bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 137 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 19:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 05. Aug 2007 22:52
Posts: 9
Location: Árbærinn
faaaaaallegur! er að dýrka þennan :D

_________________
Arnar Type-R wrote:
svo bara benda mönnum á..

það eru bara til 2 bílategundir í heiminum..auðvitað BMW og svo allir hinir :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Nett Deja Vu hér í gangi!!!!! :shock:

Sá hvíti var að fara með sama dráttarbíl á sama verkstæði
og sá blái í fyrra :lol:

Meira síðar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bimmer wrote:
Nett Deja Vu hér í gangi!!!!! :shock:

Sá hvíti var að fara með sama dráttarbíl á sama verkstæði
og sá blái í fyrra :lol:

Meira síðar.

Vesen og leiðindi :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 16:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ooooooops!!!

Hljómar eins og mekanísk vandræði. Það er vonandi betra en útlitsleg vandræði :D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
laus hosa? :lol:


:oops:


:roll:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég hitti Þórð áðan uppi á braut, merkilega up-beat bara miðað við aðstæður enda vanur maður. Þetta er rafmagnsvesen, nýjir hlutir á leiðinni og allt að gerast eins og honum er einum lagið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
MÁNUDAGUR:

Vaknað snemma um morguninn til að setja númerin á þann hvíta.
Þurrt úti þannig að þetta leit vel út:

Image

Rússarnir sem vinna hjá Frank voru ekki vaknaðir þannig að það var
ekki búið að opna morgunmat. Tók bara smá nasl með mér niður
á braut og var með þeim fyrstu - við E30 gaurarnir vorum fyrstir
til að mæta í grúppunni okkar:
Image

Svo fór liðið að tínast inn:
Image

Image

Sá hvíti alveg bling bling ready for action í morgunsólinni:
Image

Image

Alveg æðislega flottur Wiesmann:
Image

Image

Kin Mak mættur á sínum M5 - hann er aktífur á m5board:
Image

Norsarinn Rune að mæta á sínum C6 Z06 - suddahljóð í bílnum:
Image

Michael kennari og Prófessor Green að ræða saman. Prófessorinn á
svarta Maserati bílinn til hægri á myndinni:
Image
Maseratiinn er reyndar bara millibilsástand hjá honum meðan hann bíður
eftir nýjum M3. Hann á líka 2 E30 M3 - einn track bíl sem er heavy moddaður
og svo einn "spari" sem er keyrður 5.000 km. BMW fær hann lánaðann
þegar nýjir M3 eru kynntir í Bretlandi og stilla upp öllum kynslóðum.
Hann er voða ánægður með þetta því að hann fær bílinn alltaf til baka
ofboðslega vel þrifinn og bónaðann :lol:
Karlinn var reyndar frekar fúll til að byrja með en vann helvíti mikið á
þegar á leið - meira um það síðar.

Hafa um margt að spjalla enda er prófessorinn búinn að koma í 25 ár á
hringinn og búinn að taka þátt í BMW þjálfuninni áður hjá Michael:
Image

Eiginlega allir að verða mættir:
Image

Andrew í vandræðum með "nýja" track bílinn sinn - átti að vera í "mint
condition" en þegar á reyndi voru bremsuslöngur, bensínleiðslur ofl.
handónýtt og hann byrjaði strax að leka vökvum á brautina áður en við
byrjuðum. Hann reyndar gat reddað þessu með að ná í CSL sem hann á:
Image

Svo vorum við ræstir af stað:
Image

Þar sem við áttum að byrja á einhverjum slalom æfingum á beina kaflanum þá "þurftum" við að keyra allan hringinn til að komast þangað:
Image

Hér erum við svo komnir hringinn og byrjað að stilla upp í keilurönnið:
Image

Hér sést brautin betur og þarna er bíllinn að enda rönnið. Maður byrjar
semsagt til hægri við bílinn - keyrir í gegnum þessar 6 keilur - stoppar
og bakkar, svo til vinstri og áfram brautina. Sikk sakkar á milli keilanna
og endar í "stæðinu" sem sést í endann. Þar bakkar maður út og sama
leið til baka. Í endann á maður svo að stoppa með hægra framhjól á
græna ferningnum sem er við tærnar á dómaranum:
Image

Minn maður gerði sér lítið fyrir og vann þetta með nokkrum yfirburðum í okkar hóp og
kláraði þetta á 58.XX sekúndum. Síðar kom í ljós að besti tíminn sem náðist
í þessari þraut af öllum 200 þáttakendum var 55.XX þannig að ég var bara
sáttur.

Eftir þetta tók við "ölvunarástand" þar sem við fengum spes gleraugu til
að líkja eftir ölvun. Fyrst fengum við 1.2 prómill gleraugu og áttum að
labba smá keilubraut - var bara helvíti erftitt!!!
Image

Image

Svo fengum við önnur gleraugu sem eru 0.8 prómill og áttum að keyra
í gegnum keilubraut - var nokkuð erfitt:
Image

Image

Þegar þetta var búið fórum við aftur upp á hótel og fórum yfir "theory" og
öryggismál. Lögðum bílunum í skugga því að það var orðið helvíti heitt:
Image

Hér eru svo gúrúarnir - Walter Briel til hægri (sá sem er búinn að halda
þessa BMW þjálfun í 45 ár!!!) og svo til vinstri er Manfred Cremer sem er
slökkviliðsmaður sem sér um þjálfum slökkviliðsmanna í Bonn -
spesíalisti í skyndihjálp.
Image

Þeir fóru yfir pælingar varðandi "ideal line" í gegnum beygjur og svo var
farið yfir skyndihjálp og fylgdu því smá æfingar:
Image

Image

Image

Eftir þetta var svo brunað út á skidpad þar sem við keyrðum niður smá
brekku og svo yfir "fleka" sem var látinn hnykkjast til hliðar þegar
afturhjólin fóru yfir. Við vissum aldrei í hvora átt það myndi gerast.
Svo áttum við að reyna að halda bílnum beinum.

Image

Image

Image

Mér gekk nú ekkert vel í þessi (og reyndar öllum sem voru á léttum bílum
og þá sérstaklega ef þeir voru léttir að aftan - semislikkar hjálpuðu ekki
heldur :lol: )

Hér er smá video:
http://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/skidpad.wmv

Eftir hádegi var svo farið út á braut og byrjað að keyra mismunandi kafla.
Hér er upptaka af þeim fyrsta.
http://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/hatzenbach.wmv

Þetta gengur ekki út á að keyra sem hraðast heldur er aðal málið að
keyra rétta línu.

Nú var mínum manni farið að líða frekar illa í hitanum - engin loftkæling
í hvíta og hjálmur á hausnum...... 30 gráður úti. Var kominn með ógleði
og hausverk.

Þannig að eftir 2 kafla ákvað ég að taka pásu meðan hinir keyrðu. Fékk
mér smá vatnssopa og þá skilaði allur hádegismaturinn sér upp og út
fyrir braut :oops: Leið betur eftir þetta og byrjaði aftur að keyra.
Kláruðum 4 kafla áður en klukkan var 8 en þá var lokað.

Fór beint upp á herbergi enda alveg búinn á því. Held að ég hafi bara fengið
sólsting í hitanum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Wed 30. Sep 2009 12:24, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 21:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
vááá :) Gaman hjá þér heyri ég :) Endilega keep us up to date :) :shock: :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Dem... mig langar í svona gleraugu!! Myndi spara mér alveg fullt af peningum :lol: :drunk:

En eins og alltaf... helvíti gaman að fá update frá þér og fullt af myndum! :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 10:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Virkilega skemmtilegar myndir :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ring ring....... "Herr Magnusson - ze car iz now running"

8)

Helv EWS drasl :evil:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
bimmer wrote:
Ring ring....... "Herr Magnusson - ze car iz now running"

8)

Helv EWS drasl :evil:


Gott það var ekki verra...


Have fun.......gamli??? :D

kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
flottur hjálmur :D

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Snilldar þráður :clap:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stanky wrote:
bimmer wrote:
Ring ring....... "Herr Magnusson - ze car iz now running"

8)

Helv EWS drasl :evil:


Gott það var ekki verra...


Have fun.......gamli??? :D

kv,
haukur


:shock: :shock: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 137 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group