bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

Hvernig dekk/felgur á ég að fá mér fyrir veturinn
15" stál + dekk 47%  47%  [ 15 ]
16" Ál + dekk 44%  44%  [ 14 ]
17" dekk á núverandi felgur 9%  9%  [ 3 ]
Total votes : 32
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 13:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Gunni wrote:
Maður hefur nú orðið var við hálku, og nóg af henni!

Ég er samt að spá í að prófa harðkornadekk þennan veturinn!


Æjjj ekki gera það.

Þau eru SÓLUÐ !

Ég hef ekki góða reynslu af gæðunum (hef þurft að skila 2 dekkjum, ónýt) þó að munstrið og hugmyndin sé góð.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
arnib wrote:
Stela sköööfu.. abba babb.. [-X


Vonandi eru með þína Árni. :)

Ég þurfti að skafa líka... en svona er þetta. Nú eru samt ágætis tímar framundan þegar byrjar að snjóa aðeins og saltararnir ekki komnir til að taka burt snjóinn. Þá fer maður að taka fleiri hringi en einn í hringtorgum. :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 14:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hef heldur ekki lennt í snjó........bara hálku, samt ekkert rosalegt.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 14:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er í gamla vesturbænum - nálægt sjónum, minni líkur á frosti á morgnana virðist vera.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Harðkorna er ekki spennandi í mínum augum.. Sólað er alltaf sólað.

Loftbóludekkin eru þau skemmtilegustu sem ég hef átt, og by a LARGE margin.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 14:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
fart wrote:
Harðkorna er ekki spennandi í mínum augum.. Sólað er alltaf sólað.

Loftbóludekkin eru þau skemmtilegustu sem ég hef átt, og by a LARGE margin.


Ég var með bridgestone blizzak loftbóludekk síðasta vetur og get ég nú ekki mælt með þeim. Þau voru fín í snjó en alveg spændust upp í þurru. Þau bara rétt duguðu út veturinn. :roll:

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
.. breytti þessu..

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Wed 29. Oct 2003 15:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég var með þessi dekk undir Impreza WRX síðsata vetur og þau líta bara út fyrir að vera ný.. aksturslag kanski :lol:


Annars er allt of algengt að menn séu að kaupa sér ónelgd vetrardekk og nota sem einhverskonar "heilsársdekk". Gúmí í vetrardekkjum er allt of mjúkt fyrir þurt og heitt malbik.

Það er svona svipað og þegar ég lenti í því að ég keyrði heila Gokart keppni á regndekkjum eftir að malbikið þornaði.. 20þúsund króna gangur kláraðist á hálftíma.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
oskard wrote:
ég þurfti að skafa í morgun OG í gær :( sem beturfer var ég ný búinn
að stela sköfu !


Bíllinn minn er nú alltaf inní skúr :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þegar ég var á M5-inum þá var ég á 16" álfelgum og á nöglum, festist aldrei, virkaði vel, og lúkkaði sæmilega líka.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Jss wrote:
Bíllinn minn er nú alltaf inní skúr :D


Lucky bastard. :evil:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Jæja, þá er það 90% ákveðið, 17" Michelin Pilot Alpin 225/45 fara undir á fimmtudaginn næsta, eða á maður að hafa breiðara að aftan :?:

Græðir maður nokkuð á því yfir vetrartímann

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
jæks, hvað kostar gangurinn af því eiginlega ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Gunni wrote:
jæks, hvað kostar gangurinn af því eiginlega ?


Tæplega hundrað kall :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er ekki betra að vera með mjórri dekk? Þá er meiri þungi á minna flatamál sem ætti að skila sér í betra gripi í snjó. :roll:


Last edited by hlynurst on Fri 31. Oct 2003 12:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 104 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group