bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

Í hvernig bíl
BMW 55%  55%  [ 23 ]
Öðru 45%  45%  [ 19 ]
Total votes : 42
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
E34 M5 wrote:
Já mig minnir að hún eigi að vera ca 480hö!


Talan hljómar allavega kunnulega, minnti að hún væri svona 470-520 hö. en maður fer varlega í að trúa aflyfirlýsingum manna sem hafa verið að tjúna bílana sína. En það þarf ekki mikið til að ná Supru upp í þennan hestaflafjölda, aflmesta Supra sem ég man eftir er yfir 1000 hö.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 13:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Minn skemmtilegasti bíltúr sem farþegi var í Rover Metro rallýbílnum - reyndar var sá túr eiginlega jafn skemmtilegur og túrinn í Corolla Rallýbílnum sem Toyota gerði út.

Báðir þessir túrar voru á möl, annar á smooth malarveg en hinn á einhverju sem líktist ekki veg! En þetta eru ótrúlegustu ride ever hjá mér.

Í hverri beygju heldur maður að hann fari útaf og svo svitnar maður þegar þeir keyra yfir grjót hnullunga á stærð við fótbolta og allt dúndrast í bílunn - klikkaðir gaurar.

Sem bílstjóri hef ég átt margar eftirminnilegar stundir en sú eftirminnilegasta var í Citroen Saxo rallýbíl (220 hestöfl og 600 kíló) og sú næst skemmtilegasta var í BMW MCoupé.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ég sat einu sinni í Ford Mustang Mach1 "69 eða "70 og það var eitt talsverðu af gúmíi í flestum gírunum og það var BARA gaman, þvílík orka í svona tæki.

Annars skemmti ég mér líka konunglega þegar ég var einn í ///M5-inum á Reykjanesbrautinni :twisted:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 14:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Minn skemmtilegasti bíltúr var pottþétt nú í september, þegar ég tók hálftíma rúnt á Porsche 911 Carrera 4 2003 módel. Bíllinn var aðeins ekinn 1400 kílómetra og þetta var eins og að setjast inn nýjan bíl í umboði. Ég fékk nú ekki að prófa bílinn en eigandinn sá alveg til þess að maður var með skítinn í buxunum. Bílinn er 320 hestöfl og þó að það þyki kannski ekkert stórmerkilegt í 911 þá var það alveg feikinóg. Hvernig ætli Turbo bíllinn sé? Þetta var allavega merkileg lífsreynsla og togið í þessum kvikindum er endalaust.

Var að koma úr ansi hreint skemmtilegum bíltúr, ég og félagi minn fengum að taka í nýjan 530 BMW það var alveg hreint magnað. Þvílík græja og ekki skemmdi fyrir sætisnuddið :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Last edited by Spiderman on Thu 13. Nov 2003 15:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
E34 M5-inn hans Ragga... Algjör geðveiki

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Sem bílstjóri hef ég átt margar eftirminnilegar stundir en sú eftirminnilegasta var í Citroen Saxo rallýbíl (220 hestöfl og 600 kíló) og sú næst skemmtilegasta var í BMW MCoupé.


M coupé er væntanlega mjög "tail happy" er það ekki, var ekki geðveikt að keyra þennan bíl? (Hlýtur að vera þar sem þetta er með skemmtilegri bíltúrum sem þú hefur farið í) En mátt endilega segja betur frá þessum bíltúr.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ætli bíltúrinn þegar félagi minn fór með mig á Prezu(ekki sinni) í smá malarrall standi ekki uppúr, stökk og slide á 120+.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 19:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
well....

e46 m3-inn svart/blái stendur líklegast uppúr sem mesta kickið

en samt komst ég nálægt því aftur þegar ég sat í með gunna þegar við spyrntum við targa porschinn [-X

svo nottla m5 inn hans kidda sem hefur gert mig skelkaðan nokkrum sinnum.

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Kristjan wrote:
E34 M5-inn hans Ragga... Algjör geðveiki


Hmmm.... var það ég sem tók þig rúnt???

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 22:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Ég var farþegi hjá pabba á hvítum e21, ég var svona 8-9 ára vá pabbi orðaði það best bíllinn var ekki sá kraftmesti sem hann hafði átt en fýlingurinn var þannig.
Krúsað frá apavatni til reykjavíkur aldrei fengið jafn oft í magann og á þessari leið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Nov 2003 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hmm.. erfitt að áhveða sig, minnistæðir rúntar eru t.d í 89 928s4 algerum mola, sat einn hóprúnt á bíladögum í 70 mustang mach1 með 427w smallblock, bíll sem fer lágar 12 á míluni.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 09:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
JSS - Mcoupe bíllinn var sá sprækasti sem ég hef komist í af götubílum. Hann er hrikalega öflugur, gripið ógurlegt en samt merkilegt hvað maður hefur gott kontról á honum, minnti mig að vissu leiti á E30 M3.

Það sem var eftirminnilegast var að taka spyrnu á honum því hann var svo fljótur í gegnum gírana að maður mátti hafa sig allan við að skipta!

Svo var hann svo hrikalega hastur að ef maður keyrði yfir ræsi þá fékk maður varanlegt brjósklos.

Ef þessi bíll væri ekki tveggja sæta þá væri hann EFSTI bmw-inn á óskalistanum mínum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 09:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
JSS - Mcoupe bíllinn var sá sprækasti sem ég hef komist í af götubílum. Hann er hrikalega öflugur, gripið ógurlegt en samt merkilegt hvað maður hefur gott kontról á honum, minnti mig að vissu leiti á E30 M3.

Það sem var eftirminnilegast var að taka spyrnu á honum því hann var svo fljótur í gegnum gírana að maður mátti hafa sig allan við að skipta!

Svo var hann svo hrikalega hastur að ef maður keyrði yfir ræsi þá fékk maður varanlegt brjósklos.

Ef þessi bíll væri ekki tveggja sæta þá væri hann EFSTI bmw-inn á óskalistanum mínum.


Ef þér fannst hann hastur þá er spurning hvort maður þurfi ekki að bjóða þér í bíltúr á mínum :? (Hann er náttúrulega "frekar" stífur að framan)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 09:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég bara efast um að það sé til eitthvað stífara, ég var að drepast í bakinu eftir aksturinn!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Ég bara efast um að það sé til eitthvað stífara, ég var að drepast í bakinu eftir aksturinn!


Nú, minn er nú ekki það stífur, náttúrulega ekki lækkaður svona að aftan. En ég býst við að hækka hann að framan von bráðar :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 42 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group