DABBI SIG wrote:
Nú hljómar maður eins og eitthvað svaka PRO en þetta virðist nú hálf léleg mistök í akstri af myndunum að dæma...
Hann er að slida á réttri hlið og svo þegar "bakslagið" kemur þá er hann með bílinn í hellings begju og þessvegna missir hann bílinn út á hina hliðina og þ.a.l. inní vegginn...?
Ég er ekki að segja að maður hefði gert þetta eitthvað langt um betur eða að hreykja mér á hans kostnað (örugglega massa fúlt að lenda í þessu) en þetta virðist nánast skólabókardæmi um hvað á ekki að gera...?
Prufaðu að slæda/drifta á Toyo R888 dekkjum á röku malbiki

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...