Þetta er algjörlega umboðsins að ákveða.
Hins vegar sér hver heilvita maður að verð á 5+ ára bíl (sömu tegundar) getur verið 100þ. eða milljón. Fer eftir eintaki.
Aksturinn var amk í testgögnum hjá okkur algengt 3 krónur í mínus, 2 krónur í plús ef ekið var meira eða minna en viðmiðið.
Ég átti líka einu sinni '99 VTi hondu og konan sem keypti af mér sagði að hún hefði prófað allnokkrar og þær væru flestar orðnar þreyttar. Enda fannst henni ekkert að því að borga smá yfirverð fyrir bíl sem hafði ekki verið í eigu 17 ára reykspólandi hnakka

.
En þetta kallast nú
viðmiðunarverð þó svo mönnum hætti til að taka því eins og múslimar kóraninum
