bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
HEHE, ég líka las þetta og var alveg að fara að trúa þessu þangað til ég scrollaði aðeins neðar !


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
gstuning wrote:
Það er klikkað hvað þessi bíll er nýr :) 226km
og fjöðrunin alveg biluð, þægileg við það að vera mjög stíf, en samt þægileg,

Powerið er allstaðar, það var ekki farið yfir 6500 sýndist mér, en samt plenty til staðar þar og fyrir neðan, ekki neitt líkt bílnum mínum þar sem að minn er svo grófur allur að það er bara ekki hægt að bera vélarnar samann

Það er ekkert smá hvað þessi bílar eru kúl

Nú hef ég setið í E46 M3 og get sagt að það er kúlasti bmw sem ég hef setið í, einnig sá besti


Ekki er þetta tæki í kef????????????

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Oct 2003 18:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jú, hann er víst í keflavík.
En mig dreymdi einmitt ínótt að einhverjir hálvitar hefðu rústað bílnum mínum.........með mínum verstu martröðum :evil:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Oct 2003 04:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
júþað er nú alveg rétt hann er nú alveg svartur , en samt ef þú rínir í hann er blátt í honum og hann var svo vel bónaður og sjæní að það var alveg b látt aðeins í honum

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group