þarf ódýran en sportlegan fjölskyldubíl

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Nov 2003 08:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ég mundi taka hiklaust M5 :twisted:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Nov 2003 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
BMW 750I eru fínir í snjó og hálku en að sjálfsögðu þá þarf að vera góð dekk undir þeim eins og á öðrum bílum.
Þessir bílar eru með 49-51% þyngdardreifingu, með ASC+T (spól-og skrikvörn) og hágíraðir svo þeir eru betri en margir framhjóladrifnir í snjó :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Nov 2003 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Ég get svo sannarlega sagt og svarið að bmw 750il er EKKI besti bíll í snjó ég get heldur ekki sagt að bíllin sem ég hitti á að hafa verið í var á góðum dekkjum en ég hef sitið í bílum sem voru með verri dekkjum en hann og það var margfalt betri útkoma en ég hef ekkert á móti 750il sérstaklega 1988 ég dýrka þá en einhver 15-17 milljónakróna tæki(einu sinni) á ekki að keyra út í drullu og salti það er bara staðreynd....nema auðvitað að maður neyðist t.d ef þetta er eini bíllinn en þá auðvitað ferðu með hann beint á þvottastöð eftir það en spáðu í að ef þú værir með tvo bíla í bílskúrnum þínum einn 750il og einn jeppa ferðu auðvitað á jeppanum snjóbíllinn. en mín niðurstaða er að dýra bíla sem maður finnur ekki bara á hverju strái á að halda uppá sem svokallaðan "sunnudagsbíl"

kv.BMW_Owner[/u]

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group