bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 23:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 05:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Aron Andrew wrote:
xtract- wrote:
málið með dráttarkrókinn var það ekki útaf því að amerískir bílar eru ekki með þokuljós að aftan? :o


Jú, það er þannig, amerískir bílar eru með undanþágu varðandi þokuljósin að aftan, en ef þeir eru með aftanívagn þá verða að vera þokuljós aftan á þeim, eins heimskulegt og það er :roll:

Fordinn okkar fékk einmitt endurskoðun útaf þessu og númeraplöturamma :lol:


Haa? Endurskoðun útaf númeraplöturamma????

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Hey, ég fékk endurskoðun af því að það vantaði vökva á rúðupissið :lol:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 16:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Feb 2006 22:59
Posts: 14
X5 fær afleita dóma hjá Consumer Reports vegna hárrar bilanatíðni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
IceDev wrote:

Z4 eru einnig framleiddir í Júsei


þú meinar Júessey :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ingimar wrote:
X5 fær afleita dóma hjá Consumer Reports vegna hárrar bilanatíðni


Eina sem bilaði í X5inum hjá mér var spyrna að framan, en það var bara útaf því að hann stóð í hálft ár. Síðan bilaði ekkert meira næstu 2 árin - en þá var hann seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
málið með beisli á þýska ameríku bíla er yfirleitt það að ljósabúnaðurinn er allt öðruvísi, auk þess eru ameríkukúlæurnar í allt öðru máli en evrópu,

t.d í ML jeppunum þarf að skipta um controle module fyrir kerrutengið, því annars blikkar kerran bara bremsuljósunum og flr skemtilegheit

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 66 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group