bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2003 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Til að svara upprunalega þræðinum,
væri ekki skynsamlegt að líta á verð á t.d. E46 330ix ?

Sá bíll er RÁN-DÝR, en 325iX var auðvitað top-of-the-line
þarna í gamla daga (fyrir utan M3 :)).

Það er bara svo erfitt að meta svona, því að ekki bara hefur gengið
breyst, heldur líka skoðanir manna, kaupmáttur, og bara allt.
Það eru of margir hlutir sem hafa áhrif :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2003 13:53 
Montoya hérna á spjallinu keypti árið 87 4 dyra 325ix frá umboði
skildist mér á honum :)

En svona til gamans þá kostað 325ix 10.000$ meira en 325i í
bandaríkjonum :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: 325ix
PostPosted: Tue 14. Oct 2003 00:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 19:07
Posts: 118
Location: Westside
Blessaður Óttar, ég var aðeins að tala við gamla manninn og þegar hann keypti sinn 316i árið 1987 með topplúgu og á álfelgum og svo má ekki gleyma að hann keypti sérstaklega bílinn með beinni innspítingu sem var voðalega flott, þá kostaði bílinn rúmlega 800 þúsund, en hann sagði að 325ix station með Öllu
sem hann
var að spá í hafi kostað ethvað um og yfir 2,1-2,2 milljónir.

þannig að ég giska á að 325ix eins og þinn hafi kostað svona tæplega 2 milljónir.

_________________
(EF ORGINAL VÆRI NÓGU GOTT VÆRI WESTMO EKKI TIL)
E30 335i.1987
Lolux-'''pinky'''
kxf 250 'o7


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Oct 2003 07:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Sep 2002 15:15
Posts: 66
Location: I landi ABBA
Fadir minn keypti 316 verkamannautgafu 1986 af högna sem var med umbodid ta minnir ad hann hafi kostad um 600tusund. Tid getid svo lagt ofan a tad.
Kvedjur ur skitafrosti i svergie...

_________________
Svíþjóð
Monark hjól sjálfskipt 0 gíra
ísland
bmw 316 '86 harlem


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Oct 2003 08:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það hefur greinilega verið verðbólga á þessum tíma :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Nov 2003 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stefan325i wrote:
mc 760 var í keflavík 96-97 í eigu bílasala þar í bæ og var ekki fallegur það var sett 500 kall á hann og 550 á minn þegar ég keipti minn Nj 104
97 . þaða eigandi fór ekki vel með hann og hann brotnaði í miðjuni ( fór of hratt yfir hraðahindrun en var soðinn saman aftur svo lenti hann í hliðar tjóni og keflvísku rust sindrom stage 2.
var seldur uppá völl einhvetíman 99- 01 var lagaður og riðbættur og lenti svo í framanákeirslu og var svolítið fuckt upp. ég veit ekki meir.

edit

Í sambandi við fjöðrunar kerfið í MC 760 þá talaði bílasalinn sem átti bílinn að fyrri eigandi hafði verið svo klár að henda ///M fjöðrunin úr því að hann hélt að hún væri ónít (hann var svo hastur og stífur :( ) (HÁLVITI)
þannig að þegar bíllin var í kef þá var alveg Mánuður í brettin á honum en hann var á 15" sen voru svartar en ekki fanst mér þær neitt flottar mig minnir að þetta hafi verið Ronal 5 bíta felgur með breiðum flötum bítum og smá rimmi, líkt og borbet type A en bíllin var hálfgerður jeppi,
þannig að ég sá bílinn aldrei þegar hann var lár.

(RIP)
þetta var 1986 325i 2 dyra Demantssvartur 5 gíra beiskiptur með rafdrifini topplúgu og ekkert vökvastýri og var ekinn 180þ + 1997 . blessuð sé minnig hans :)
(RIP)



Þessi bíll var fluttur inn af Smára Lúðvíkssyni smarihamburg@hotmail.com
og var skráður 16.06.88.....bílinn keypti Högni Sigurðsson félagi hans
((rekur innflutnings fyrirtæki<<<Matvæli>>>)) í þýskalandi.
Þetta er líklega alfyrsti ,,,,,notaði,,, E30 sem er fluttur inn
Smári seldi bílinn í mai 89 vestur í Bolungarvík og var farið mjög illa með hann eftir það......... vélin fór eftir mánuð.....settir upphækkunarklossar
undir hann þannig að hann leit út eins og BIGFOOT/stairway to heaven
BARA hallærislegt.. en það var einmitt SKILYRÐI hjá Smára að þessar
svörtu BORBET felgur væru á bílnum,
Bíllinn kostaði$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$
á þeim tíma og menn voru ekkert LÍTIÐ svalir að eiga BMW 325i
(((((((((MEGAHÖSTLERAR)))))

ps. ekki leiðinlegt í þá daga......

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Nov 2003 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Alltaf leiðinlegt þegar illa er farið með góða bíla :cry:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 71 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group