bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Sæmi þú ert að rugla saman rekstrarleigu/kaupleigu og bílasamningi.

Þú eignast bílinn á endanum ef þú ert með bílasamning :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
það er rekstrarleiga :wink:

ég hef alltaf skilið bílasamning sem að þú sért bara umráðamaður bílsins þangað til að þú ert búinn að greiða niður lánið og þá er bíllinn settur á þigg nafn

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
http://www.avant.is/category.asp?catID=152

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég held að menn séu annars vegar að tala um bílasamning og hins vegar
rekstrarleigu.

Bílasamningarnir eru nokkurs konar bílalán, þar sem eignarhaldið á bílnum
er í raun hjá lánastofnuninni en skuldarinn skráður sem umráðamaður.
Þ.e. auðveldar lánastofnuninni þegar kemur að því að gera "veðið" upptækt.
Þú átt svo bílinn þegar "samningnum" er lokið.

Rekstrarleigan er þannig að lánastofnunin á bílinn og þú notar hann og borgar
af í x ár og skilar honum svo.

Sæmi þú ert væntanlega að tala um rekstrarleiguformið ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
[quote="saemi"]Bíddú bíddu... Baldur er búinn að selja sinn, það er ekki svona dæmi. Bæring veit ég ekkert hvernig er með, vissi ekki einu sinni að hann væri á svona bíl.






hva meinaru.......



swing.....

Image
Image

BTW. eg á hann bara "með " Glitni..... :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það má vera að ég sé ekki nógu vel inni í þessum málum, hvað þetta heitir allt :P

En já, það sem ég skildi sem bílasamning er þegar lánastofnunin á bílinn og þú borgar bara alltaf mánaðarlega og segir svo bless eftir ákveðin tíma. Átt aldrei neitt í bílnum. Ég hélt að það væri það sem væri átt við með "bílasamningi"

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Er hann kominn á aðrar felgur?

Get svo svarið það að ég hafi séð E39 á þessum felgum, eða alveg eins felgum :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
camaro F1 wrote:
BTW. eg á hann bara "með " Glitni..... :D


Alveg rétt, ég man það núna að þú varst rétt búinn að kaupa svona bíl þegar Baldur var að selja sinn. Var ekkert búinn að heyra af honum í umferðinni :D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
arnibjorn wrote:
Er hann kominn á aðrar felgur?

Get svo svarið það að ég hafi séð E39 á þessum felgum, eða alveg eins felgum :P



þær eru ekki með svörtu í ... bara gráar...
alveg eins að öðru leiti.

keypti þær fyrir kauða for undir 530 iM umboðs.. 2003 svartan...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 21:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
saemi wrote:
camaro F1 wrote:
BTW. eg á hann bara "með " Glitni..... :D


Alveg rétt, ég man það núna að þú varst rétt búinn að kaupa svona bíl þegar Baldur var að selja sinn. Var ekkert búinn að heyra af honum í umferðinni :D



http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Oct 2007 23:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Oct 2007 19:44
Posts: 21
Þetta er mjög einfalt.

Einstaklingar taka Bílalán, Bílasamning eða Einkaleigu.

Bílalán = Lántaki er skráður eigandi bílsins, viðkomandi lánafyrirtæki á veð í honum sem er aflétt við síðustu greiðslu. Dýrara lánaform heldur en bílasamningarnir.

Bílasamningur = Viðkomandi lánafyrirtæki á bílinn, lántaki skráður umráðamaður meðan á lánstíma stendur. Þegar síðasta greiðsla er greidd afsalar viðkomandi lánafyrirtæki bílnum til viðkomandi leigutaka.

Einkaleiga = Lántaki er skráður umráðamaður á bílnum á meðan leigu stendur, skilar honum í lok leigutíma eða kaupir hann á fyrirfram ákveðnu verði.


Fyrirtæki með bifreiðar á fjármögnun eru á svona lánasamningum.

Rekstrarleigu.
Fjármögnunarleigu
kaupleigu.

mismunandi hvernig bókhaldsleg meðferð er á leigugreiðslum og því þarf að skoða það nánar í hverju tilfelli.

áfram ísland


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group