bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 12:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Kristján Einar wrote:
Hannsi wrote:
ó nei ekkert líkt need for speed leikjunum t.d

controls eru kannski þau sömu en að controla með þeim er allt annað mál :lol:


need for speed handlingið er ömurlegt


ef þið viljið alvöru handling.. www.liveforspeed.net

þetta er alvöru!!!

já og þetta er VERRA ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 21:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Hannsi wrote:
Kristján Einar wrote:
Hannsi wrote:
ó nei ekkert líkt need for speed leikjunum t.d

controls eru kannski þau sömu en að controla með þeim er allt annað mál :lol:


need for speed handlingið er ömurlegt


ef þið viljið alvöru handling.. www.liveforspeed.net

þetta er alvöru!!!

já og þetta er VERRA ;)


þetta er jafn raunverulegt og það gerist

en það er það raunverulegt að þú þarft stýri til að geta notið þess

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Kristján Einar wrote:
Hannsi wrote:
Kristján Einar wrote:
Hannsi wrote:
ó nei ekkert líkt need for speed leikjunum t.d

controls eru kannski þau sömu en að controla með þeim er allt annað mál :lol:


need for speed handlingið er ömurlegt


ef þið viljið alvöru handling.. www.liveforspeed.net

þetta er alvöru!!!

já og þetta er VERRA ;)


þetta er jafn raunverulegt og það gerist

en það er það raunverulegt að þú þarft stýri til að geta notið þess

Breitir því ekki að það sukkar að controla þessu með lyklaborðinnu :lol:

veit ekkert um stýrið þar sem ég hef ekki aðgang að svoleiðis.:)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Kristján, ætlaru aldrei að koma upp á braut að keyra?

Keyriru bara í tölvunni?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 01:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Aron Andrew wrote:
Kristján, ætlaru aldrei að koma upp á braut að keyra?

Keyriru bara í tölvunni?


keyri nú alltaf þar á mánudögum og þriðjudögum...

ég á bara því miður ekki bíl, keyri kartin þarna þá

en sanniði til ég mæti einhvertíman og sanna mig.. eða annarstaðar

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 01:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Kristján Einar wrote:
Aron Andrew wrote:
Kristján, ætlaru aldrei að koma upp á braut að keyra?

Keyriru bara í tölvunni?


keyri nú alltaf þar á mánudögum og þriðjudögum...

ég á bara því miður ekki bíl, keyri kartin þarna þá

en sanniði til ég mæti einhvertíman og sanna mig.. eða annarstaðar


Kaupa einhvern e30 og mæta maður, bara gaman! :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 01:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Aron Andrew wrote:
Kristján Einar wrote:
Aron Andrew wrote:
Kristján, ætlaru aldrei að koma upp á braut að keyra?

Keyriru bara í tölvunni?


keyri nú alltaf þar á mánudögum og þriðjudögum...

ég á bara því miður ekki bíl, keyri kartin þarna þá

en sanniði til ég mæti einhvertíman og sanna mig.. eða annarstaðar


Kaupa einhvern e30 og mæta maður, bara gaman! :)


það er draumurinn :twisted:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
downloading...............

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 02:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Nov 2006 11:46
Posts: 86
Location: SRT-4
Hannsi wrote:
Kristján Einar wrote:
Hannsi wrote:
Kristján Einar wrote:
Hannsi wrote:
ó nei ekkert líkt need for speed leikjunum t.d

controls eru kannski þau sömu en að controla með þeim er allt annað mál :lol:


need for speed handlingið er ömurlegt


ef þið viljið alvöru handling.. www.liveforspeed.net

þetta er alvöru!!!

já og þetta er VERRA ;)


þetta er jafn raunverulegt og það gerist

en það er það raunverulegt að þú þarft stýri til að geta notið þess

Breitir því ekki að það sukkar að controla þessu með lyklaborðinnu :lol:

veit ekkert um stýrið þar sem ég hef ekki aðgang að svoleiðis.:)


það er algjör snilld að keyra þennan leik með stýri.. finnur fyrir öllum ójöfnum og allt á brautinni.. og er ekkert langt frá að vera alveg eins og raunveruleikinn nema bara að það að þú finnur ekki massive G-forces þegar þú ert að þrykkja single seater á 250km hraða í gegnum einhverja beygju .. :lol:

_________________
E53 BMW X5 4.4
x
E39 BMW 525D
e36 BMW 318 Touring
e39 BMW 523 seldur
e46 BMW 318 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 10:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 17:05
Posts: 36
Kristján Einar wrote:
Aron Andrew wrote:
Kristján, ætlaru aldrei að koma upp á braut að keyra?

Keyriru bara í tölvunni?


keyri nú alltaf þar á mánudögum og þriðjudögum...

ég á bara því miður ekki bíl, keyri kartin þarna þá

en sanniði til ég mæti einhvertíman og sanna mig.. eða annarstaðar


Svo það ert þú sem hefur verið á LFS servernum. :D

Ég keyrði 2 kappakstra með þér á Blackwood. Er sjálfur með G25.

BMW M3 hermirinn er byggður á rFactor/GTL sem er einstaklega raunverulegur, eins og svo sannarlega LFS er auðvitað líka.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 12:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
karlth wrote:
Kristján Einar wrote:
Aron Andrew wrote:
Kristján, ætlaru aldrei að koma upp á braut að keyra?

Keyriru bara í tölvunni?


keyri nú alltaf þar á mánudögum og þriðjudögum...

ég á bara því miður ekki bíl, keyri kartin þarna þá

en sanniði til ég mæti einhvertíman og sanna mig.. eða annarstaðar


Svo það ert þú sem hefur verið á LFS servernum. :D

Ég keyrði 2 kappakstra með þér á Blackwood. Er sjálfur með G25.

BMW M3 hermirinn er byggður á rFactor/GTL sem er einstaklega raunverulegur, eins og svo sannarlega LFS er auðvitað líka.


keyriru LFS?

hentu mér í buddy list á lfsworld.net (user er kekkart) og mættu á server þegar ég er að keyra :D

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 12:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 17:05
Posts: 36
Kristján Einar wrote:
karlth wrote:
Kristján Einar wrote:
Aron Andrew wrote:
Kristján, ætlaru aldrei að koma upp á braut að keyra?

Keyriru bara í tölvunni?


keyri nú alltaf þar á mánudögum og þriðjudögum...

ég á bara því miður ekki bíl, keyri kartin þarna þá

en sanniði til ég mæti einhvertíman og sanna mig.. eða annarstaðar


Svo það ert þú sem hefur verið á LFS servernum. :D

Ég keyrði 2 kappakstra með þér á Blackwood. Er sjálfur með G25.

BMW M3 hermirinn er byggður á rFactor/GTL sem er einstaklega raunverulegur, eins og svo sannarlega LFS er auðvitað líka.


keyriru LFS?

hentu mér í buddy list á lfsworld.net (user er kekkart) og mættu á server þegar ég er að keyra :D


Ég keyri reyndar nær eingöngu rFactor þessa dagana en kíki öðru hverju í LFS. Sagðirðu að þú væri helst að keyra á mánudögum og þriðjudögum?

Ég skal bæta þér við. Notandanafnið mitt í LFS er 'karlth' (Kalli félagi Jonna úr GoKartinu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 12:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
karlth wrote:
Kristján Einar wrote:
karlth wrote:
Kristján Einar wrote:
Aron Andrew wrote:
Kristján, ætlaru aldrei að koma upp á braut að keyra?

Keyriru bara í tölvunni?


keyri nú alltaf þar á mánudögum og þriðjudögum...

ég á bara því miður ekki bíl, keyri kartin þarna þá

en sanniði til ég mæti einhvertíman og sanna mig.. eða annarstaðar


Svo það ert þú sem hefur verið á LFS servernum. :D

Ég keyrði 2 kappakstra með þér á Blackwood. Er sjálfur með G25.

BMW M3 hermirinn er byggður á rFactor/GTL sem er einstaklega raunverulegur, eins og svo sannarlega LFS er auðvitað líka.


keyriru LFS?

hentu mér í buddy list á lfsworld.net (user er kekkart) og mættu á server þegar ég er að keyra :D


Ég keyri reyndar nær eingöngu rFactor þessa dagana en kíki öðru hverju í LFS. Sagðirðu að þú væri helst að keyra á mánudögum og þriðjudögum?

Ég skal bæta þér við. Notandanafnið mitt í LFS er 'karlth' (Kalli félagi Jonna úr GoKartinu)


haha allright

ég keyri gokart á mánudögum og þriðjudögum ;)

en ég hef aðeins pælt í að fara að færa mig yfir í rfactor útaf alvöru brautunum.. er hann jafn skemmtilegur og raunverulegur og lfs?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 13:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 17:05
Posts: 36
Kristján Einar wrote:
karlth wrote:
Kristján Einar wrote:
karlth wrote:
Kristján Einar wrote:
Aron Andrew wrote:
Kristján, ætlaru aldrei að koma upp á braut að keyra?

Keyriru bara í tölvunni?


keyri nú alltaf þar á mánudögum og þriðjudögum...

ég á bara því miður ekki bíl, keyri kartin þarna þá

en sanniði til ég mæti einhvertíman og sanna mig.. eða annarstaðar


Svo það ert þú sem hefur verið á LFS servernum. :D

Ég keyrði 2 kappakstra með þér á Blackwood. Er sjálfur með G25.

BMW M3 hermirinn er byggður á rFactor/GTL sem er einstaklega raunverulegur, eins og svo sannarlega LFS er auðvitað líka.


keyriru LFS?

hentu mér í buddy list á lfsworld.net (user er kekkart) og mættu á server þegar ég er að keyra :D


Ég keyri reyndar nær eingöngu rFactor þessa dagana en kíki öðru hverju í LFS. Sagðirðu að þú væri helst að keyra á mánudögum og þriðjudögum?

Ég skal bæta þér við. Notandanafnið mitt í LFS er 'karlth' (Kalli félagi Jonna úr GoKartinu)


haha allright

ég keyri gokart á mánudögum og þriðjudögum ;)

en ég hef aðeins pælt í að fara að færa mig yfir í rfactor útaf alvöru brautunum.. er hann jafn skemmtilegur og raunverulegur og lfs?


Ég og Jonni vorum í UK í síðustu viku og keyrðum Caterham þar stíft. Eftir að ég kom heim þá prófaði ég bæði LFS Caterham bílinn (LX6) og rFactor Caterham Mod (með Reelfeel Mod fyrir Force feedback) til að athuga hvor væri raunverulegri.

Persónulega var ég mun hrifnari ef rFactor útfærslunni en LFS bíllinn var frábær engu að síður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 17:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
2:04 á lyklaborð (nurburg sprint) :p hef ekki enn náð hring án þess að keyra útaf :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group